Jónína Rós Guðmundsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

141. þing

  1. Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi (afnám heimildar til að veita stofnfjárstyrki)
  2. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili)
  3. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun
  4. Málefni innflytjenda (stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráð o.fl.)
  5. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi

140. þing

  1. Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins (sértæk skuldaaðlögun)
  2. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi
  3. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014
  4. Málefni innflytjenda (heildarlög)
  5. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu)
  6. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar)
  7. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála)
  8. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra)