Brynjar Níelsson: frumvörp

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni) , 7. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni) , 17. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni) , 20. september 2018

147. þing, 2017

 1. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt) , 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni) , 31. mars 2017

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2., 2. desember 2020
 2. Grunnskólar (kristinfræðikennsla), 9. október 2020
 3. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (innheimta útvarpsgjalds), 2. desember 2020
 4. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (viðskiptaboð), 31. mars 2021
 5. Starfsemi stjórnmálasamtaka (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka), 1. júlí 2021
 6. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 20. október 2020
 7. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 15. október 2020
 8. Tekjuskattur (heimilishjálp), 6. október 2020
 9. Tekjuskattur (söluhagnaður af íbúðar- og frístundahúsnæði), 7. október 2020
 10. Tekjuskattur (gengishagnaður), 15. október 2020
 11. Tekjuskattur (frádráttur), 15. október 2020
 12. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður), 25. mars 2021
 13. Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll), 6. október 2020
 14. Þingsköp Alþingis (fjarfundir nefnda), 1. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (viðbótarlokunarstyrkir), 5. júní 2020
 2. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 25. júní 2020
 3. Framboð og kjör forseta Íslands og kosningar til Alþingis (rafræn söfnun meðmæla, heiti sveitarfélaga), 11. apríl 2020
 4. Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 17. febrúar 2020
 5. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (gildissvið), 19. september 2019
 6. Skráning raunverulegra eigenda, 4. desember 2019
 7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (kaupréttur og áskriftarréttindi), 3. september 2020
 8. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 11. september 2019
 9. Tekjuskattur (söluhagnaður), 11. september 2019
 10. Tekjuskattur (gengishagnaður), 12. september 2019
 11. Tekjuskattur (félög undanskilin fjármagnstekjuskatti), 12. september 2019
 12. Tekjuskattur (frádráttur), 25. nóvember 2019
 13. Tryggingagjald (afnám tryggingagjalds á fjölmiðla), 13. desember 2019
 14. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað), 12. september 2019
 15. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað), 20. júní 2020
 16. Þingsköp Alþingis (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis), 10. október 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Erfðafjárskattur (þrepaskipting), 14. september 2018
 2. Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi, 11. apríl 2019
 3. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.), 1. apríl 2019
 4. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 18. september 2018
 5. Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu og frístundahúsnæði), 17. september 2018
 6. Tekjuskattur (söluhagnaður), 17. september 2018
 7. Tekjuskattur (gengishagnaður), 21. janúar 2019
 8. Tekjuskattur (félög undanskilin fjármagnstekjuskatti), 21. janúar 2019
 9. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit), 15. október 2018
 10. Vátryggingastarfsemi (fjöldi fulltrúa í slitastjórn), 8. apríl 2019
 11. Verðbréfaviðskipti (reglugerðarheimild vegna lýsinga), 15. maí 2019
 12. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað), 15. nóvember 2018
 13. Virðisaukaskattur (varmadælur), 30. apríl 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), 5. mars 2018
 2. Ársreikningar (texti ársreiknings), 6. apríl 2018
 3. Kjararáð, 30. maí 2018
 4. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 15. desember 2017
 5. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit), 8. júní 2018
 6. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 28. febrúar 2018

147. þing, 2017

 1. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Almannatryggingar (leiðrétting), 21. febrúar 2017
 2. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), 24. apríl 2017
 3. Kjararáð (frestun á framkvæmd lagaákvæða), 23. maí 2017
 4. Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (framlenging samninga um notendastýrða persónulega aðstoð, skipun nefndar), 21. desember 2016
 5. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 30. mars 2017
 6. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar), 19. maí 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Almenn hegningarlög (fíkniefnabrot og peningaþvætti), 21. október 2015
 2. Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting), 26. nóvember 2015
 3. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.), 25. ágúst 2016
 4. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 14. september 2015
 5. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar (sveigjanleg starfslok), 30. ágúst 2016
 6. Sala fasteigna og skipa (starfsheimild), 27. nóvember 2015
 7. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (uppfærsluréttur íbúðarréttar), 11. september 2015
 8. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum), 11. september 2015
 9. Spilahallir (heildarlög), 11. september 2015
 10. Staðgreiðsla opinberra gjalda, 18. mars 2016
 11. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 22. október 2015
 12. Tollalög og virðisaukaskattur (gjalddagar aðflutningsgjalda), 16. mars 2016
 13. Upplýsingalög (kaup á vörum og þjónustu), 14. september 2015
 14. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Almannatryggingar o.fl. (örorkugreiðslur almannatrygginga og lífeyrissjóða), 10. desember 2014
 2. Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978, 11. nóvember 2014
 3. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og lögum um málefni aldraðra (réttur íbúa öryggisíbúða), 1. apríl 2015
 4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum), 16. mars 2015
 5. Spilahallir (heildarlög), 24. september 2014
 6. Upplýsingalög (kaup á vörum og þjónustu), 16. október 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Loftslagsmál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi, EES-reglur), 9. maí 2014
 2. Skipulagslög (greiðsla kostnaðar við gerð landsskipulagsstefnu), 14. maí 2014
 3. Spilahallir (heildarlög), 31. mars 2014
 4. Upplýsingalög (kaup á vörum og þjónustu), 30. október 2013