Inga Sæland: frumvörp

1. flutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna) , 25. september 2018
 2. Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) , 13. maí 2019
 3. Almannatryggingar (kostnaður við framkvæmd greiðslna) , 11. júní 2019
 4. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna) , 13. maí 2019
 5. Mat á umhverfisáhrifum, 30. apríl 2019
 6. Mat á umhverfisáhrifum (vindbú) , 2. maí 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna) , 19. desember 2017

Meðflutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar), 19. september 2018
 2. Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir), 30. mars 2019
 3. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 15. október 2018
 4. Fasteignalán til neytenda (eftirstöðvar í kjölfar nauðungarsölu), 24. september 2018
 5. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum), 18. október 2018
 6. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma), 25. mars 2019
 7. Málefni aldraðra (Framkvæmdasjóður aldraðra), 5. nóvember 2018
 8. Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann), 27. september 2018
 9. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir), 19. september 2018
 10. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 23. október 2018
 11. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn), 9. október 2018
 12. Sjúkratryggingar (sálfræðimeðferð), 29. janúar 2019
 13. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (rýmri skilyrði), 16. október 2018
 14. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar), 19. mars 2019
 15. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit), 15. október 2018
 16. Vextir og verðtrygging (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 14. september 2018
 17. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (framkvæmd vísindarannsóknar á mönnum eða gagnarannsóknar), 16. október 2018
 18. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka), 12. desember 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir), 23. janúar 2018
 2. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi), 18. desember 2017
 3. Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 30. janúar 2018
 4. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), 6. febrúar 2018
 5. Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna), 6. mars 2018
 6. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 2. maí 2018
 7. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), 23. mars 2018
 8. Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri), 24. janúar 2018
 9. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit), 8. júní 2018
 10. Veiðigjald (veiðigjald 2018), 8. júní 2018