Álfheiður Ingadóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

141. þing

 1. Byggðastofnun (takmörkun kæruheimildar)
 2. Hollustuhættir og mengunarvarnir (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki o.fl., EES-reglur)
 3. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn)
 4. Mat á umhverfisáhrifum (breyting á viðaukum, fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur)
 5. Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar
 6. Rannsóknarnefndir (skipun nefndar, kostnaður við gagnaöflun og skaðleysi nefndarmanna)
 7. Skilgreining auðlinda

140. þing

 1. Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir
 2. Almannatryggingar o.fl. (hækkun bóta, lengra bótatímabil o.fl.)
 3. Atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða (heildarlög)
 4. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands (fækkun ráðuneyta)
 5. Heilbrigðisstarfsmenn (heildarlög)
 6. Lyfjalög (gildistaka ákvæðis um smásölu)
 7. Réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda (heildarlög)
 8. Sjúkratryggingar (samningar Sjúkratrygginga Íslands, frestun)
 9. Sjúkratryggingar og lyfjalög (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði og lyfjagagnagrunnur)
 10. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá)
 11. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra)
 12. Ætlað samþykki við líffæragjafir