Eyjólfur Ármannsson: framsögumaður
Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.152. þing
- Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (leiðrétting viðmiða vegna greiðslna ríkissjóðs)
- Menntasjóður námsmanna (launatekjur)
- Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl. (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga)
- Skaðabótalög (gjafsókn)
- Skaðabótalög (launaþróun)