Inga Sæland: frumvörp

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Almannatryggingar (fjárhæð bóta) , 6. október 2020
 2. Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur) , 6. október 2020
 3. Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) , 6. október 2020
 4. Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) , 25. mars 2021
 5. Breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands, 9. október 2020
 6. Búvörulög (niðurgreiðsla raforku til garðyrkjubænda) , 26. nóvember 2020
 7. Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds) , 22. október 2020
 8. Fjöleignarhús, 11. mars 2021
 9. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna) , 6. október 2020
 10. Happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti (bann við spilakössum) , 23. mars 2021
 11. Mat á umhverfisáhrifum (vantsorkuver, vindbú) , 9. október 2020
 12. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl. (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga) , 23. febrúar 2021
 13. Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða) , 21. október 2020
 14. Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar) , 3. nóvember 2020
 15. Velferð dýra (blóðmerahald) , 18. febrúar 2021
 16. Vextir og verðtrygging o.fl. (afnám verðtryggingar) , 8. október 2020
 17. Virðisaukaskattur (hjálpartæki) , 19. október 2020
 18. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu (leiðsöguhundar) , 9. mars 2021

150. þing, 2019–2020

 1. Almannatryggingar (kostnaður við framkvæmd greiðslna) , 12. september 2019
 2. Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) , 12. september 2019
 3. Almannatryggingar (fjárhæð bóta) , 19. september 2019
 4. Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds) , 12. september 2019
 5. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna) , 12. september 2019
 6. Mat á umhverfisáhrifum (vatnsorkuver, vindbú) , 12. september 2019
 7. Okur á tímum hættuástands, 25. ágúst 2020
 8. Sjúkratryggingar (tannlækningar og tannréttingar vegna afleiðinga meðfæddra galla) , 29. janúar 2020
 9. Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða) , 17. september 2019
 10. Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar) , 4. desember 2019
 11. Vextir og verðtrygging o.fl. (afnám verðtryggingar) , 22. júní 2020
 12. Virðisaukaskattur (hjálpartæki) , 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna) , 25. september 2018
 2. Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) , 13. maí 2019
 3. Almannatryggingar (kostnaður við framkvæmd greiðslna) , 11. júní 2019
 4. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna) , 13. maí 2019
 5. Mat á umhverfisáhrifum, 30. apríl 2019
 6. Mat á umhverfisáhrifum (vindbú) , 2. maí 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna) , 19. desember 2017

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Almannatryggingar (afnám skerðingar lífeyris vegna miskabóta), 6. október 2020
 2. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót), 6. október 2020
 3. Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir), 6. október 2020
 4. Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 8. október 2020
 5. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja), 6. október 2020
 6. Aukatekjur ríkissjóðs (leyfi til nafnbreytinga og leyfi til breytinga á skráningu kyns), 4. febrúar 2021
 7. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 9. október 2020
 8. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 25. mars 2021
 9. Hlutafélög (aukinn aðgangur að hlutafélagaskrá), 26. janúar 2021
 10. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku), 11. nóvember 2020
 11. Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka), 17. mars 2021
 12. Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum), 16. febrúar 2021
 13. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar (eftirlit með skilmálum í neytendasamningum), 17. mars 2021
 14. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn), 15. október 2020
 15. Skaðabótalög (gjafsókn), 6. október 2020
 16. Skaðabótalög (launaþróun), 6. október 2020
 17. Stjórnarskipunarlög, 16. október 2020
 18. Vopnalög (bogfimi ungmenna), 8. desember 2020
 19. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður), 25. mars 2021
 20. Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.), 21. janúar 2021

150. þing, 2019–2020

 1. Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir), 12. september 2019
 2. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót), 24. október 2019
 3. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja), 16. september 2019
 4. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu), 11. september 2019
 5. Breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra (frysting og niðurfelling hækkunar), 22. apríl 2020
 6. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum), 1. nóvember 2019
 7. Höfundalög (mannvirki), 6. desember 2019
 8. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku), 28. nóvember 2019
 9. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir), 11. september 2019
 10. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma), 11. september 2019
 11. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu), 5. maí 2020
 12. Náttúruvernd (sorp og úrgangur), 11. september 2019
 13. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn), 11. september 2019
 14. Sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð), 13. september 2019
 15. Skaðabótalög (launaþróun og gjafsókn), 2. desember 2019
 16. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar), 13. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar), 19. september 2018
 2. Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir), 30. mars 2019
 3. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 15. október 2018
 4. Fasteignalán til neytenda (eftirstöðvar í kjölfar nauðungarsölu), 24. september 2018
 5. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum), 18. október 2018
 6. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma), 25. mars 2019
 7. Málefni aldraðra (Framkvæmdasjóður aldraðra), 5. nóvember 2018
 8. Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann), 27. september 2018
 9. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir), 19. september 2018
 10. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 23. október 2018
 11. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn), 9. október 2018
 12. Sjúkratryggingar (sálfræðimeðferð), 29. janúar 2019
 13. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (rýmri skilyrði), 16. október 2018
 14. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar), 19. mars 2019
 15. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit), 15. október 2018
 16. Vextir og verðtrygging (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 14. september 2018
 17. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (framkvæmd vísindarannsóknar á mönnum eða gagnarannsóknar), 16. október 2018
 18. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka), 12. desember 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir), 23. janúar 2018
 2. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 18. desember 2017
 3. Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 30. janúar 2018
 4. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), 6. febrúar 2018
 5. Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna), 6. mars 2018
 6. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 2. maí 2018
 7. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), 23. mars 2018
 8. Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri), 24. janúar 2018
 9. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit), 8. júní 2018
 10. Veiðigjald (veiðigjald 2018), 8. júní 2018