Ásta Guðrún Helgadóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

146. þing, 2016–2017

 1. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar) , 22. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra (rangar upplýsingar veittar á Alþingi) , 11. september 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar) , 10. mars 2014

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

 1. Almenn hegningarlög (hatursáróður), 26. september 2017
 2. Fjarskipti og meðferð sakamála (afnám gagnageymdar o.fl.), 26. september 2017
 3. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 26. september 2017
 4. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila), 26. september 2017
 5. Stjórnarskipunarlög, 26. september 2017
 6. Veiting ríkisborgararéttar, 14. september 2017
 7. Ærumeiðingar, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Aukatekjur ríkissjóðs (nýskráning fyrirtækja), 8. mars 2017
 2. Fjármálafyrirtæki (virkur eignarhlutur, tilkynningarskylda), 28. mars 2017
 3. Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá), 6. febrúar 2017
 4. Kjararáð (lækkun launa til samræmis við launaþróun frá 2013), 22. febrúar 2017
 5. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 28. febrúar 2017
 6. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 22. febrúar 2017
 7. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra, 26. janúar 2017
 8. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 2. febrúar 2017
 9. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), 23. mars 2017
 10. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 23. febrúar 2017
 11. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 27. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

 1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma), 19. október 2015
 2. Breyting á áfengislögum (afnám banns), 7. október 2016
 3. Fyrirtækjaskrá (aðgengi almennings að upplýsingum), 20. október 2015
 4. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir kirkna og prestsbústaða), 27. september 2016
 5. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, 4. desember 2015
 6. Skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög (skráning barna), 9. mars 2016
 7. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (uppfærsla stjórnvaldsfyrirmæla), 14. október 2015
 8. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 10. september 2015
 9. Þingsköp Alþingis (fyllri reglur um framlagningu vantrauststillagna), 21. október 2015
 10. Þingsköp Alþingis (fundir þingnefnda), 24. febrúar 2016
 11. Þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög (hagsmunaárekstrar alþingismanna), 9. mars 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir símahlustun), 2. mars 2015