Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar) , 27. mars 2024
  2. Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar (úrelt lög) , 27. mars 2024
  3. Evrópska efnahagssvæðið (Uppbyggingarsjóður EES 2021--2028) , 23. apríl 2024
  4. Fjáraukalög 2023, 13. nóvember 2023
  5. Fjáraukalög 2024, 31. janúar 2024
  6. Fjáraukalög 2024, 16. febrúar 2024
  7. Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni, 27. mars 2024
  8. Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík, 14. febrúar 2024
  9. Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, 17. nóvember 2023
  10. Opinber innkaup (markviss innkaup, stofnanaumgjörð) , 27. mars 2024
  11. Ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf., 27. mars 2024
  12. Skattar og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.) , 7. nóvember 2023
  13. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarkostir viðbótarlífeyrissparnaðar) , 27. mars 2024
  14. Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða) , 22. mars 2024
  15. Slit ógjaldfærra opinberra aðila, 14. febrúar 2024
  16. Staðfesting ríkisreiknings 2022, 23. október 2023
  17. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ) , 24. janúar 2024
  18. Tekjuskattur (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur) , 27. mars 2024
  19. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (erlendar fjárfestingar) , 27. mars 2024
  20. Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ, 7. febrúar 2024
  21. Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.) , 27. mars 2024
  22. Þjóðarsjóður, 22. mars 2024

153. þing, 2022–2023

  1. Afvopnun o.fl., 30. mars 2023
  2. Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna, 3. apríl 2023
  3. Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35) , 23. mars 2023

151. þing, 2020–2021

  1. Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda) , 14. desember 2020
  2. Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, 18. janúar 2021
  3. Einkaleyfi (undanþága frá viðbótarvernd) , 18. mars 2021
  4. Ferðagjöf (framlenging gildistíma) , 30. nóvember 2020
  5. Ferðagjöf (endurnýjun) , 4. maí 2021
  6. Félög til almannaheilla, 15. mars 2021
  7. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (verðlagshækkun) , 25. nóvember 2020
  8. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun (orkumerkingar) , 1. október 2020
  9. Neytendastofa o.fl. (stjórnsýsla neytendamála) , 26. nóvember 2020
  10. Opinber stuðningur við nýsköpun, 19. nóvember 2020
  11. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (Ferðatryggingasjóður) , 21. apríl 2021
  12. Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.) , 22. mars 2021
  13. Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl., 5. október 2020
  14. Tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.) , 15. mars 2021
  15. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (spilunartími) , 15. október 2020
  16. Tækniþróunarsjóður, 19. nóvember 2020
  17. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl. (leyfisveitingar o.fl.) , 26. apríl 2021
  18. Viðskiptaleyndarmál, 1. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Ársreikningar (skil ársreikninga) , 4. desember 2019
  2. Ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga) , 18. apríl 2020
  3. Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, 4. desember 2019
  4. Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar (einföldun regluverks) , 1. nóvember 2019
  5. Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar) , 1. nóvember 2019
  6. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (tegundir eldsneytis, gagnaskil) , 20. febrúar 2020
  7. Ferðagjöf, 22. maí 2020
  8. Félög til almannaheilla, 1. október 2019
  9. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (afnám búsetuskilyrða) , 4. október 2019
  10. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (markmið og hlutverk) , 2. apríl 2020
  11. Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður, 2. apríl 2020
  12. Leiga skráningarskyldra ökutækja (stjórnvaldssektir) , 18. nóvember 2019
  13. Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (efling neytendaverndar o.fl.) , 14. október 2019
  14. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (mótframlagslán) , 26. maí 2020
  15. Orkusjóður, 5. mars 2020
  16. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (endurgreiðslur) , 21. apríl 2020
  17. Samkeppnislög (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur) , 2. mars 2020
  18. Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, 1. nóvember 2019
  19. Skráning raunverulegra eigenda (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila) , 3. september 2020
  20. Skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri, 7. október 2019
  21. Vörumerki (EES-reglur) , 5. mars 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Almenn hegningarlög o.fl. (misnotkun á félagaformi og hæfisskilyrði) , 30. mars 2019
  2. Ársreikningar (texti ársreiknings) , 24. september 2018
  3. Bætur vegna ærumeiðinga, 26. apríl 2019
  4. Endurskoðendur og endurskoðun, 5. nóvember 2018
  5. Félög til almannaheilla, 30. mars 2019
  6. Heiti Einkaleyfastofunnar (nafnbreyting á stofnuninni) , 5. febrúar 2019
  7. Meðferð einkamála o.fl. (málsmeðferðarreglur o.fl.) , 30. mars 2019
  8. Raforkulög (flutningskerfi raforku) , 1. apríl 2019
  9. Raforkulög og Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði) , 1. apríl 2019
  10. Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, 1. mars 2019
  11. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila) , 21. janúar 2019
  12. Skráning raunverulegra eigenda, 30. mars 2019
  13. Úrskurðaraðilar á sviði neytendamála, 5. mars 2019
  14. Útlendingar (alþjóðleg vernd og brottvísunartilskipunin) , 10. apríl 2019
  15. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi) , 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, 30. janúar 2018
  2. Einkaleyfi (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.) , 27. febrúar 2018
  3. Ferðamálastofa, 6. apríl 2018
  4. Innheimtulög (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna) , 19. mars 2018
  5. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 6. apríl 2018
  6. Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar) , 24. janúar 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Breyting á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar, 29. mars 2017
  2. Endurskoðendur (eftirlitsgjald) , 22. mars 2017
  3. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.) , 31. mars 2017
  4. Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði) , 7. mars 2017
  5. Hlutafélög og einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.) , 31. mars 2017

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

  1. Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi, 26. september 2017