Einar K. Guðfinnsson: frumvörp

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Kosningar til Alþingis (undirbúningur og framkvæmd kosninga o.fl.) , 5. september 2016
 2. Rannsóknarnefndir, 4. apríl 2016
 3. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög) , 15. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög) , 21. október 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun (heildarlög) , 27. mars 2014

141. þing, 2012–2013

 1. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (útreikningur fjárhæða, fjármögnun niðurgreiðslna) , 18. október 2012
 2. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum) , 14. september 2012
 3. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts og refa- og minkaveiðum) , 19. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara) , 5. október 2011
 2. Grunnskólar (tímabundin skerðing kennslutíma) , 19. október 2011
 3. Húsnæðismál (skuldalækkun og endurgreiðsla vaxta hjá Íbúðalánasjóði) , 14. mars 2012
 4. Varnarmálalög og lög um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum) , 1. nóvember 2011
 5. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum) , 5. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara) , 4. október 2010
 2. Grunnskólar (tímabundin skerðing kennslutíma) , 14. apríl 2011
 3. Uppbygging á Vestfjarðavegi (veglagning út með Þorskafirði um Teigsskóg) , 25. janúar 2011
 4. Varnarmálalög og tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum) , 17. desember 2010
 5. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts af refa- og minkaveiðum) , 9. nóvember 2010
 6. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum) , 17. desember 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara) , 29. desember 2009
 2. Stjórn fiskveiða (tilfærsla aflaheimilda) , 16. mars 2010
 3. Uppbygging á Vestfjarðavegi, nr. 60 (veglagning út með Þorskafirði um Teigsskóg) , 14. júní 2010

136. þing, 2008–2009

 1. Búnaðargjald (nýr staðall um atvinnugreinaflokkun) , 9. desember 2008
 2. Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn (EES-reglur, breyting ýmissa laga) , 19. desember 2008
 3. Stjórn fiskveiða (aukin heimild til flutnings aflamarks milli ára) , 4. nóvember 2008
 4. Stjórn fiskveiða (gildistími ákvæða um áframeldi og krókaaflahlutdeild) , 9. desember 2008
 5. Umgengni um nytjastofna sjávar (útflutningur óunnins afla) , 5. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn (EES-reglur, breyting ýmissa laga) , 1. apríl 2008
 2. Fiskeldi (heildarlög) , 7. apríl 2008
 3. Fiskræktarsjóður (hlutverk og staða sjóðsins) , 3. apríl 2008
 4. Flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu (breyting ýmissa laga) , 7. apríl 2008
 5. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 13. nóvember 2007
 6. Innflutningur dýra (ákvörðunarvald til yfirdýralæknis) , 13. nóvember 2007
 7. Ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls, 1. apríl 2008
 8. Stjórn fiskveiða (veiðigjald fyrir þorsk og rækju) , 9. október 2007
 9. Stjórn fiskveiða (veiðar í atvinnuskyni) , 27. nóvember 2007
 10. Umgengni um nytjastofna sjávar (útflutningur óunnins afla) , 26. maí 2008
 11. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (friðun hafsvæða) , 9. október 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (viðurlagaákvæði) , 19. október 2006
 2. Stjórn fiskveiða (frístundaveiðar) , 4. desember 2006
 3. Stjórn fiskveiða (úthlutun byggðakvóta) , 8. desember 2006
 4. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (nýting deilistofna og friðun hafsvæða) , 12. október 2006
 5. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi (ólöglegar veiðar) , 22. febrúar 2007
 6. Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl. (eftirlitsheimildir) , 22. febrúar 2007

132. þing, 2005–2006

 1. Stjórn fiskveiða (afnám sérúthlutunar á þorski) , 22. nóvember 2005
 2. Stjórn fiskveiða (hámark á krókaaflahlutdeild o.fl.) , 23. janúar 2006
 3. Uppboðsmarkaðir sjávarafla (EES-reglur) , 9. mars 2006
 4. Verkefnasjóður sjávarútvegsins (ráðstöfun fjár) , 29. nóvember 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Afréttarmálefni, fjallskil o.fl. (fjögurra vikna innlausnarfrestur óskilapenings) , 7. desember 2004
 2. Hlutafélög (réttur smárra hluthafa) , 4. október 2004
 3. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé) , 4. október 2004
 4. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smárra fjárfesta) , 4. október 2004
 5. Vernd og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (æðarvarp) , 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Almenn hegningarlög (reynslulausn fanga) , 3. nóvember 2003
 2. Hlutafélög (réttur smærri hluthafa) , 2. mars 2004
 3. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé) , 1. apríl 2004
 4. Varnir gegn mengun sjávar (förgun skipa og loftfara) , 5. nóvember 2003
 5. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smærri fjárfesta) , 2. mars 2004
 6. Verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (æðarvarp) , 15. apríl 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Almenn hegningarlög (reynslulausn) , 7. október 2002
 2. Tekjuskattur og eignarskattur (endurútgáfa) , 6. mars 2003
 3. Varnir gegn mengun sjávar (förgun skipa og loftfara) , 7. október 2002
 4. Veiðieftirlitsgjald (greiðsluskylda) , 5. desember 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Almenn hegningarlög (reynslulausn) , 11. febrúar 2002
 2. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins (krókaaflamarksbátar) , 18. apríl 2002
 3. Varnir gegn mengun sjávar, 12. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur (náttúrugripasöfn) , 7. desember 2000
 2. Umgengni um nytjastofna sjávar (kostnaður við veiðieftirlit) , 15. desember 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla í heimahúsi) , 2. nóvember 1999
 2. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur (náttúrugripasöfn) , 15. febrúar 2000
 3. Þróunarsjóður sjávarútvegsins (fasteignagjöld) , 30. nóvember 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla í heimahúsi) , 9. febrúar 1999
 2. Lögskráning sjómanna (öryggisfræðsla) , 6. mars 1999
 3. Stjórn fiskveiða (færsla veiðileyfis) , 17. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Meðferð einkamála (gjafsókn) , 2. október 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Meðferð einkamála (gjafsókn) , 4. apríl 1997
 2. Siglingastofnun Íslands, 18. apríl 1997
 3. Stjórn fiskveiða (veiðiskylda) , 13. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar (frv. samgn.) , 29. febrúar 1996

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 5. nóvember 2012
 2. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 5. nóvember 2012
 3. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög), 18. september 2012
 4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 6. nóvember 2012
 5. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
 6. Verndar- og orkunýtingaráætlun (flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar), 24. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 17. október 2011
 2. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 6. október 2011
 3. Matvæli (reglugerð um merkingu matvæla), 1. febrúar 2012
 4. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 29. nóvember 2011
 5. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög), 3. nóvember 2011
 6. Raforkulög (virkjun í neðri hluta Þjórsár), 17. desember 2011
 7. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (lækkun olíugjalds og vörugjalds), 23. febrúar 2012
 8. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 8. nóvember 2011
 9. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 16. janúar 2012
 10. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
 11. Vextir og verðtrygging (endurútreikningur verðtryggðra lána), 4. október 2011
 12. Virðisaukaskattur (barnaföt o.fl.), 2. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla EES-samningsins (störf héraðsdýralækna), 7. apríl 2011
 2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (framlengdur frestur vegna öskufalls og díoxínmengunar), 19. maí 2011
 3. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
 4. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 25. nóvember 2010
 5. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 4. október 2010
 6. Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar (auknir stofnstyrkir til hitaveitna), 17. desember 2010
 7. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 7. október 2010
 8. Rannsókn á stöðu heimilanna (heildarlög), 30. nóvember 2010
 9. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (tímabundin lækkun skatta), 28. mars 2011
 10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 30. nóvember 2010
 11. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar (sveigjanlegur starfslokaaldur og taka lífeyris), 7. apríl 2011
 12. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 30. nóvember 2010
 13. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
 14. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir), 24. febrúar 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 24. júní 2010
 2. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 31. mars 2010
 3. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir), 29. desember 2009
 4. Skattlagning séreignarsparnaðar (heildarlög), 18. nóvember 2009
 5. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 3. desember 2009
 6. Vextir og verðtrygging (tímabundið bann við dráttarvöxtum einstaklinga), 15. mars 2010

137. þing, 2009

 1. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir), 19. ágúst 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir (réttur viðskiptavina til upplýsinga), 25. febrúar 2009
 2. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun), 4. febrúar 2009
 3. Grunnskólar (samræmd könnunarpróf), 13. mars 2009
 4. Leikskólar og grunnskólar (réttur forsjárlausra foreldra til upplýsinga), 5. mars 2009
 5. Náms- og starfsráðgjafar (heildarlög, EES-reglur), 13. mars 2009
 6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar), 4. febrúar 2009

131. þing, 2004–2005

 1. Almenn hegningarlög (bann við limlestingu á kynfærum kvenna), 12. október 2004
 2. Áfengislög (aldursmark), 11. október 2004
 3. Gjald af áfengi og tóbaki (hlutdeild Forvarnasjóðs), 9. nóvember 2004
 4. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (refsiákvæði, breyting ýmissa laga), 19. október 2004
 5. Útvarpslög (íslenskt tal eða texti á íslensku), 7. febrúar 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Áfengislög (aldursmark), 16. október 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (viðmiðun lífeyris), 2. desember 2002
 2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfesting í sparisjóðum), 9. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Áhugamannahnefaleikar, 4. október 2001
 2. Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika (framlenging ábyrgðar), 4. apríl 2002
 3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (fjárfesting í sparisjóðum), 11. desember 2001
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (arður frá veiðifélögum), 8. október 2001
 5. Virðisaukaskattur og tryggingagjald (reikningshald í erlendum gjaldmiðli), 7. mars 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Almannatryggingar (búsetuskilyrði örorkutryggingar), 12. október 2000
 2. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 9. nóvember 2000
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (arður frá veiðifélögum), 29. mars 2001
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (stofnverð hlutabréfa í sparisjóði), 17. maí 2001
 5. Verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög (safnskráning), 15. desember 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Einkahlutafélög (slit á félagi og innlausn hluta), 19. október 1998
 2. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 5. október 1998
 3. Staðfest samvist (ættleiðing), 11. nóvember 1998
 4. Virðisaukaskattur (útihátíðir), 6. janúar 1999

122. þing, 1997–1998

 1. Almannatryggingar (slysatrygging sjómanna), 6. október 1997
 2. Einkahlutafélög (slit á félagi og innlausn hluta), 2. febrúar 1998
 3. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 5. febrúar 1998
 4. Staðfest samvist (ættleiðing), 23. október 1997
 5. Tekjuskattur og eignarskattur (rannsókna- og þróunarverkefni), 8. október 1997
 6. Virðisaukaskattur (útihátíðir), 25. mars 1998
 7. Vörugjald (byssur, skot o.fl.), 17. nóvember 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Erfðafjárskattur (niðurfelling hjá sambýlisfólki), 3. apríl 1997
 2. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 6. nóvember 1996
 3. Sjóvarnir, 4. nóvember 1996
 4. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 20. mars 1997
 5. Staðfest samvist (ættleiðing), 21. mars 1997
 6. Tekjuskattur og eignarskattur (rannsóknar- og þróunarverkefni), 14. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 2. maí 1996
 2. Sjóvarnir, 31. janúar 1996
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (rannsóknar- og þróunarverkefni), 17. maí 1996
 4. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 12. október 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Mat á sláturafurðum (eftirlitsgjald), 29. desember 1994
 2. Sjóvarnir, 11. október 1994
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (endurgreiðsla ofgreiddra gjalda), 4. október 1994
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (stofnfjárbréf), 4. október 1994
 5. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 4. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Brunavarnir og brunamál (rannsókn eldsvoða), 28. apríl 1994
 2. Samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna, 27. apríl 1994
 3. Sjóvarnir, 8. mars 1994
 4. Sveitarstjórnarlög (kjörskrár, framboðsfrestur), 3. mars 1994
 5. Tekjuskattur og eignarskattur (endurgreiðsla ofgreiddra gjalda), 7. desember 1993
 6. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 30. nóvember 1993
 7. Útflutningur hrossa, 20. apríl 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Greiðslur úr ríkissjóði o.fl., 12. janúar 1993
 2. Skuldbreytingar vegna loðdýraræktar (afskrift á lánum), 16. desember 1992
 3. Öryggisfræðslunefnd sjómanna, 2. apríl 1993

115. þing, 1991–1992

 1. Ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota (heildarlög), 19. maí 1992
 2. Greiðslur úr ríkissjóði, 2. apríl 1992

112. þing, 1989–1990

 1. Virðisaukaskattur (flotvinnubúningar), 4. apríl 1990

110. þing, 1987–1988

 1. Lyfjafræðslunefnd, 2. mars 1988

102. þing, 1979–1980

 1. Söluskattur, 28. apríl 1980