Bjarni Jónsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli
  2. Breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis
  3. Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024
  4. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar
  5. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp
  6. Samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028
  7. Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028

153. þing

  1. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli
  2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja
  3. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar
  4. Kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu
  5. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu
  6. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum
  7. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland

152. þing

  1. Ákvörðun um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lífræn framleiðsla)
  2. Fjarskipti (farsímasamband á þjóðvegum)
  3. Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandavegar
  4. Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju