Gunnar Bragi Sveinsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

  1. Loftslagsmál (losun lofttegunda, EES-reglur)
  2. Opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli

141. þing

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (útboðslýsing verðbréfa)
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (lykilupplýsingar fyrir fjárfesta)
  3. Fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu