Eyjólfur Ármannsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

152. þing

  1. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (leiðrétting viðmiða vegna greiðslna ríkissjóðs)
  2. Menntasjóður námsmanna (launatekjur)
  3. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl. (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga)
  4. Skaðabótalög (gjafsókn)
  5. Skaðabótalög (launaþróun)