Þórhildur Sunna Ævarsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Fæðingar- og foreldraorlof (andvana fæðingar) , 22. mars 2018
 2. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á miðlun fjölmiðils) , 20. desember 2017
 3. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir) , 20. mars 2018
 4. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum) , 20. mars 2018
 5. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir) , 22. mars 2018

Meðflutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma), 5. febrúar 2018
 2. Almannatryggingar (frítekjumark vegna atvinnutekna við útreikning tekjutryggingar), 16. desember 2017
 3. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu), 16. desember 2017
 4. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 18. desember 2017
 5. Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá), 15. desember 2017
 6. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 20. febrúar 2018
 7. Helgidagafriður, 30. janúar 2018
 8. Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining), 18. desember 2017
 9. Kosningar til Alþingis (kosningaréttur), 23. janúar 2018
 10. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir), 26. febrúar 2018
 11. Meðferð sakamála (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls), 30. maí 2018
 12. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 2. maí 2018
 13. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 15. desember 2017
 14. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn), 1. febrúar 2018
 15. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar um einstök mál), 28. mars 2018
 16. Veiting ríkisborgararéttar, 28. desember 2017
 17. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2018
 18. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (leyfi frá opinberu starfi og starf með þingmennsku), 16. desember 2017
 19. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 21. febrúar 2018
 20. Ættleiðingar (umsögn nákominna), 25. janúar 2018

147. þing, 2017

 1. Almenn hegningarlög (hatursáróður), 26. september 2017
 2. Fjarskipti og meðferð sakamála (afnám gagnageymdar o.fl.), 26. september 2017
 3. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila), 26. september 2017
 4. Stjórnarskipunarlög, 26. september 2017
 5. Veiting ríkisborgararéttar, 14. september 2017
 6. Ærumeiðingar, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Fjármálafyrirtæki (virkur eignarhlutur, tilkynningarskylda), 28. mars 2017
 2. Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá), 6. febrúar 2017
 3. Fæðingar- og foreldraorlof (andvana fæðingar), 31. mars 2017
 4. Kjararáð (lækkun launa til samræmis við launaþróun frá 2013), 22. febrúar 2017
 5. Kosningar til Alþingis (skipting þingsæta), 28. febrúar 2017
 6. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 28. febrúar 2017
 7. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum), 22. febrúar 2017
 8. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra, 26. janúar 2017
 9. Útlendingar (skiptinemar), 16. maí 2017
 10. Veiting ríkisborgararéttar, 30. maí 2017
 11. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), 23. mars 2017