Þorgerður K. Gunnarsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

 1. Staðfesting samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021

150. þing

 1. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu
 2. Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu

149. þing

 1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)

148. þing

 1. Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum

141. þing

 1. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu
 2. Íþróttalög (lyfjaeftirlit)
 3. Lögreglulög (fækkun umdæma o.fl.)
 4. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum
 5. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir (sameining og skipulag sjóða, markáætlun o.fl.)
 6. Vopn, sprengiefni og skoteldar (heildarlög, EES-reglur)

140. þing

 1. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu
 2. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling)
 3. Nálgunarbann og brottvísun af heimili (kæruheimild)