Vilhjálmur Árnason: frumvörp

1. flutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Réttur barna sem aðstandendur, 12. júní 2018
 2. Ættleiðingar (umsögn nákominna) , 25. janúar 2018

146. þing, 2016–2017

 1. Orlof húsmæðra (afnám laganna) , 7. febrúar 2017
 2. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars) , 7. febrúar 2017
 3. Ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu) , 30. maí 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Barnalög (faðernismál) , 5. október 2015
 2. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) , 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Almenn hegningarlög (nálgunarbann) , 16. desember 2014
 2. Barnalög (faðernismál) , 16. desember 2014
 3. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) , 12. september 2014

Meðflutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir), 23. janúar 2018
 2. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu), 25. janúar 2018
 3. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), 6. febrúar 2018
 4. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 16. desember 2017
 5. Loftslagsmál (EES-reglur), 27. febrúar 2018
 6. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 15. desember 2017
 7. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 7. febrúar 2018
 8. Sveitarstjórnarlög (framlenging bráðabirgðaákvæðis), 24. maí 2018
 9. Útlendingar (fylgdarlaus börn), 18. desember 2017
 10. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 28. febrúar 2018

147. þing, 2017

 1. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 26. september 2017
 2. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 26. september 2017
 3. Útlendingar (fylgdarlaus börn), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Almannatryggingar (leiðrétting), 21. febrúar 2017
 2. Erfðafjárskattur (fyrirframgreiddur arfur), 29. mars 2017
 3. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 22. febrúar 2017
 4. Sjúkratryggingar (frestun gildistöku), 26. janúar 2017
 5. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 30. mars 2017
 6. Tekjuskattur (skattfrádráttur vegna gjafa og framlaga), 21. mars 2017
 7. Útlendingar (fylgdarlaus börn), 30. mars 2017
 8. Útlendingar (skiptinemar), 16. maí 2017
 9. Veiting ríkisborgararéttar, 21. desember 2016
 10. Veiting ríkisborgararéttar, 30. maí 2017
 11. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 2. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Breyting á áfengislögum (afnám banns), 7. október 2016
 2. Grænlandssjóður, 10. október 2016
 3. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (aðlægt belti), 11. september 2015
 4. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir), 21. september 2015
 5. Orlof húsmæðra (afnám laganna), 8. október 2015
 6. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar (sveigjanleg starfslok), 30. ágúst 2016
 7. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (reikningsár og frestun gildistöku), 18. desember 2015
 8. Spilahallir (heildarlög), 11. september 2015
 9. Staðgreiðsla opinberra gjalda, 18. mars 2016
 10. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 22. október 2015
 11. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 10. september 2015
 12. Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda, 30. maí 2016
 13. Útlendingar (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna), 26. febrúar 2016
 14. Útlendingar (frestun réttaráhrifa), 10. október 2016
 15. Veiting ríkisborgararéttar, 19. desember 2015
 16. Veiting ríkisborgararéttar, 1. júní 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (aðlægt belti), 18. september 2014
 2. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 17. nóvember 2014
 3. Meðferð einkamála (flýtimeðferð), 10. desember 2014
 4. Orlof húsmæðra (afnám laganna), 31. október 2014
 5. Spilahallir (heildarlög), 24. september 2014
 6. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 16. september 2014
 7. Úrvinnslugjald (stjórn Úrvinnslusjóðs), 25. mars 2015
 8. Veiting ríkisborgararéttar, 15. desember 2014
 9. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Dómstólar (leyfi dómara), 27. nóvember 2013
 2. Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar (forræði rafmagnsöryggismála), 3. desember 2013
 3. Greiðsluþjónusta (gjaldtaka), 3. október 2013
 4. Loftslagsmál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi, EES-reglur), 9. maí 2014
 5. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (skip- og vélstjórnarréttindi), 11. apríl 2014
 6. Náttúruvernd (rusl á almannafæri), 16. maí 2014
 7. Skipulagslög (greiðsla kostnaðar við gerð landsskipulagsstefnu), 14. maí 2014
 8. Spilahallir (heildarlög), 31. mars 2014
 9. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2013
 10. Veiting ríkisborgararéttar (heildarlög), 15. maí 2014
 11. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 14. nóvember 2013