Steingrímur J. Sigfússon: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

 1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga)
 2. Starfshópur um keðjuábyrgð

145. þing

 1. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslu)
 2. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (uppfærsluréttur íbúðarréttar)
 3. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga
 4. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma

143. þing

 1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka
 2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (takmörkun tilkynningarskyldu, EES-reglur)
 3. Landsvirkjun (heimild til sameiningar)
 4. Tekjuskattur (þunn eiginfjármögnun)
 5. Verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá (flutningur firmaskrár)
 6. Verslun með áfengi og tóbak (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi)