Lilja Rafney Magnúsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

148. þing

 1. Ábúðarlög (úttekt og yfirmat)
 2. Breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.)
 3. Fiskræktarsjóður (gjald af veiðitekjum, fjöldi stjórnarmanna o.fl.)
 4. Stjórn fiskveiða (strandveiðar)

146. þing

 1. Orkuskipti

145. þing

 1. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu)

144. þing

 1. Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög)

143. þing

 1. Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu

141. þing

 1. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (kyntar veitur)
 2. Stjórn fiskveiða (heildarlög)
 3. Stjórn fiskveiða (stærðarmörk krókaaflamarksbáta, strandveiðar)

140. þing

 1. Matvæli (takmörkun á gildissviði laganna, reglugerðarheimild, EES-reglur)
 2. Matvæli (tímabundið starfsleyfi)