Lilja Alfreðsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Kvikmyndalög (ráðstafanir vegna EES-reglna) , 28. mars 2018
 2. Skil menningarverðmæta til annarra landa (frestir) , 28. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Virðisaukaskattur (afnám bókaskatts) , 26. september 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Þjóðaröryggisráð, 24. maí 2016

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

 1. Almannaheillasjóður, 26. september 2017
 2. Búvörulög (útflutningsskylda á lambakjöt), 26. september 2017
 3. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt), 26. september 2017
 4. Málefni aldraðra (akstursþjónusta), 26. september 2017
 5. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (tímabundin rýmkun gildissviðs), 26. september 2017
 6. Sveitarstjórnarlög (skuldir vegna húsnæðismála), 26. september 2017
 7. Tekjuskattur (skattaívilnanir félagasamtaka), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), 24. apríl 2017
 2. Kjararáð (frestun á framkvæmd lagaákvæða), 23. maí 2017
 3. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum), 22. febrúar 2017
 4. Málefni aldraðra (akstursþjónusta), 2. mars 2017
 5. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar), 19. maí 2017