Ragnheiður Ríkharðsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing)
  2. Lyfjalög (heildarlög, EES-reglur)
  3. Lyfjastefna til ársins 2020
  4. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum)
  5. Málefni aldraðra o.fl. (samningar sjúkratryggingastofnunar við stofnanir fyrir aldraða)
  6. Sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur)

144. þing

  1. Lyfjalög (lyfjagát, EES-reglur)
  2. Sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu (heildarlög)

143. þing

  1. Fjármálafyrirtæki (framlenging bráðabirgðaákvæðis)
  2. Mótun viðskiptastefnu Íslands
  3. Opinber innkaup (innkaup á sviði varnarmála, EES-reglur)
  4. Stimpilgjald (heildarlög)

142. þing

  1. Seðlabanki Íslands (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.)
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (leyfilegur munur eignarliða og lífeyrisskuldbindinga o.fl.)

140. þing

  1. Brottfall ýmissa laga (úrelt lög)
  2. Málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis (sameining vistunarmatsnefnda)
  3. Menningarminjar (heildarlög)
  4. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands
  5. Tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga
  6. Uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig
  7. Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi