Helga Vala Helgadóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Opinber fjármál (styrkir og framlög ráðherra) , 19. september 2022
  2. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála) , 6. febrúar 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Opinber fjármál (styrkir og framlög ráðherra) , 1. desember 2021
  2. Skaðabótalög (gjafsókn) , 19. janúar 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Breyting á sóttvarnalögum (aðgerðir á landamærum) , 18. janúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Lyfjalög (bann við útflutningi lyfja) , 3. mars 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólks) , 9. október 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Barnalög (stefnandi faðernismáls) , 22. febrúar 2018

Meðflutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð), 20. september 2022
  2. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi), 15. september 2022
  3. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 19. september 2022
  4. Breyting á lögum um ættleiðingar (ættleiðendur), 29. september 2022
  5. Fæðingar- og foreldraorlof (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris), 31. mars 2023
  6. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (lágmarksfjárhæð bóta), 24. janúar 2023
  7. Innheimtulög og lög um lögmenn (hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar), 31. mars 2023
  8. Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 16. september 2022
  9. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), 27. október 2022
  10. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), 7. nóvember 2022
  11. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 22. september 2022
  12. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar), 10. október 2022
  13. Sjúkratryggingar (sjúkraflutningar, greiðsluþátttaka), 19. október 2022
  14. Sjúkratryggingar (greiðsluþátttaka sjúkratryggðra), 31. janúar 2023
  15. Skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög (skráning barna og úrsögn), 23. janúar 2023
  16. Sorgarleyfi (makamissir), 13. október 2022
  17. Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð), 16. september 2022
  18. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskránni), 20. október 2022
  19. Tæknifrjóvgun o.fl. (einföldun regluverks), 16. september 2022
  20. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (kæruheimild samtaka), 16. september 2022
  21. Veiting ríkisborgararéttar, 12. október 2022
  22. Veiting ríkisborgararéttar, 7. mars 2023
  23. Veiting ríkisborgararéttar, 9. maí 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 28. desember 2021
  2. Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð), 19. janúar 2022
  3. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi), 19. janúar 2022
  4. Ávana-og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 3. desember 2021
  5. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir), 17. janúar 2022
  6. Loftslagsmál (aukinn metnaður, gagnsæi og aðhald), 2. desember 2021
  7. Mannanöfn, 10. febrúar 2022
  8. Mannanöfn (kynhlutlaus foreldrisnöfn), 29. mars 2022
  9. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), 24. febrúar 2022
  10. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 8. mars 2022
  11. Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð), 1. desember 2021
  12. Stjórnartíðindi, Lögbirtingablað o.fl. (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 1. febrúar 2022
  13. Tekjustofn sveitarfélaga (framlög til reksturs grunnskóla), 28. febrúar 2022
  14. Tekjustofnar sveitarfélaga (framlög úr fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga), 13. júní 2022
  15. Tæknifrjóvgun o.fl. (einföldun regluverks), 1. apríl 2022
  16. Umferðarlög (nagladekk), 1. desember 2021
  17. Útlendingalög nr. 80/2016, 30. maí 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Almannatryggingar (hækkun lífeyris), 12. október 2020
  2. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 4. nóvember 2020
  3. Almenn hegningarlög (bann við afneitun helfararinnar), 19. janúar 2021
  4. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 19. október 2020
  5. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 9. október 2020
  6. Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara), 15. október 2020
  7. Opinber fjármál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa), 8. október 2020
  8. Sóttvarnalög (sóttvarnahús), 20. apríl 2021
  9. Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð), 23. mars 2021
  10. Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 15. október 2020
  11. Stjórnarskipunarlög, 16. október 2020
  12. Vopnalög (bogfimi ungmenna), 8. desember 2020
  13. Þjóðhagsstofnun, 8. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Almannatryggingar (hækkun lífeyris), 13. september 2019
  2. Atvinnuleysistryggingar (hækkun vegna framfærsluskyldu), 28. apríl 2020
  3. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 27. ágúst 2020
  4. Ávana- og fíkniefni, 7. október 2019
  5. Barnaverndarlög og almenn hegningarlög (eftirlit með barnaníðingum), 12. september 2019
  6. Breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra (frysting og niðurfelling hækkunar), 22. apríl 2020
  7. Fæðingar- og foreldraorlof (afnám takmarkana), 11. september 2019
  8. Gjald af áfengi og tóbaki (áfengisgjald), 12. mars 2020
  9. Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara), 12. september 2019
  10. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir), 1. nóvember 2019
  11. Kynrænt sjálfræði (skráning kyns), 11. desember 2019
  12. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma), 11. september 2019
  13. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (frysting olíuleitar), 17. september 2019
  14. Opinber fjármál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa), 17. mars 2020
  15. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 7. október 2019
  16. Sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð), 13. september 2019
  17. Starfsemi smálánafyrirtækja, 17. september 2019
  18. Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild), 6. desember 2019
  19. Stjórnarskipunarlög, 22. október 2019
  20. Tekjuskattur (frádráttur vegna gjafa og framlaga), 24. október 2019
  21. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (kæruheimild samtaka), 11. september 2019
  22. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), 13. september 2019
  23. Þjóðhagsstofnun, 9. júní 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar), 19. september 2018
  2. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 15. október 2018
  3. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 21. febrúar 2019
  4. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs), 26. september 2018
  5. Fæðingar- og foreldraorlof (andvana fæðingar), 7. mars 2019
  6. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir), 21. maí 2019
  7. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 14. nóvember 2018
  8. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma), 25. mars 2019
  9. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 23. október 2018
  10. Réttur barna sem aðstandendur, 17. október 2018
  11. Sjúkratryggingar (sálfræðimeðferð), 29. janúar 2019
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 9. október 2018
  13. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra), 13. desember 2018
  14. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (kæruheimild samtaka), 21. febrúar 2019
  15. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis), 21. janúar 2019
  16. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), 19. september 2018
  17. Þingsköp Alþingis (Lögrétta), 9. apríl 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 15. desember 2017
  2. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 18. desember 2017
  3. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 28. mars 2018
  4. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu), 25. janúar 2018
  5. Framhaldsskólar (aðkoma Alþingis og bann við arðgreiðslum), 28. mars 2018
  6. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs), 22. janúar 2018
  7. Loftslagsmál (EES-reglur), 27. febrúar 2018
  8. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 2. maí 2018
  9. Réttur barna sem aðstandendur, 12. júní 2018
  10. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu), 16. desember 2017
  11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 16. desember 2017
  12. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 15. desember 2017
  13. Sveitarstjórnarlög (framlenging bráðabirgðaákvæðis), 24. maí 2018
  14. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 28. febrúar 2018