Einar Olgeirsson: frumvörp

1. flutningsmaður

87. þing, 1966–1967

 1. Áburðarverksmiðja, 29. nóvember 1966
 2. Áætlunarráð ríkisins, 7. apríl 1967
 3. Barnaheimili og fóstruskóli, 27. október 1966
 4. Bygging leiguhúsnæðis, 29. nóvember 1966
 5. Gerðabækur ríkisstjórnar, 2. desember 1966
 6. Heildarskipulag miðbæjarins í Reykjavík, 29. nóvember 1966
 7. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 13. október 1966
 8. Stjórnarskipunarlög, 20. mars 1967
 9. Umferðarlög, 14. nóvember 1966
 10. Uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna, 13. febrúar 1967
 11. Verðlagsmál, 20. október 1966

86. þing, 1965–1966

 1. Afnám laga um verkfall opinberra starfsmanna o.fl., 2. nóvember 1965
 2. Áætlunarráð ríkisins, 24. nóvember 1965
 3. Barnaheimili og fóstruskóli, 2. nóvember 1965
 4. Bygging leiguhúsnæðis, 28. október 1965
 5. Heildarskipulag miðbæjarins í Reykjavík, 24. nóvember 1965
 6. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 17. mars 1966
 7. Stjórnarskipunarlög, 19. apríl 1966
 8. Verðlagsmál, 13. apríl 1966

85. þing, 1964–1965

 1. Áburðarverksmiðja, 6. nóvember 1964
 2. Áætlunarráð ríkisins, 20. október 1964
 3. Barnaheimili og fóstruskóli, 10. nóvember 1964
 4. Bygging leiguhúsnæðis, 15. október 1964
 5. Heildarskipulag miðbæjarins í Reykjavík, 10. desember 1964
 6. Verkfall opinberra starfsmanna, 17. nóvember 1964
 7. Verndun fornmenja, 6. nóvember 1964

84. þing, 1963–1964

 1. Áburðarverksmiðja, 24. október 1963
 2. Áætlunarráð ríkisins, 23. október 1963
 3. Barnaheimili og fóstruskóli, 30. janúar 1964
 4. Bygging leiguhúsnæðis, 18. nóvember 1963
 5. Skipulag miðbæjarins í Reykjavík, 17. febrúar 1964
 6. Stjórnarskipunarlög, 17. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

 1. Áburðarverksmiðja, 7. febrúar 1963
 2. Áætlunarráð ríkisins, 5. nóvember 1962
 3. Lánsfé til húsnæðismála, 15. október 1962
 4. Stjórnarskipunarlög, 25. mars 1963

82. þing, 1961–1962

 1. Áburðarverksmiðja, 16. október 1961
 2. Áætlunarráð ríkisins, 2. febrúar 1962

81. þing, 1960–1961

 1. Áburðarverksmiðja, 3. nóvember 1960
 2. Áætlunarráð ríkisins, 31. október 1960
 3. Sementsverksmiðja, 2. desember 1960

80. þing, 1959–1960

 1. Áburðarverksmiðja, 25. nóvember 1959
 2. Áætlunarráð ríkisins, 27. nóvember 1959

79. þing, 1959

 1. Áburðarverksmiðja, 7. ágúst 1959

78. þing, 1958–1959

 1. Áburðarverksmiðja, 17. október 1958
 2. Áætlunarráð ríkisins, 3. febrúar 1959

76. þing, 1956–1957

 1. Lífeyrissjóður togarasjómanna, 5. apríl 1957

75. þing, 1955–1956

 1. Áburðarverksmiðja, 25. október 1955
 2. Bann við að taka íbúðarhúsnæði til annarrar notkunnar en íbúðar, 18. janúar 1956
 3. Byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum, 25. október 1955
 4. Lífeyrissjóður togarasjómanna, 8. desember 1955
 5. Varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna, 11. október 1955

74. þing, 1954–1955

 1. Áburðarverksmiðja, 18. október 1954
 2. Bygging íbúaðrhúsa til útrýmingar herbúðm o. fl., 15. nóvember 1954
 3. Byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum, 25. mars 1955
 4. Landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum, 15. apríl 1955
 5. Varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna, 12. október 1954

73. þing, 1953–1954

 1. Hámark húsaleigu o. fl., 5. október 1953
 2. Íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum, 5. október 1953
 3. Ný raforkuver, 7. desember 1953
 4. Sogsvirkjun, 19. febrúar 1954
 5. Stofnlánadeild sjávarútvegsins, 14. október 1953
 6. Uppsögn varnarsamnings, 5. október 1953

72. þing, 1952–1953

 1. Byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum, 20. janúar 1953
 2. Fjárhagsráð, 3. október 1952
 3. Sala og útflutningur á vörum, 9. október 1952
 4. Uppsögn varnarsamnings, 20. nóvember 1952
 5. Vinna unglinga og námsmanna, 5. nóvember 1952

71. þing, 1951–1952

 1. Bráðabirgðabreyting nokkurra laga o. fl., 9. október 1951
 2. Landsbanki Íslands, 10. október 1951
 3. Sala og útflutningur á vörum, 3. október 1951
 4. Tekjuskattsviðauki, lækkun skatts af lágtekjum o. fl., 16. nóvember 1951

70. þing, 1950–1951

 1. Sala og útflutningur á vörum, 16. október 1950

69. þing, 1949–1950

 1. Byggingarlán og húsaleigulækkun, 19. desember 1949
 2. Fjárhagsráð, 3. febrúar 1950
 3. Húsnæði o.fl., 24. nóvember 1949
 4. Ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl., 25. apríl 1950
 5. Stofnlánadeild sjávarútvegsins, 12. janúar 1950

68. þing, 1948–1949

 1. Stofnlánadeild sjávarútvegsins, 25. febrúar 1949
 2. Tekjuskattur og eignarskattur, 8. nóvember 1948

67. þing, 1947–1948

 1. Dýrtíðarráðstafanir, 24. nóvember 1947

66. þing, 1946–1947

 1. Bátaútvegurinn o.fl., 10. desember 1946

64. þing, 1945–1946

 1. Nýbyggingar í Höfðakaupstað, 21. febrúar 1946

60. þing, 1942

 1. Skipaafgreiðsla Eimskipafélags Íslands h/f, 18. ágúst 1942

56. þing, 1941

 1. Verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana, 10. mars 1941

55. þing, 1940

 1. Gengiskráning og ráðstafanir í því sambandi, 27. febrúar 1940

54. þing, 1939–1940

 1. Efnahagsreikningar, 13. desember 1939
 2. Húsnæði, 22. desember 1939

52. þing, 1937

 1. Aðför, 4. nóvember 1937
 2. Bifreiðaskattur o. fl., 24. nóvember 1937
 3. Fasteignaskattur, 5. nóvember 1937
 4. Tekjuöflun fyrir ríkissjóð til atvinnuaukningar o. fl., 24. nóvember 1937

Meðflutningsmaður

87. þing, 1966–1967

 1. Aðstoð við félagsmenn verkalýðsfélaga til byggingar íbúðarhúsa, 11. apríl 1967
 2. Utanríkisráðuneyti Íslands, 16. febrúar 1967

86. þing, 1965–1966

 1. Lánasjóður íslenskra námsmanna, 27. apríl 1966

85. þing, 1964–1965

 1. Endurálagning útsvars og tekjuskatts, 9. nóvember 1964

84. þing, 1963–1964

 1. Húsnæðismálastofnun o.fl., 12. maí 1964

83. þing, 1962–1963

 1. Veiting prestakalla, 11. mars 1963

82. þing, 1961–1962

 1. Húsnæðismálastofnun, 15. nóvember 1961

78. þing, 1958–1959

 1. Samband íslenskra berklasjúklinga, 11. febrúar 1959
 2. Stjórnarskipunarlög, 11. apríl 1959

77. þing, 1957–1958

 1. Skemmtanaskattsviðauki, 11. desember 1957
 2. Skólakostnaður, 11. desember 1957

75. þing, 1955–1956

 1. Hvíldartími háseta á botnvörpuskipum, 12. október 1955

74. þing, 1954–1955

 1. Atvinnuleysistryggingar, 8. mars 1955
 2. Hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum, 12. október 1954
 3. Óréttmætir verslunarhættir, 19. nóvember 1954
 4. Smíði togara innanlands, 21. október 1954

73. þing, 1953–1954

 1. Atvinnuleysistryggingar, 28. október 1953
 2. Áburðarverksmiðja, 5. október 1953
 3. Brunatryggingar í Reykjavík, 19. mars 1954
 4. Hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum, 5. október 1953
 5. Togarasmíði innanlands, 24. nóvember 1953

72. þing, 1952–1953

 1. Aðstoð við barnafjölskyldur til mjólkurkaupa, 9. október 1952
 2. Atvinnuleysistryggingar, 3. október 1952
 3. Bráðabirgðafjárgreiðslur, 18. desember 1952
 4. Greiðslubandalag Evrópu, 4. desember 1952
 5. Hvíldartími háseta á botnvörpuskipum, 3. október 1952
 6. Skattgreiðslu Eimskipafélags Íslands, 26. nóvember 1952
 7. Stofnlánadeild sjávarútvegsins, 10. nóvember 1952
 8. Útvegsbanki Íslands h.f., 26. nóvember 1952

71. þing, 1951–1952

 1. Fasteignamat frá 1942 o. fl., 12. nóvember 1951
 2. Fé mótvirðissjóðs, 17. janúar 1952
 3. Hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum, 3. október 1951
 4. Raforkulög, 16. október 1951
 5. Tollskrá o. fl., 18. janúar 1952

70. þing, 1950–1951

 1. Bráðabirgðabreyting nokkurra laga, 13. október 1950
 2. Fasteignamat, 12. desember 1950
 3. Fasteignaskattur, 14. nóvember 1950
 4. Fyrningarafskriftir, 5. desember 1950
 5. Gengisskráning o.fl. (gengisskráning, launabreytingar, stóreignaskatt), 12. október 1950
 6. Hvíldartími háseta á togurum, 12. október 1950
 7. Mótvirðissjóður, 1. mars 1951
 8. Raforkulög, 22. janúar 1951

69. þing, 1949–1950

 1. Bráðabirgðabreyting nokkurra laga, 13. janúar 1950
 2. Dýrtíðarráðstafanir, 21. nóvember 1949
 3. Hvíldartími háseta á togurum, 22. nóvember 1949

68. þing, 1948–1949

 1. Dýrtíðarráðstafanir, 3. mars 1949
 2. Fyrningarafskriftir, 17. febrúar 1949
 3. Lántaka handa ríkissjóði, 11. nóvember 1948
 4. Orkuver og orkuveitur, 16. mars 1949

67. þing, 1947–1948

 1. Bráðabirgðafjárgreiðslu 1948, 11. desember 1947
 2. Gjald af innlendum tollvörutegundum, 18. febrúar 1948
 3. Reykjavíkurhöfn, 17. desember 1947
 4. Skemmtanaskattur, 12. desember 1947
 5. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 11. mars 1948

66. þing, 1946–1947

 1. Bátaútvegurinn o. fl., 20. desember 1946
 2. Bráðabirgðafjárgreiðslu 1947, 11. febrúar 1947
 3. Bráðabirgðafjárgreiðslur 1947, 28. mars 1947
 4. Dýrtíðarvísitala o. fl., 20. mars 1947
 5. Innflutningur og gjaldeyrismeðferð, 27. nóvember 1946
 6. Laun starfsmanna ríkisins, 11. febrúar 1947
 7. Nýjar síldarverksmiðjur, 11. desember 1946
 8. Skatt- og útsvarsgreiðsla útlendinga o. fl., 17. desember 1946
 9. Skattgreiðsla Eimskipafélags Íslands, 17. desember 1946
 10. Tekjuskattur og eignarskattur, 8. nóvember 1946
 11. Tollskrá o.fl., 8. apríl 1947
 12. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 9. maí 1947

64. þing, 1945–1946

 1. Kosningar til Alþingis, 24. apríl 1946
 2. Ræktunarlönd og byggingarlóðir í kaupstöðum, 5. mars 1946

63. þing, 1944–1945

 1. Leigunám veitingasala o.fl., 12. júní 1944
 2. Réttindi danskra ríkisborgara á Íslandi, 24. febrúar 1944
 3. Ríkisstuðningur við bæjar- og sveitarfélög til framleiðsluaukningar, 2. október 1944
 4. Tekjuskattur og eignarskattur, 26. janúar 1944

62. þing, 1943

 1. Sala mjólkur og rjóma o.fl., 22. september 1943
 2. Tekjuskattur og eignarskattur, 20. apríl 1943

61. þing, 1942–1943

 1. Innheimta ýmis gjöld 1943 með viðauka, 18. desember 1942
 2. Ráðstafanir og tekjuöflun vegna dýrtíða og erfiðleika atvinnuveganna, 11. janúar 1943
 3. Ráðstafanir til þess að tryggja húsnæðislausu fólki húsnæði og um stóríbúðaskatt, 9. desember 1942
 4. Skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands, 17. desember 1942
 5. Skemmtanaskattur, 9. desember 1942
 6. Tollskrá o.fl., 8. mars 1943

59. þing, 1942

 1. Tollskrá o.fl., 18. maí 1942

56. þing, 1941

 1. Tollskrá o. fl., 6. mars 1941
 2. Þingsköp Alþingis, 6. mars 1941

54. þing, 1939–1940

 1. Atvinnuframkvæmdir, 28. mars 1939
 2. Gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi, 6. nóvember 1939
 3. Umboðsverzlun útgerðarinnar, 28. mars 1939
 4. Útvegsmálaráð, 28. mars 1939
 5. Vistarverur háseta á stríðshættusvæðum, 29. nóvember 1939

53. þing, 1938

 1. Greiðsla verkkaups, 18. febrúar 1938
 2. Landsbanki Íslands, 16. mars 1938
 3. Skipaviðgerðir, 1. mars 1938