Árni Páll Árnason: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

143. þing

 1. Vextir og verðtrygging (fyrning uppgjörskrafna)
 2. Viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila (lánsveðslán)
 3. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum)

141. þing

 1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (geymsla koltvísýrings í jörðu)
 2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (réttindi starfsmanna starfsmannaleigna)
 3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn (greiðsludráttur í viðskiptum)

140. þing

 1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (jafnrétti kynja)
 2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (eftirlit með endurskoðendum)
 3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (bótaábyrgð slysa við farþegaflutninga á sjó)
 4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (eiginfjárkröfur og starfsmannastefna fjármálafyrirtækja)
 5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (lánshæfismatsfyrirtæki)
 6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (opinber eftirlits- og viðurlagakerfi fyrir endurskoðendur)
 7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn (félagslegt öryggi)
 8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (vátrygginga- og endurtryggingafyrirtæki)
 9. Ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (losun gróðurhúsalofttegunda)
 10. Staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna (norræn handtökuskipun)