Guðlaugur Þór Þórðarson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

143. þing

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lyfjagát, EES-reglur)
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (öryggi líffæra til ígræðslu)
  3. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu