Einar Már Sigurðarson: frumvörp

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Grunnskólar (samræmd könnunarpróf) , 13. mars 2009
 2. Leikskólar og grunnskólar (réttur forsjárlausra foreldra til upplýsinga) , 5. mars 2009
 3. Náms- og starfsráðgjafar (heildarlög) , 12. febrúar 2009
 4. Náms- og starfsráðgjafar (heildarlög, EES-reglur) , 13. mars 2009

132. þing, 2005–2006

 1. Framhaldsskólar (samningar við sveitarfélög um rekstur) , 6. apríl 2006

118. þing, 1994–1995

 1. Flutningsráð ríkisstofnana, 7. desember 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Flutningsráð ríkisstofnana, 17. mars 1994

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (umsagnarréttur sveitarfélaga), 17. febrúar 2009
 2. Ríkisútvarpið ohf. (fjárhæð sérstaks gjalds), 19. desember 2008
 3. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 16. október 2008
 4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (heimild til að eiga og reka íbúðarhúsnæði), 23. mars 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 4. október 2007
 2. Skattfrelsi norrænna verðlauna, 28. maí 2008
 3. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (aðstoðarmenn alþingismanna), 19. febrúar 2008

133. þing, 2006–2007

 1. Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna (framkvæmd laganna, réttur til greiðslna o.fl.), 10. október 2006
 2. Grunnskólar (afnám samræmdra lokaprófa), 9. október 2006
 3. Jarðalög (veðtökuheimildir óðalsbænda), 30. nóvember 2006
 4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 10. október 2006
 5. Mat á umhverfisáhrifum (útblástursheimildir), 9. október 2006
 6. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og raforkulög (rannsóknar- og nýtingarleyfi), 4. október 2006
 7. Ráðherraábyrgð (rangar upplýsingar á Alþingi), 1. nóvember 2006
 8. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 5. október 2006
 9. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 16. október 2006
 10. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 11. október 2006
 11. Vextir og verðtrygging (yfirdráttarlán, dráttarvextir), 12. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Bensíngjald og olíugjald (tímabundin lækkun gjalds), 6. október 2005
 2. Byggðastofnun, 20. febrúar 2006
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 11. október 2005
 4. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 10. október 2005
 5. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 2. mars 2006
 6. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 11. október 2005
 7. Vextir og verðtrygging (yfirdráttarlán, dráttarvextir), 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Almannatryggingar (ellilífeyrir örorkulífeyrisþega), 3. febrúar 2005
 2. Áfengislög (aldursmark), 11. október 2004
 3. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 4. október 2004
 4. Gjald af áfengi og tóbaki (hlutdeild Forvarnasjóðs), 9. nóvember 2004
 5. Húsnæðismál (matsverð fasteigna), 27. janúar 2005
 6. Lágmarkslaun, 11. nóvember 2004
 7. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 11. október 2004
 8. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu (vatnsaflsrannsóknir, leyfi o.fl.), 2. maí 2005
 9. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 2. nóvember 2004
 10. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 4. nóvember 2004
 11. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 27. janúar 2005
 12. Virðisaukaskattur (matvörur), 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 3. febrúar 2004
 2. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 12. desember 2003
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 4. mars 2004
 4. Sala áfengis og tóbaks (smásala léttvíns og bjórs), 5. apríl 2004
 5. Samgönguáætlun (skipan samgönguráðs, grunntillaga), 6. október 2003
 6. Samkeppnislög (meðferð brota, verkaskipting o.fl.), 2. október 2003
 7. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 13. október 2003
 8. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (sölubann á rjúpu og hámarksveiði), 30. mars 2004
 9. Virðisaukaskattur (matvæli), 2. október 2003
 10. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 11. desember 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Ábyrgðarmenn, 4. október 2002
 2. Barnalög (faðernismál), 7. október 2002
 3. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 3. desember 2002
 4. Lágmarkslaun, 14. nóvember 2002
 5. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 7. nóvember 2002
 6. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða), 8. október 2002
 7. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflaheimilda o.fl.), 4. október 2002
 8. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 23. október 2002
 9. Tekjuskattur og eignarskattur (vextir og verðbætur af námslánum), 14. október 2002
 10. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 3. desember 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Áhugamannahnefaleikar, 4. október 2001
 2. Barnalög (faðernismál), 15. október 2001
 3. Erfðafjárskattur (matsverð fasteigna), 9. október 2001
 4. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 18. febrúar 2002
 5. Loftferðir (leiðarflugsgjöld), 4. október 2001
 6. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða), 26. mars 2002
 7. Skipan opinberra framkvæmda (eftirlit, Framkvæmdasýslan, samstarfsnefnd o.fl.), 4. október 2001
 8. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 2. október 2001
 9. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 15. nóvember 2001
 10. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 18. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. október 2000
 2. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 22. nóvember 2000
 3. Barnalög (talsmaður barns), 22. nóvember 2000
 4. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 8. febrúar 2001
 5. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 18. október 2000
 6. Lágmarkslaun, 28. mars 2001
 7. Loftferðir (leiðarflugsgjöld), 5. október 2000
 8. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 9. nóvember 2000
 9. Skaðabótalög (tímabundið atvinnutjón), 5. október 2000
 10. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 5. desember 2000
 11. Tímareikningur á Íslandi, 17. október 2000
 12. Vátryggingarsamningar (slysa- og sjúkratryggingar), 19. febrúar 2001
 13. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 18. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. apríl 2000
 2. Almenn hegningarlög (barnaklám), 18. nóvember 1999
 3. Barnalög (faðernismál), 21. október 1999
 4. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 14. febrúar 2000
 5. Barnalög (talsmaður barns í umgengnisdeilu), 24. febrúar 2000
 6. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 3. apríl 2000
 7. Eftirlit með fjármálastarfsemi (stjórnsýsluleg staða, valdheimildir, o.fl.), 14. október 1999
 8. Fjárreiður ríkisins (söluandvirði eigna), 4. nóvember 1999
 9. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 13. mars 2000
 10. Lánasjóður landbúnaðarins (lánsheimildir), 28. apríl 2000
 11. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 17. desember 1999
 12. Samkeppnislög (bannregla, markaðsráðandi staða, frestir o.fl.), 14. október 1999
 13. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeildar o.fl.), 3. apríl 2000
 14. Tímareikningar á Íslandi (heildarlög), 21. mars 2000
 15. Tollalög (aðaltollhafnir), 17. nóvember 1999
 16. Vátryggingarsamningar (slysa- og sjúkratryggingar), 6. mars 2000
 17. Viðlagatrygging Íslands (styrkir til forvarna), 11. nóvember 1999
 18. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 13. mars 2000

118. þing, 1994–1995

 1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 13. desember 1994