Þórunn Egilsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

146. þing, 2016–2017

 1. Útlendingar (frestun réttaráhrifa) , 21. desember 2016
 2. Veiting ríkisborgararéttar, 21. desember 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Almannatryggingar o.fl. (örorkugreiðslur almannatrygginga og lífeyrissjóða) , 10. desember 2014

142. þing, 2013

 1. Almannatryggingar (breytt orðalag ákvæðis til bráðabirgða) , 10. september 2013

Meðflutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir), 13. september 2018
 2. Tekjuskattur (söluhagnaður), 17. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 20. febrúar 2018
 2. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 16. desember 2017
 3. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 16. desember 2017
 4. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit), 8. júní 2018

147. þing, 2017

 1. Almannaheillasjóður, 26. september 2017
 2. Búvörulög (útflutningsskylda á lambakjöt), 26. september 2017
 3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 26. september 2017
 4. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 26. september 2017
 5. Málefni aldraðra (akstursþjónusta), 26. september 2017
 6. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (tímabundin rýmkun gildissviðs), 26. september 2017
 7. Sveitarstjórnarlög (skuldir vegna húsnæðismála), 26. september 2017
 8. Virðisaukaskattur (afnám bókaskatts), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Fjölmiðlar (textun myndefnis), 21. febrúar 2017
 2. Framhaldsskólar (opinberir framhaldsskólar og einkareknir framhaldsskólar), 9. maí 2017
 3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 20. mars 2017
 4. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 2. febrúar 2017
 5. Málefni aldraðra (akstursþjónusta), 2. mars 2017
 6. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími), 6. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 11. október 2016
 2. Hlutafélög og einkahlutafélög (kennitöluflakk), 23. febrúar 2016
 3. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara (jöfnun eldsneytisverðs á millilandaflugvöllum), 28. september 2016
 4. Kosningar til Alþingis (undirbúningur og framkvæmd kosninga o.fl.), 5. september 2016
 5. Leiðsögumenn ferðamanna (heildarlög), 10. september 2015
 6. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkur til hitaveitna), 4. apríl 2016
 7. Raforkulög (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku), 4. apríl 2016
 8. Rannsóknarnefndir, 4. apríl 2016
 9. Skipulags- og mannvirkjamál millilandaflugvalla, 16. febrúar 2016
 10. Stjórn fiskveiða (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða), 25. maí 2016
 11. Stjórn fiskveiða (síld og makríll), 7. september 2016
 12. Virðisaukaskattur (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila), 12. maí 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Leiðsögumenn ferðamanna (heildarlög), 24. mars 2015
 2. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 17. nóvember 2014
 3. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis), 6. nóvember 2014
 4. Stjórn fiskveiða (tilfærsla á viðmiðun aflareynslu, ráðstöfun makríls), 1. júlí 2015
 5. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (gildistími laganna), 27. nóvember 2014
 6. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (fjárheimild), 12. júní 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (frestun gildistöku sektarákvæðis), 29. nóvember 2013
 2. Greiðsluþjónusta (gjaldtaka), 3. október 2013
 3. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður), 18. nóvember 2013
 4. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans), 3. október 2013