Guðbjartur Hannesson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

144. þing

  1. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót)
  2. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala
  3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling)

143. þing

  1. Sóknaráætlun skapandi greina til þriggja ára
  2. Veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði