Silja Dögg Gunnarsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Ættleiðingar (ættleiðendur) , 31. mars 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Barnaverndarlög og almenn hegningarlög (eftirlit með barnaníðingum) , 12. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Almannatryggingar (barnalífeyrir) , 13. september 2018
  2. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) , 25. september 2018
  3. Barnaverndarlög og almenn hegningarlög (eftirlit með barnaníðingum) , 26. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Almannatryggingar (barnalífeyrir) , 23. janúar 2018
  2. Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja) , 30. janúar 2018
  3. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) , 19. desember 2017
  4. Barnaverndarlög o.fl. (eftirlit með barnaníðingum) , 28. mars 2018
  5. Brottnám líffæra (ætlað samþykki) , 15. desember 2017
  6. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp) , 16. desember 2017

147. þing, 2017

  1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) , 26. september 2017
  2. Brottnám líffæra (ætlað samþykki) , 26. september 2017
  3. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp) , 14. september 2017
  4. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími) , 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) , 7. febrúar 2017
  2. Brottnám líffæra (ætlað samþykki) , 2. febrúar 2017
  3. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp) , 2. febrúar 2017
  4. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími) , 6. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) , 11. september 2015
  2. Brottnám líffæra, 24. september 2015
  3. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp) , 17. september 2015
  4. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (álft) , 4. apríl 2016
  5. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími) , 14. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) , 25. mars 2015
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarþjónusta) , 19. mars 2015
  3. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími) , 15. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Brottnám líffæra (ætlað samþykki) , 4. október 2013
  2. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans) , 3. október 2013
  3. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími) , 10. október 2013

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 4. nóvember 2020
  2. Almenn hegningarlög (opinber saksókn), 4. maí 2021
  3. Breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað), 2. febrúar 2021
  4. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði), 13. október 2020
  5. Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar (framlenging á umsóknarfresti), 9. mars 2021
  6. Veiting ríkisborgararéttar, 28. janúar 2021
  7. Veiting ríkisborgararéttar, 12. júní 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði), 11. september 2019
  2. Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 17. febrúar 2020
  3. Skráning raunverulegra eigenda, 4. desember 2019
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 25. júní 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Starfsemi smálánafyrirtækja, 27. september 2018
  2. Vátryggingastarfsemi (fjöldi fulltrúa í slitastjórn), 8. apríl 2019
  3. Verðbréfaviðskipti (reglugerðarheimild vegna lýsinga), 15. maí 2019
  4. Virðisaukaskattur (varmadælur), 30. apríl 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 15. desember 2017
  2. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), 5. mars 2018
  3. Ársreikningar (texti ársreiknings), 6. apríl 2018
  4. Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar), 22. mars 2018
  5. Ættleiðingar (umsögn nákominna), 25. janúar 2018

147. þing, 2017

  1. Almannaheillasjóður, 26. september 2017
  2. Búvörulög (útflutningsskylda á lambakjöt), 26. september 2017
  3. Málefni aldraðra (akstursþjónusta), 26. september 2017
  4. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (tímabundin rýmkun gildissviðs), 26. september 2017
  5. Sveitarstjórnarlög (skuldir vegna húsnæðismála), 26. september 2017
  6. Tekjuskattur (skattaívilnanir félagasamtaka), 26. september 2017
  7. Vextir og verðtrygging o.fl (afnám verðtryggingar lána til neytenda), 26. september 2017
  8. Virðisaukaskattur (afnám bókaskatts), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Málefni aldraðra (akstursþjónusta), 2. mars 2017
  2. Náttúrugjöld, 23. maí 2017
  3. Tekjuskattur (fæðispeningar sjómanna), 1. febrúar 2017
  4. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 23. febrúar 2017
  5. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 27. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Almennar íbúðir (staða stofnframlaga), 28. september 2016
  2. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög), 15. september 2015
  3. Skipulags- og mannvirkjamál millilandaflugvalla, 16. febrúar 2016
  4. Stjórn fiskveiða (forkaupsréttur sveitarstjórnar), 28. september 2016
  5. Virðisaukaskattur (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga), 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög), 21. október 2014
  2. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis), 6. nóvember 2014
  3. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður), 19. mars 2015
  4. Virðisaukaskattur (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga), 28. nóvember 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun (heildarlög), 27. mars 2014
  2. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður), 18. nóvember 2013
  3. Virðisaukaskattur (búnaður fyrir fatlaða íþróttamenn), 28. janúar 2014