Guðmundur Ingi Kristinsson: frumvörp

1. flutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri) , 24. janúar 2018

Meðflutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar), 19. september 2018
 2. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna), 25. september 2018
 3. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 15. október 2018
 4. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu), 12. desember 2018
 5. Fasteignalán til neytenda (eftirstöðvar í kjölfar nauðungarsölu), 24. september 2018
 6. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (aukið gagnsæi í stjórnmálum, framlög, birting ársreikninga o.fl.), 6. desember 2018
 7. Grunnskólar (ritfangakostnaður), 6. mars 2019
 8. Málefni aldraðra (Framkvæmdasjóður aldraðra), 5. nóvember 2018
 9. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 23. október 2018
 10. Réttur barna sem aðstandendur, 17. október 2018
 11. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), 19. september 2018
 12. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (starfskostnaður), 25. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna), 19. desember 2017
 2. Almannatryggingar (barnalífeyrir), 23. janúar 2018
 3. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 18. desember 2017
 4. Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 30. janúar 2018
 5. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), 6. febrúar 2018
 6. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 2. maí 2018
 7. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 7. febrúar 2018