Davíð Oddsson: frumvörp

1. flutningsmaður

130. þing, 2003–2004

  1. Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf. (meðferð hlutafjár) , 16. október 2003
  2. Umferðarlög (yfirstjórn málaflokksins) , 4. desember 2003
  3. Útvarpslög og samkeppnislög (eignarhald á fjölmiðlum) , 28. apríl 2004
  4. Útvarpslög og samkeppnislög (eignarhald á fjölmiðlum, brottfall eldri laga o.fl.) , 5. júlí 2004
  5. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, 1. apríl 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra, 3. mars 2003
  2. Fyrirtækjaskrá (heildarlög) , 12. nóvember 2002
  3. Hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir (færsla skráningar, breyting ýmissa laga) , 12. nóvember 2002
  4. Stjórnsýslulög (rafræn stjórnsýsla) , 11. nóvember 2002
  5. Vatnsréttindi til virkjunar í Þjórsá, 17. febrúar 2003
  6. Vísinda- og tækniráð, 7. nóvember 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002 (breyting ýmissa laga) , 5. desember 2001
  2. Stjórnsýslulög (vanhæfi) , 7. mars 2002
  3. Vísinda- og tækniráð, 19. febrúar 2002
  4. Þjóðhagsstofnun o.fl., 8. apríl 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001 (breyting ýmissa laga) , 28. nóvember 2000
  2. Seðlabanki Íslands (heildarlög) , 4. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Byggðastofnun (heildarlög) , 24. nóvember 1999
  2. Erfðafjárskattur (yfirstjórn) , 16. febrúar 2000
  3. Kosningar til Alþingis (heildarlög) , 3. apríl 2000
  4. Seðlabanki Íslands (breyting ýmissa laga, yfirstjórn) , 23. nóvember 1999
  5. Skipulag ferðamála (menntun leiðsögumanna) , 17. febrúar 2000
  6. Stjórnarráð Íslands (aðsetur ríkisstofnana) , 10. nóvember 1999
  7. Upplýsingalög (persónuvernd o.fl.) , 3. apríl 2000
  8. Þjóðlendur (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð) , 8. febrúar 2000

124. þing, 1999

  1. Stjórnarskipunarlög (kjördæmaskipan) , 8. júní 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar, 3. desember 1998
  2. Opinberar eftirlitsreglur, 3. nóvember 1998
  3. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999 (breyting ýmissa laga) , 3. desember 1998
  4. Ríkislögmaður (yfirstjórn) , 8. febrúar 1999
  5. Stjórnarráð Íslands (aðsetur ríkisstofnana) , 8. febrúar 1999
  6. Stjórnarskipunarlög (kjördæmaskipan) , 17. nóvember 1998
  7. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum (heildarlög) , 26. febrúar 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Eftirlitsstarfsemi hins opinbera, 11. desember 1997
  2. Friðun Þingvalla og Þingvallavatns (heildarlög) , 22. apríl 1998
  3. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998 (breyting ýmissa laga) , 2. desember 1997
  4. Þjóðfáni Íslendinga (notkun fánans o.fl.) , 10. mars 1998
  5. Þjóðlendur, 18. desember 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Brunavarnir og brunamál (yfirstjórn) , 17. febrúar 1997
  2. Einkahlutafélög (hlutafélagaskrá) , 2. apríl 1997
  3. Hlutafélög (hlutafélagaskrá) , 2. apríl 1997
  4. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997 (breyting ýmissa laga) , 4. nóvember 1996
  5. Samvinnufélög (samvinnufélagaskrá) , 2. apríl 1997
  6. Sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 21. nóvember 1996
  7. Skjaldarmerki Íslands, 21. mars 1997
  8. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (heildarlög) , 20. desember 1996
  9. Þjóðfáni Íslendinga (notkun fánans o.fl.) , 21. mars 1997
  10. Þjóðlendur, 7. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Framboð og kjör forseta Íslands (meðmælendur) , 13. maí 1996
  2. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) , 7. desember 1995
  3. Sálfræðingar (stjórnskipuleg meðferð leyfisveitinga) , 5. mars 1996
  4. Sérákvæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (breyting ýmissa laga) , 30. apríl 1996
  5. Upplýsingalög, 29. febrúar 1996
  6. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (yfirstjórn, rýmingarsvæði, ofanflóðasjóður o.fl.) , 7. desember 1995

119. þing, 1995

  1. Alþjóðaviðskiptastofnunin (breyting ýmissa laga) , 29. maí 1995
  2. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (álag á iðgjöld, ofanflóðasjóður) , 12. júní 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995 (breyting ýmissa laga) , 9. desember 1994
  2. Stjórnarskipunarlög (nytjastofnar á hafsvæði) , 24. febrúar 1995
  3. Vátryggingastarfsemi (breyting ýmissa laga) , 13. febrúar 1995
  4. Vísitala neysluverðs (heildarlög) , 22. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga (staðfesting bráðabirgðalaga) , 4. október 1993
  2. Eftirlitsstarfsemi hins opinbera, 5. maí 1994
  3. Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (yfirstjórn) , 10. desember 1993
  4. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994 (breyting ýmissa laga) , 6. desember 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Ríkisendurskoðun (launakjör ríkisendurskoðanda) , 1. september 1992
  2. Stjórnarráð Íslands (iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti) , 5. nóvember 1992
  3. Stjórnsýslulög, 18. desember 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Framkvæmdasjóður Íslands (starfslok) , 29. nóvember 1991
  2. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992 (breyting ýmissa laga) , 28. nóvember 1991
  3. Samkomudagur reglulegs Alþingis 1992 o.fl., 14. maí 1992
  4. Stjórnarráð Íslands (iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti) , 27. nóvember 1991