Birgir Ármannsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

 1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur)
 2. Lyfjastefna til ársins 2022

145. þing

 1. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög)
 2. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari
 3. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög)

144. þing

 1. Alþjóðleg öryggismál o.fl. (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga)
 2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur)
 3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
 4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna, EES-reglur)
 5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi, EES-reglur)
 6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (ólöglegt skógarhögg og markaðssetning á timbri, EES-reglur)
 7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur)
 8. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna
 9. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT)
 10. Samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar (aðgangur erlendra skipa að höfnum)
 11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu
 12. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland

143. þing

 1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (byggingarvörur)
 2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (flugeldavörur og sprengiefni, EES-reglur)
 3. Fríverslunarsamningur Íslands og Kína
 4. Mat á umhverfisáhrifum (endurskoðun matsskýrslu)
 5. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka

141. þing

 1. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög)

140. þing

 1. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2012--2013
 2. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög)
 3. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi)
 4. Þjóðhagsstofa (heildarlög)