Björgvin G. Sigurðsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

141. þing

 1. 100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015
 2. Bókasafnalög (heildarlög)
 3. Dómstólar (fjöldi dómara)
 4. Endurbætur björgunarskipa
 5. Fjölmiðlar (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur)
 6. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla
 7. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling)
 8. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar)
 9. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (afnám frests til að sækja um leyfisbréf)
 10. Opinberir háskólar (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla)
 11. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (staðfesting barnasáttmála)
 12. Skaðsemisábyrgð (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur)
 13. Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. (aukin neytendavernd, EES-reglur)
 14. Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi
 15. Vegabréf (gildistími almenns vegabréfs)
 16. Þjóðminjasafn Íslands (samstarf við Háskóla Íslands)

140. þing

 1. Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár
 2. Fuglaskoðunarstöð í Garði
 3. Grunnskólar (tímabundin skerðing kennslutíma)
 4. Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (breyting á hlutatölu)
 5. Íslandssögukennsla í framhaldsskólum (aukið vægi í námskrám)
 6. Meðferð sakamála (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara)
 7. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða
 8. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson
 9. Skil menningarverðmæta til annarra landa (seinkun gildistöku laganna)
 10. Skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála
 11. Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ
 12. Skráð trúfélög (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.)
 13. Skráning og mat fasteigna (gjaldtaka)
 14. Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs
 15. Þjóðskrá og almannaskráning (gjaldtaka)