Kristján L. Möller: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

144. þing

  1. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda
  2. Leiga skráningarskyldra ökutækja (heildarlög)
  3. Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (niðurlagning orkuráðs)

143. þing

  1. Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (niðurlagning orkuráðs)
  2. Stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017

141. þing

  1. Búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (leiðbeiningarþjónusta, búvörusamningar o.fl.)
  2. Kísilver í landi Bakka (fjárfestingarsamningur og ívilnanir)
  3. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (stækkun hafnar og vegtenging)

140. þing

  1. Landsvirkjun o.fl. (eigendaábyrgðir, eignarhald Landsnets hf. og frestun fyrirtækjaaðskilnaðar)
  2. Raforkulög (hækkun raforkueftirlitsgjalds)