Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Útlendingar (afnám þjónustusviptingar) , 14. september 2023
  2. Þingsköp Alþingis (Lögrétta) , 18. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Almenn hegningarlög (afnám banns við klámi) , 15. september 2022
  2. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi) , 15. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi) , 19. janúar 2022

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. 40 stunda vinnuvika (frídagar), 15. september 2023
  2. Aðför og nauðungarsala (sala á almennum markaði í stað uppboðs), 24. apríl 2024
  3. Almannatryggingar (raunleiðrétting), 18. september 2023
  4. Almannatryggingar (mánaðarlegt yfirlit), 23. nóvember 2023
  5. Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs), 18. september 2023
  6. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 18. september 2023
  7. Bann við hvalveiðum, 14. september 2023
  8. Barnalög (greiðsla meðlags), 18. september 2023
  9. Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks (nöfn og skilríki), 18. september 2023
  10. Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna, 1. desember 2023
  11. Fyrning kröfuréttinda (fyrningarfrestur), 24. apríl 2024
  12. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 19. apríl 2024
  13. Hringrásarstyrkir, 7. nóvember 2023
  14. Höfundalög (gervigreindarfólk og sjálfvirk gagnagreining), 25. janúar 2024
  15. Kosningalög (lækkun kosningaaldurs), 20. september 2023
  16. Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 26. september 2023
  17. Leikskólar (innritun í leikskóla), 9. nóvember 2023
  18. Loftslagsmál (aukinn metnaður og gagnsæi), 4. desember 2023
  19. Lögreglulög (fyrirmæli lögreglu), 15. september 2023
  20. Mannanöfn, 1. desember 2023
  21. Meðferð sakamála (hámarkstími rannsóknar), 13. febrúar 2024
  22. Náttúruhamfaratrygging Íslands (lágmarksfjárhæð bóta), 21. september 2023
  23. Starfsemi stjórnmálasamtaka (bein framlög frá lögaðilum), 18. september 2023
  24. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), 20. september 2023
  25. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskránni), 19. október 2023
  26. Tekjuskattur (skattafsláttur sjálfboðaliða), 9. október 2023
  27. Tekjustofnar sveitarfélaga (heimild til viðbótarálags), 12. október 2023

153. þing, 2022–2023

  1. 40 stunda vinnuvika (frídagar), 7. desember 2022
  2. Almannatryggingar (raunleiðrétting), 10. október 2022
  3. Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs), 16. september 2022
  4. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 19. september 2022
  5. Fyrning kröfuréttinda (neytendasamningar), 13. október 2022
  6. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (lágmarksfjárhæð bóta), 24. janúar 2023
  7. Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 16. september 2022
  8. Kosningalög (jöfn skipting atkvæða milli stjórnmálasamtaka), 7. nóvember 2022
  9. Kosningalög (lækkun kosningaaldurs), 24. nóvember 2022
  10. Lögreglulög (lögmæt fyrirmæli lögreglu), 16. september 2022
  11. Mannanöfn (heimild til nafnabreytinga), 24. janúar 2023
  12. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), 27. október 2022
  13. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), 7. nóvember 2022
  14. Staða kynsegin fólks (foreldrisnöfn og vegabréf), 11. október 2022
  15. Starfsemi stjórnmálasamtaka (bein framlög frá lögaðilum), 15. september 2022
  16. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskránni), 20. október 2022
  17. Tekjuskattur (skattafsláttur sjálfboðaliða), 27. september 2022
  18. Umferðarlög (lækkun hámarkshraða), 29. september 2022
  19. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (kæruheimild samtaka), 16. september 2022
  20. Veiting ríkisborgararéttar, 12. október 2022
  21. Veiting ríkisborgararéttar, 7. mars 2023
  22. Veiting ríkisborgararéttar, 9. maí 2023
  23. Þingsköp Alþingis (Lögrétta), 10. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Almannatryggingar (raunleiðrétting), 7. desember 2021
  2. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 28. desember 2021
  3. Ávana-og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 3. desember 2021
  4. Kosningalög (atkvæðagreiðslur meðal íbúa sveitarfélaga), 15. desember 2021
  5. Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka (viðmiðunardagur kjörskrár o.fl.), 2. mars 2022
  6. Leikskólar (innritun í leikskóla), 6. apríl 2022
  7. Loftslagsmál (aukinn metnaður, gagnsæi og aðhald), 2. desember 2021
  8. Lögreglulög (lögmæt fyrirmæli lögreglu), 10. mars 2022
  9. Mannanöfn, 10. febrúar 2022
  10. Mannanöfn (kynhlutlaus foreldrisnöfn), 29. mars 2022
  11. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), 21. febrúar 2022
  12. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), 24. febrúar 2022
  13. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (afnám skilyrða), 1. febrúar 2022
  14. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), 25. janúar 2022
  15. Stjórnartíðindi, Lögbirtingablað o.fl. (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 1. febrúar 2022
  16. Umferðalög (lækkun hámarkshraða), 3. febrúar 2022
  17. Útlendingalög nr. 80/2016, 30. maí 2022
  18. Veiting ríkisborgararéttar, 7. apríl 2022
  19. Veiting ríkisborgararéttar, 15. júní 2022
  20. Þingsköp Alþingis (ávarp á þingfundum), 1. febrúar 2022