Jón Steindór Valdimarsson: frumvörp

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (sjóðir um sameiginlega fjárfestingu) , 31. mars 2021
  2. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (varanleg hækkun) , 18. febrúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Erfðafjárskattur (einstaklingsbundinn skattstofn, þrepaskipting) , 26. september 2019
  2. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir) , 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Erfðafjárskattur (einstaklingsbundinn skattstofn, þrepskipting) , 20. maí 2019
  2. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir) , 21. maí 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 15. desember 2017

147. þing, 2017

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 31. mars 2017

Meðflutningsmaður

152. þing, 2021–2022

  1. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 28. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 4. nóvember 2020
  2. Aukatekjur ríkissjóðs (leyfi til nafnbreytinga og leyfi til breytinga á skráningu kyns), 4. febrúar 2021
  3. Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga verðjöfnunargjöld), 21. október 2020
  4. Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara), 15. október 2020
  5. Hlutafélög (aukinn aðgangur að hlutafélagaskrá), 26. janúar 2021
  6. Kosningar til Alþingis (jöfnun atkvæðavægis), 12. október 2020
  7. Kristnisjóður o.fl, 26. janúar 2021
  8. Opinber fjármál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa), 8. október 2020
  9. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar), 14. desember 2020
  10. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 12. nóvember 2020
  11. Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild), 18. febrúar 2021
  12. Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 15. október 2020
  13. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 15. október 2020
  14. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður), 25. mars 2021
  15. Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.), 21. janúar 2021
  16. Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana), 2. febrúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá), 12. september 2019
  2. Ávana- og fíkniefni, 7. október 2019
  3. Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákv. samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld), 26. september 2019
  4. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (viðbótarlokunarstyrkir), 5. júní 2020
  5. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 25. júní 2020
  6. Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 17. september 2019
  7. Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara), 12. september 2019
  8. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla o.fl. (lækkun tryggingagjalds), 3. desember 2019
  9. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir), 11. september 2019
  10. Kynrænt sjálfræði (skráning kyns), 11. desember 2019
  11. Loftslagsmál (hlutverk loftslagsráðs), 11. desember 2019
  12. Opinber fjármál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa), 17. mars 2020
  13. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa), 3. febrúar 2020
  14. Sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð), 13. september 2019
  15. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar), 24. október 2019
  16. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 12. september 2019
  17. Stimpilgjald (lækkun gjalds, brottfall laga), 13. september 2019
  18. Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild), 6. desember 2019
  19. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (rýmri skilyrði), 13. september 2019
  20. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), 13. september 2019
  21. Veiting ríkisborgararéttar, 13. desember 2019
  22. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað), 20. júní 2020
  23. Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana), 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 15. október 2018
  2. Breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum, 24. september 2018
  3. Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákv. samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld), 16. október 2018
  4. Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 14. desember 2018
  5. Innheimtulög (brottfall tilvísunar), 21. janúar 2019
  6. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 14. nóvember 2018
  7. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir), 7. desember 2018
  8. Lögræðislög (fyrirframgefin ákvarðanataka), 25. október 2018
  9. Mannanöfn, 14. september 2018
  10. Málefni aldraðra (Framkvæmdasjóður aldraðra), 5. nóvember 2018
  11. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 23. október 2018
  12. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt), 13. september 2018
  13. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar), 2. nóvember 2018
  14. Sjúkratryggingar (sálfræðimeðferð), 29. janúar 2019
  15. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 9. október 2018
  16. Stimpilgjald (lækkun gjalds, brottfall laga), 18. september 2018
  17. Stjórn veiða úr makrílstofni, 2. apríl 2019
  18. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (rýmri skilyrði), 16. október 2018
  19. Tekjuskattur (endurgreiðslur vegna námslána), 27. september 2018
  20. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra), 13. desember 2018
  21. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), 13. september 2018
  22. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), 21. janúar 2019
  23. Veiting ríkisborgararéttar, 13. desember 2018
  24. Veiting ríkisborgararéttar, 13. júní 2019
  25. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 20. september 2018
  26. Þingsköp Alþingis (Lögrétta), 9. apríl 2019
  27. Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana), 13. desember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 18. desember 2017
  2. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 19. desember 2017
  3. Brottfall laga, 2. maí 2018
  4. Búvörulög og búnaðarlög (undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld o.fl.), 22. desember 2017
  5. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 16. desember 2017
  6. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir), 26. febrúar 2018
  7. Mannanöfn, 22. janúar 2018
  8. Meðferð sakamála (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls), 30. maí 2018
  9. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 2. maí 2018
  10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt), 16. desember 2017
  11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 16. desember 2017
  12. Tekjuskattur (endurgreiðslur vegna námslána), 16. mars 2018
  13. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), 16. desember 2017
  14. Veiting ríkisborgararéttar, 28. desember 2017
  15. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2018
  16. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 28. febrúar 2018
  17. Ættleiðingar (umsögn nákominna), 25. janúar 2018

147. þing, 2017

  1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 26. september 2017
  2. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 7. febrúar 2017
  2. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), 24. apríl 2017
  3. Kjararáð (frestun á framkvæmd lagaákvæða), 23. maí 2017
  4. Kosningar til sveitarstjórna (kosningarréttur erlendra ríkisborgara), 9. mars 2017
  5. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt), 20. mars 2017
  6. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar), 19. maí 2017
  7. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), 23. mars 2017
  8. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 23. febrúar 2017