Willum Þór Þórsson: frumvörp

1. flutningsmaður

153. þing, 2022–2023

 1. Heilbrigðisstarfsmenn (tilkynningar um heimilisofbeldi) , 15. mars 2023
 2. Lyfjalög og lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu) , 30. mars 2023
 3. Sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetninga) , 24. september 2022
 4. Sóttvarnalög, 2. desember 2022
 5. Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.) , 2. desember 2022
 6. Tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna) , 30. mars 2023

152. þing, 2021–2022

 1. Dýralyf, 9. desember 2021
 2. Heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala) , 7. mars 2022
 3. Landlæknir og lýðheilsa (skimunarskrá) , 1. mars 2022
 4. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur) , 9. mars 2022
 5. Réttindi sjúklinga (beiting nauðungar) , 9. desember 2021
 6. Sóttvarnalög, 22. mars 2022

145. þing, 2015–2016

 1. Spilahallir (heildarlög) , 11. september 2015
 2. Virðisaukaskattur (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga) , 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Spilahallir (heildarlög) , 24. september 2014
 2. Virðisaukaskattur (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga) , 28. nóvember 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Spilahallir (heildarlög) , 31. mars 2014

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Breyting á kosningalögum sem samþykkt voru á Alþingi, 13. júní 2021 (nefnd um undirbúning laganna), 13. júní 2021
 2. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði), 13. október 2020
 3. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku), 11. nóvember 2020
 4. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 15. október 2020
 5. Vopnalög (bogfimi ungmenna), 8. desember 2020
 6. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður), 25. mars 2021
 7. Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll), 6. október 2020
 8. Þingsköp Alþingis (fjarfundir nefnda), 1. október 2020
 9. Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.), 21. janúar 2021

150. þing, 2019–2020

 1. Breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 19. september 2019
 2. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði), 11. september 2019
 3. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (viðbótarlokunarstyrkir), 5. júní 2020
 4. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 25. júní 2020
 5. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku), 28. nóvember 2019
 6. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (gildissvið), 19. september 2019
 7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (kaupréttur og áskriftarréttindi), 3. september 2020
 8. Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar), 11. september 2019
 9. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað), 20. júní 2020
 10. Þingsköp Alþingis (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis), 10. október 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir), 13. september 2018
 2. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 25. september 2018
 3. Innheimtulög (brottfall tilvísunar), 21. janúar 2019
 4. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.), 1. apríl 2019
 5. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (búseturéttur aldraðra, öryggisíbúðir), 19. september 2018
 6. Veiting ríkisborgararéttar, 13. desember 2018
 7. Veiting ríkisborgararéttar, 13. júní 2019
 8. Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar), 14. desember 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 15. desember 2017
 2. Brottnám líffæra (ætlað samþykki), 15. desember 2017
 3. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 9. maí 2018
 4. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 16. desember 2017
 5. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), 6. febrúar 2018
 6. Meðferð sakamála (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls), 30. maí 2018
 7. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 7. febrúar 2018
 8. Veiting ríkisborgararéttar, 28. desember 2017
 9. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2018

145. þing, 2015–2016

 1. Barnalög (faðernismál), 5. október 2015
 2. Breyting á áfengislögum (afnám banns), 7. október 2016
 3. Brottnám líffæra, 24. september 2015
 4. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (sala endurnýjanlegs eldsneytis, lífræn úrgangsefni, rafmagn), 22. september 2015
 5. Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting), 26. nóvember 2015
 6. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.), 25. ágúst 2016
 7. Sala fasteigna og skipa (starfsheimild), 27. nóvember 2015
 8. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla), 16. september 2015
 9. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (uppfærsluréttur íbúðarréttar), 11. september 2015
 10. Skipulags- og mannvirkjamál millilandaflugvalla, 16. febrúar 2016
 11. Tollalög og virðisaukaskattur (gjalddagar aðflutningsgjalda), 16. mars 2016
 12. Útlendingar (frestun réttaráhrifa), 10. október 2016
 13. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 10. september 2015
 14. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 17. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Barnalög (faðernismál), 16. desember 2014
 2. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (sala endurnýjanlegs eldsneytis, úrgangsefni, rafmagn)), 1. apríl 2015
 3. Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978, 11. nóvember 2014
 4. Gjaldeyrismál (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.), 7. júní 2015
 5. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 17. nóvember 2014
 6. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (bætur til nemenda Landakotsskóla), 26. febrúar 2015
 7. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og lögum um málefni aldraðra (réttur íbúa öryggisíbúða), 1. apríl 2015
 8. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis), 6. nóvember 2014
 9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 10. september 2014
 10. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gildistími bráðabirgðaákvæðis), 3. desember 2014
 11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga), 16. mars 2015
 12. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 12. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Brottnám líffæra (ætlað samþykki), 4. október 2013
 2. Gjaldeyrismál (arður og viðurlagaákvæði), 13. maí 2014
 3. Greiðsluþjónusta (gjaldtaka), 3. október 2013
 4. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá o.fl. (réttur íbúa öryggisíbúða), 7. apríl 2014
 5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 1. apríl 2014
 6. Stimpilgjald (matsverð og lagaskil), 6. maí 2014
 7. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður), 18. nóvember 2013
 8. Tekjuskattur (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns), 21. desember 2013
 9. Tekjuskattur (undanþága vegna vaxtagreiðslna af skuldabréfum ríkissjóðs), 16. maí 2014
 10. Vátryggingastarfsemi (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.), 6. maí 2014
 11. Vextir og verðtrygging (fyrning uppgjörskrafna), 18. mars 2014
 12. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 14. nóvember 2013
 13. Virðisaukaskattur (búnaður fyrir fatlaða íþróttamenn), 28. janúar 2014
 14. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans), 3. október 2013

142. þing, 2013

 1. Neytendalán (frestun gildistöku), 26. júní 2013