Unnur Brá Konráðsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

 1. Almenn hegningarlög (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum)
 2. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks
 3. Dómstólar (heildarlög, millidómstig, Landsréttur)
 4. Fullnusta refsinga (heildarlög)
 5. Happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis)
 6. Höfundalög (EES-reglur, munaðarlaus verk)
 7. Höfundalög (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur)
 8. Höfundalög (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita)
 9. Landhelgisgæsla Íslands (verkefni erlendis)
 10. Mannréttindasáttmáli Evrópu (15. samningsviðauki)
 11. Meðferð einkamála og meðferð sakamála (millidómstig, Landsréttur)
 12. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla)
 13. Sjúkratryggingar (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring)
 14. Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni (heildarlög)
 15. Stofnun millidómstigs
 16. Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda
 17. Útlendingar (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna)
 18. Útlendingar (heildarlög)
 19. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)

144. þing

 1. Dómstólar (fjöldi dómara)
 2. Dómstólar (fjöldi hæstaréttardómara)
 3. Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978
 4. Framhaldsskólar (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.)
 5. Grunnskólar (kæruleiðir, einkareknir skólar o.fl.)
 6. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur)
 7. Lögræðislög (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.)
 8. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn)
 9. Meðferð einkamála (flýtimeðferð)
 10. Meðferð einkamála o.fl. (aukin skilvirkni, einfaldari reglur)
 11. Meðferð sakamála (embætti héraðssaksóknara)
 12. Meðferð sakamála og lögreglulög (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.)
 13. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu)
 14. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu)
 15. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum
 16. Orlof húsmæðra (afnám laganna)
 17. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (aukin verkefni kirkjuþings)
 18. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)
 19. Vopnalög (skoteldar, EES-reglur)
 20. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (nýting landsréttinda, óbyggðanefnd o.fl.)

143. þing

 1. Dómstólar (leyfi dómara)
 2. Fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta (skiptakostnaður)
 3. Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta
 4. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði (heildarlög)
 5. Frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum
 6. Frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE
 7. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur)
 8. Lögreglulög (fækkun umdæma o.fl.)
 9. Nauðungarsala (frestun sölu)
 10. Rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum
 11. Skaðsemisábyrgð (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur)
 12. Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. (aukin neytendavernd, EES-reglur)
 13. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (aukin verkefni kirkjuþings)
 14. Útlendingar (EES-reglur og kærunefnd)

142. þing

 1. Meðferð einkamála (flýtimeðferð)
 2. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (val stjórnarmanna)