Róbert Marshall: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

141. þing

  1. Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála (heildarlög)
  2. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka)
  3. Upplýsingalög (heildarlög)
  4. Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála
  5. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (selir)

140. þing

  1. Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga
  2. Náttúruvernd (refsingar fyrir náttúruspjöll)
  3. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs
  4. Stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands
  5. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar
  6. Upplýsingalög (heildarlög)