Sigríður Á. Andersen: frumvörp

1. flutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 5. nóvember 2018
 2. Almenn hegningarlög (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu) , 6. febrúar 2019
 3. Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru, 11. október 2018
 4. Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur) , 14. september 2018
 5. Helgidagafriður (helgihald) , 7. febrúar 2019
 6. Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, 30. nóvember 2018
 7. Meðferð einkamála og meðferð sakamála (táknmálstúlkar o.fl.) , 21. janúar 2019
 8. Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði, 14. september 2018
 9. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar) , 11. október 2018
 10. Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, 18. febrúar 2019
 11. Þinglýsingalög o.fl. (rafrænar þinglýsingar) , 14. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndarfé og stafræn veski) , 2. maí 2018
 2. Almenn hegningarlög (mútubrot) , 28. mars 2018
 3. Dómstólar o.fl. (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.) , 15. desember 2017
 4. Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur) , 23. mars 2018
 5. Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi) , 30. janúar 2018
 6. Meðferð sakamála (sakarkostnaður) , 16. febrúar 2018
 7. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 28. maí 2018
 8. Skaðabótalög (margfeldisstuðlar, vísitölutenging o.fl.) , 23. mars 2018
 9. Útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms) , 15. desember 2017
 10. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar) , 2. maí 2018

146. þing, 2016–2017

 1. Dómstólar (nefnd um hæfni dómaraefna, aðsetur Landsréttar) , 2. febrúar 2017
 2. Dómstólar o.fl. (fjöldi hæstaréttardómara, meðferð ólokinna sakamála) , 2. maí 2017
 3. Íslenskur ríkisborgararéttur (ríkisfangsleysi) , 29. mars 2017
 4. Meðferð sakamála (rafræn undirritun sakbornings) , 29. mars 2017
 5. Útlendingar (frestun réttaráhrifa o.fl.) , 7. mars 2017
 6. Vegabréf (samningar um framleiðslu vegabréfa) , 31. mars 2017
 7. Vopnalög (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur) , 7. mars 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar (brottfall laganna) , 12. desember 2015
 2. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (sala endurnýjanlegs eldsneytis, lífræn úrgangsefni, rafmagn) , 22. september 2015
 3. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (veiting starfs) , 21. október 2015
 4. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) , 22. október 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (sala endurnýjanlegs eldsneytis, úrgangsefni, rafmagn)) , 1. apríl 2015
 2. Fjarskipti (upptaka símtals) , 27. mars 2015
 3. Tekjuskattur (álagningarskrár) , 27. mars 2015

141. þing, 2012–2013

 1. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (veiting starfs) , 8. nóvember 2012

Meðflutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi, 11. apríl 2019

146. þing, 2016–2017

 1. Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (framlenging samninga um notendastýrða persónulega aðstoð, skipun nefndar), 21. desember 2016

145. þing, 2015–2016

 1. Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting), 26. nóvember 2015
 2. Sala fasteigna og skipa (starfsheimild), 27. nóvember 2015
 3. Staðgreiðsla opinberra gjalda, 18. mars 2016
 4. Tollalög og virðisaukaskattur (gjalddagar aðflutningsgjalda), 16. mars 2016
 5. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Gjaldeyrismál (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.), 7. júní 2015