Valgerður Sverrisdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Íslenska friðargæslan (heildarlög) , 7. desember 2006
 2. Réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl., 26. febrúar 2007
 3. Útflutningsaðstoð (fjármögnun Útflutningsráðs) , 26. febrúar 2007

132. þing, 2005–2006

 1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (ESB-reglur) , 21. mars 2006
 2. Álbræðsla á Grundartanga (nafnbreyting og samræming laga) , 6. apríl 2006
 3. Einkahlutafélög (stjórnhættir, starfskjör stjórnenda) , 23. janúar 2006
 4. Einkahlutafélög (EES-reglur, upplýsingaákvæði) , 26. janúar 2006
 5. Einkaleyfi (nauðungarleyfi) , 22. nóvember 2005
 6. Evrópsk samvinnufélög (EES-reglur) , 7. mars 2006
 7. Faggilding o.fl., 24. nóvember 2005
 8. Fjármálaeftirlit (breyting ýmissa laga) , 21. febrúar 2006
 9. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (hækkun eftirlitsgjalds) , 28. nóvember 2005
 10. Hlutafélög (opinber hlutafélög) , 6. desember 2005
 11. Hlutafélög (stjórnhættir, starfskjör stjórnenda) , 23. janúar 2006
 12. Hlutafélög (EES-reglur, upplýsingaákvæði) , 26. janúar 2006
 13. Hlutafélög (samlagshlutafélög o.fl.) , 28. mars 2006
 14. Lausafjárkaup, þjónustukaup og neytendakaup (kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa) , 4. apríl 2006
 15. Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (grafískir hönnuðir) , 26. janúar 2006
 16. Mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn (heildarlög, EES-reglur) , 9. mars 2006
 17. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkir til hitaveitna) , 9. mars 2006
 18. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (hlutverk og starfsemi sjóðsins) , 6. apríl 2006
 19. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun (heildarlög, Nýsköpunarmiðstöð Íslands) , 6. apríl 2006
 20. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu (vatnsaflsrannsóknir, leyfi o.fl.) , 8. nóvember 2005
 21. Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða (opinber skráning verðbréfa, EES-reglur) , 21. mars 2006
 22. Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, 2. desember 2005
 23. Vatnalög (heildarlög) , 3. nóvember 2005
 24. Vátryggingarsamningar (heilsutryggingar og áhættulíftryggingar) , 18. nóvember 2005
 25. Verðbréfaviðskipti (útboðs- og skráningarlýsingar, EES-reglur) , 22. mars 2006
 26. Verslunaratvinna (EES-reglur, höfundarréttargjald) , 18. nóvember 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Álbræðsla á Grundartanga (fasteignaskattur) , 6. apríl 2005
 2. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði (skattskylda orkufyrirtækja, breyting ýmissa laga) , 30. nóvember 2004
 3. Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, 2. mars 2005
 4. Einkaleyfi (EES-reglur, einkaréttur lyfja) , 2. nóvember 2004
 5. Fjarsala á fjármálaþjónustu (EES-reglur) , 31. janúar 2005
 6. Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (EES-reglur) , 19. október 2004
 7. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjaldaheimildir) , 15. nóvember 2004
 8. Greiðslur yfir landamæri í evrum (EES-reglur) , 19. október 2004
 9. Miðlun vátrygginga (EES-reglur) , 21. febrúar 2005
 10. Neytendastofa og talsmaður neytenda, 2. mars 2005
 11. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (afnám tryggingardeildar útflutningslána) , 17. mars 2005
 12. Raforkulög (gjaldskrár, tekjumörk o.fl.) , 15. nóvember 2004
 13. Rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum, 25. nóvember 2004
 14. Samkeppnislög (heildarlög, EES-reglur) , 2. mars 2005
 15. Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða (verðbréfaviðskipti í minni fyrirtækjum) , 7. apríl 2005
 16. Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur, 2. desember 2004
 17. Vatnalög (heildarlög) , 6. desember 2004
 18. Verðbréfaviðskipti (EES-reglur) , 7. febrúar 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Alþjóðleg viðskiptafélög (brottfall laga o.fl.) , 13. nóvember 2003
 2. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 12. nóvember 2003
 3. Einkaleyfi (EES-reglur, líftækni) , 12. nóvember 2003
 4. Einkaleyfi (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.) , 15. mars 2004
 5. Evrópufélög (EES-reglur) , 28. október 2003
 6. Fjármálafyrirtæki (stofnfjárhlutur í sparisjóði, stjórn sjálfseignarstofnunar o.fl.) , 3. febrúar 2004
 7. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjaldaheimildir) , 12. nóvember 2003
 8. Hugverkaréttindi á sviði iðnaðar (ELS-tíðindi) , 10. desember 2003
 9. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði (breytt eignarhald) , 16. mars 2004
 10. Jöfnun flutningskostnaðar á sementi (afnám laganna) , 2. mars 2004
 11. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 11. mars 2004
 12. Landsnet hf., 10. mars 2004
 13. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (stofnstyrkir, jarðhitaleit) , 12. nóvember 2003
 14. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (Stofnsjóður, framtakssjóðir) , 6. apríl 2004
 15. Raforkulög (flutningur raforku, gjaldskrár o.fl.) , 11. mars 2004
 16. Samkeppnislög (beiting samkeppnisreglna EES-samningsins) , 5. apríl 2004
 17. Uppfinningar starfsmanna, 13. nóvember 2003
 18. Vátryggingarsamningar (heildarlög) , 28. október 2003
 19. Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla (EES-reglur, gildissvið) , 10. mars 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Aðgerðir gegn peningaþvætti (EES-reglur) , 29. janúar 2003
 2. Álbræðsla á Grundartanga (stækkun, skattlagning) , 4. mars 2003
 3. Álverksmiðja í Reyðarfirði, 22. janúar 2003
 4. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 12. desember 2002
 5. Einkahlutafélög (ársreikningar, slit félaga) , 27. janúar 2003
 6. Félagamerki (heildarlög, EES-reglur) , 11. nóvember 2002
 7. Fjármálafyrirtæki (heildarlög) , 17. október 2002
 8. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjaldaheimildir) , 13. nóvember 2002
 9. Hlutafélög (ársreikningar, samlagshlutafélög) , 27. janúar 2003
 10. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (tryggingatími) , 10. október 2002
 11. Íslenskar orkurannsóknir, 28. janúar 2003
 12. Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (tölvunarfræðingar o.fl.) , 12. nóvember 2002
 13. Neytendakaup (EES-reglur) , 30. janúar 2003
 14. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (tryggingardeild útflutnings) , 18. nóvember 2002
 15. Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins, 11. nóvember 2002
 16. Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (eftirlitslistar) , 29. janúar 2003
 17. Orkustofnun (heildarlög) , 28. janúar 2003
 18. Raforkulög (heildarlög, EES-reglur) , 12. desember 2002
 19. Raforkuver (Norðlingaölduveita, Nesjavallavirkjun og Hitaveita Suðurnesja) , 4. mars 2003
 20. Samkeppnislög (ábyrgðarlýsingar, EES-reglur) , 29. janúar 2003
 21. Samvinnufélög (ársreikningar, afskráning félaga) , 23. janúar 2003
 22. Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur (ársreikningar) , 23. janúar 2003
 23. Staðlar og Staðlaráð Íslands (heildarlög) , 12. desember 2002
 24. Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja (verslunarlánasjóður) , 11. nóvember 2002
 25. Stofnun hlutafélags um Norðurorku, 12. desember 2002
 26. Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins (sala á eignarhluta ríkissjóðs) , 27. febrúar 2003
 27. Vátryggingarsamningar (heildarlög) , 11. mars 2003
 28. Vátryggingastarfsemi (EES-reglur, gjaldþol) , 18. nóvember 2002
 29. Vátryggingastarfsemi (ökutækjatryggingar, EES-reglur) , 13. desember 2002
 30. Vátryggingastarfsemi (EES-reglur) , 3. febrúar 2003
 31. Verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir (heildarlög, EES-reglur) , 23. janúar 2003
 32. Verðbréfaviðskipti (heildarlög, EES-reglur) , 11. nóvember 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Alþjóðleg viðskiptafélög (bókhald í erlendum gjaldeyri) , 26. mars 2002
 2. Álbræðsla á Grundartanga (fjárfestingar hlutafélagsins) , 10. apríl 2002
 3. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 3. apríl 2002
 4. Einkahlutafélög (hlutafé í erlendum gjaldmiðli) , 25. febrúar 2002
 5. Einkaleyfi (frestir, umboðsmaður o.fl.) , 31. janúar 2002
 6. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (eftirlitsgjald) , 31. október 2001
 7. Hlutafélög (hlutafé í erlendum gjaldmiðli) , 25. febrúar 2002
 8. Iðnaðarlög (iðnráð) , 9. október 2001
 9. Jöfnun kostnaðar við flutning og dreifingu raforku, 3. apríl 2002
 10. Líftækniiðnaður, 25. febrúar 2002
 11. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur) , 11. október 2001
 12. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (EES-reglur) , 21. mars 2002
 13. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl. (EES-reglur) , 26. mars 2002
 14. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (heildarlög) , 21. mars 2002
 15. Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun, 26. febrúar 2002
 16. Rafeyrisfyrirtæki (EES-reglur) , 31. janúar 2002
 17. Raforkulög (heildarlög) , 26. mars 2002
 18. Rafræn eignarskráning verðbréfa (skráning bréfa erlendis) , 9. október 2001
 19. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta (EES-reglur) , 7. febrúar 2002
 20. Sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur, 12. desember 2001
 21. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar (reglugerð) , 9. október 2001
 22. Steinullarverksmiðja (sala á eignarhlut ríkisins) , 26. mars 2002
 23. Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, 25. febrúar 2002
 24. Verðbréfaviðskipti (innherjaviðskipti) , 11. desember 2001
 25. Verslunaratvinna (fylgiréttargjald, bifreiðasölur) , 8. mars 2002
 26. Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, 12. febrúar 2002
 27. Vörur unnar úr eðalmálmum (merkingar og eftirlit) , 13. mars 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum (breyting ýmissa laga) , 5. mars 2001
 2. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (skilyrði endurgreiðslu) , 30. nóvember 2000
 3. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (atvinnurekstrarleyfi) , 2. apríl 2001
 4. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofnar) , 9. nóvember 2000
 5. Hönnun (heildarlög) , 28. febrúar 2001
 6. Iðntæknistofnun (heildarlög) , 4. apríl 2001
 7. Jöfnun flutningskostnaðar á sementi (stjórnarmenn o.fl.) , 3. nóvember 2000
 8. Kísilgúrverksmiðja við Mývatn (sala á eignarhlut ríkisins) , 1. mars 2001
 9. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 30. október 2000
 10. Líftækniiðnaður (yfirstjórn málaflokksins) , 2. apríl 2001
 11. Neytendalán (upplýsingaskylda seljenda) , 10. október 2000
 12. Raforkulög (heildarlög) , 2. maí 2001
 13. Raforkuver (stækkun Nesjavallavirkjunar) , 2. maí 2001
 14. Rafrænar undirskriftir, 7. mars 2001
 15. Samvinnufélög (innlánsdeildir), 14. febrúar 2001
 16. Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), 14. febrúar 2001
 17. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands (sala hlutafjár ríkissjóðs) , 5. mars 2001
 18. Stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, 5. mars 2001
 19. Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, 26. febrúar 2001
 20. Verðbréfaviðskipti (útboð og innherjaviðskipti) , 9. nóvember 2000
 21. Vextir og verðtrygging (heildarlög) , 13. mars 2001
 22. Viðskiptabankar og sparisjóðir (verðtryggðar eignir og skuldir) , 5. mars 2001
 23. Viðskiptabankar og sparisjóðir (breyting sparisjóðs í hlutafélag) , 13. mars 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Álbræðsla á Grundartanga (fasteignaskattur) , 21. febrúar 2000
 2. Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins (gjaldtökuheimild o.fl.) , 3. apríl 2000
 3. Húsgöngu- og fjarsölusamningar (heildarlög) , 6. mars 2000
 4. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 12. maí 2000
 5. Orkunýtnikröfur, 3. apríl 2000
 6. Samkeppnislög (samstarf fyrirtækja, markaðsráðandi staða, samruni o.fl.) , 20. mars 2000
 7. Samvinnufélög (rekstrarumgjörð) , 3. apríl 2000
 8. Samvinnufélög (innlánsdeildir) , 3. apríl 2000
 9. Stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, 3. apríl 2000
 10. Vátryggingastarfsemi (EES-reglur) , 3. apríl 2000
 11. Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir (menntunarkröfur, tryggingar, afleiðusamningar o.fl.) , 6. mars 2000
 12. Viðskiptabankar og sparisjóðir (póstþjónusta) , 20. mars 2000
 13. Vörumerki (málarekstur o.fl.) , 21. febrúar 2000

117. þing, 1993–1994

 1. Framhaldsskólar (skólanefndir) , 10. febrúar 1994

113. þing, 1990–1991

 1. Almannatryggingar (vasapeningar) , 12. mars 1991
 2. Áfengislög (aðgangur ungmenna að skemmtunum) , 12. febrúar 1991
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (leigutekjur og álag) , 6. febrúar 1991

110. þing, 1987–1988

 1. Sala hluta ríkisjarðarinnar Þóroddsstaðar í Ljósavatnshreppi, 17. febrúar 1988

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Greiðsluaðlögun (heildarlög), 26. janúar 2009
 2. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 (rannsóknarnefnd á vegum Alþingis), 26. nóvember 2008
 3. Seðlabanki Íslands (ráðning bankastjóra), 9. október 2008
 4. Stjórn fiskveiða (frístundaveiðar), 17. mars 2009
 5. Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum), 3. október 2008
 6. Stjórnarskipunarlög (stjórnlagaþing), 6. febrúar 2009
 7. Þingsköp Alþingis (fækkun fastanefnda), 17. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu), 4. september 2008
 2. Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum), 11. febrúar 2008

125. þing, 1999–2000

 1. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 17. desember 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Aukatekjur ríkissjóðs (sjálfseignarstofnanir), 5. mars 1999
 2. Útflutningsráð Íslands (markaðsgjald), 5. mars 1999
 3. Veiting ríkisborgararéttar, 5. mars 1999

122. þing, 1997–1998

 1. Fjáröflun til vegagerðar (sendi- og hópferðabifreiðar), 17. desember 1997
 2. Gjöld af bifreiðum, 12. maí 1998
 3. Virðisaukaskattur (aðgangur að vegamannvirkjum), 20. apríl 1998

121. þing, 1996–1997

 1. Almannatryggingar og lyfjalög (kaup á vörum og þjónustu, lyfjaverðsnefnd), 18. desember 1996
 2. Bifreiðagjald (hámarksfjárhæð gjalds), 7. apríl 1997
 3. Erfðafjárskattur (niðurfelling hjá sambýlisfólki), 3. apríl 1997
 4. Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (heilsugæslulæknar, prófessorar o.fl.), 19. desember 1996
 5. Skipan prestakalla og prófastsdæma, 23. apríl 1997
 6. Tekjuskattur og eignarskattur (staðgreiðsla opinberra gjalda), 21. apríl 1997
 7. Tryggingagjald (sjálfstætt starfandi einstaklingar), 4. apríl 1997
 8. Umferðarlög (hlífðarhjálmar fyrir hjólreiðar), 8. október 1996
 9. Vörugjald af olíu, 12. maí 1997
 10. Vörugjald af ökutækjum (vöruflutningar), 7. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Hagræðing í ríkisrekstri, 20. desember 1995
 2. Skaðabótalög (margföldunarstuðull o.fl.), 14. mars 1996
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (gildistökuákvæði), 13. mars 1996
 4. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 12. október 1995
 5. Umferðarlög (hlífðarhjálmar við hjólreiðar), 16. nóvember 1995
 6. Umferðarlög (breyting ýmissa laga), 19. desember 1995
 7. Vörugjald af ökutækjum (gjaldflokkar fólksbifreiða), 23. maí 1996
 8. Þingfararkaup og þingfararkostnaður (skattskylda starfskostnaðar), 16. október 1995
 9. Þingfararkaup og þingfararkostnaður (biðlaun), 3. júní 1996
 10. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð), 13. desember 1995

119. þing, 1995

 1. Stjórnarskipunarlög (mannréttindaákvæði), 17. maí 1995
 2. Stjórnarskipunarlög (endurskoðun ríkisreikninga, kjördagur), 17. maí 1995
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (leiðréttingar), 14. júní 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur í námi), 4. október 1994
 2. Greiðsluaðlögun, 9. febrúar 1995
 3. Lyfjalög (lyfsala dýralækna), 3. október 1994
 4. Stjórn lífeyrissjóða, 14. febrúar 1995
 5. Tekjuskattur og eignarskattur (mótframlag lífeyrissjóðsiðgjalds), 2. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur í námi), 29. mars 1994
 2. Laun starfsmanna ríkisins (biðlaun ráðherra), 11. október 1993
 3. Slysavarnaráð, 18. nóvember 1993
 4. Umferðarlög (hlífðarhjálmar við hjólreiðar), 1. mars 1994
 5. Þingfararkaup alþingismanna (fæðingarorlof, biðlaun), 11. október 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Fjáröflun til vegagerðar (reiðvegagerð), 9. desember 1992
 2. Umferðarlög (reynsluskírteini), 5. nóvember 1992
 3. Vegalög (reiðvegir), 9. desember 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins, 14. október 1991
 2. Sveitarstjórnarlög (byggðastjórnir), 2. október 1991

113. þing, 1990–1991

 1. Umferðarlög (reiðhjólahjálmar), 11. desember 1990
 2. Þjóðminjalög (fornminjavörður), 12. mars 1991

112. þing, 1989–1990

 1. Umferðarlög (öryggisbelti), 10. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Bann við ofbeldiskvikmyndum (gildistími), 9. desember 1988
 2. Grunnskóli (skólaráð), 25. október 1988
 3. Grunnskóli (skólanefndir), 5. desember 1988
 4. Vaxtalög (samhljóða stjfrv.), 19. maí 1989

110. þing, 1987–1988

 1. Grunnskóli (skólaráð), 12. apríl 1988
 2. Lax- og silungsveiði (innflutningur á gleráli), 11. apríl 1988

106. þing, 1983–1984

 1. Söluskattur, 24. apríl 1984
 2. Vörugjald, 24. apríl 1984