Svandís Svavarsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

  1. Þjóðhagsstofnun

145. þing

  1. Skipulagslög (grenndarkynning)

143. þing

  1. Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni
  2. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi
  3. Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum
  4. Ráðstafanir gegn málverkafölsunum
  5. Útlendingar

142. þing

  1. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi