Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

148. þing

  1. Nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka
  2. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs)
  3. Vextir og verðtrygging (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs)

140. þing

  1. Fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands
  2. Fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.
  3. Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.