Finnur Ingólfsson: frumvörp

1. flutningsmaður

125. þing, 1999–2000

 1. Brunatryggingar (Landskrá fasteigna) , 15. desember 1999
 2. Fjármálaeftirlit (breyting ýmissa laga) , 16. nóvember 1999
 3. Gjaldeyrismál (EES-reglur) , 10. nóvember 1999
 4. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 16. nóvember 1999
 5. Iðnaðarlög (meistarabréf, útgáfa sveinsbréfa o.fl.) , 4. október 1999
 6. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (EES-reglur) , 4. október 1999
 7. Lagaskil á sviði samningaréttar, 7. október 1999
 8. Landsvirkjun (aðild að fjarskiptafyrirtækjum) , 16. nóvember 1999
 9. Lausafjárkaup (heildarlög) , 20. október 1999
 10. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (ársfundur og skipan stjórnar) , 15. desember 1999
 11. Rafræn eignarskráning á verðbréfum (breyting ýmissa laga) , 10. nóvember 1999
 12. Seðlabanki Íslands (lausafé lánastofnana) , 10. nóvember 1999
 13. Starfsheiti landslagshönnuða (landslagsarkitektar) , 4. október 1999
 14. Starfsréttindi tannsmiða, 22. nóvember 1999
 15. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands (sala á 15% hlut) , 30. nóvember 1999
 16. Þjónustukaup, 20. október 1999
 17. Öryggi greiðslufyrirmæla (EES-reglur) , 4. október 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Aðgerðir gegn peningaþvætti (gjaldsvið o.fl.) , 11. nóvember 1998
 2. Alþjóðleg viðskiptafélög, 11. janúar 1999
 3. Brunatryggingar (lækkun brunabótamats van- eða ónýttra húseigna o.fl.) , 11. janúar 1999
 4. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 5. mars 1999
 5. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins (sala hlutafjár) , 11. nóvember 1998
 6. Gjaldeyrismál (EES-reglur) , 19. febrúar 1999
 7. Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, 13. október 1998
 8. Iðnaðarlög (meistarabréf, útgáfa sveinsbréfa o.fl.) , 8. febrúar 1999
 9. Innheimtulög, 19. október 1998
 10. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 9. mars 1999
 11. Lagaskil á sviði samningsréttar, 15. febrúar 1999
 12. Lausafjárkaup (heildarlög) , 19. nóvember 1998
 13. Norræni fjárfestingarbankinn (hlutafé Íslands) , 30. nóvember 1998
 14. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (vöruþróunar- og markaðsdeild) , 11. nóvember 1998
 15. Orkulög (eignarhlutur Rafmagnsveitna ríkisins í félögum) , 19. febrúar 1999
 16. Orkunýtnikröfur, 8. febrúar 1999
 17. Orkusjóður, 11. nóvember 1998
 18. Raforkuver (Vatnsfells-, Búðarháls- og Villinganesvirkjanir) , 8. febrúar 1999
 19. Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, 19. október 1998
 20. Verðbréfasjóðir (innlendir sjóðir) , 11. nóvember 1998
 21. Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (úthlutun sérstakra dráttarréttinda) , 13. október 1998
 22. Þjónustukaup, 14. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Eftirlit með fjármálastarfsemi, 13. mars 1998
 2. Einkahlutafélög (EES-reglur) , 14. október 1997
 3. Einkaleyfi (EES-reglur) , 15. október 1997
 4. Flutningskostnaður olíuvara (flokkun olíu) , 6. apríl 1998
 5. Gjaldmiðill Íslands (lægsta mynteining) , 12. mars 1998
 6. Hlutafélög (EES-reglur) , 14. október 1997
 7. Innheimtulög, 12. mars 1998
 8. Rafræn eignarskráning verðbréfa, 14. október 1997
 9. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, 17. desember 1997
 10. Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, 12. mars 1998
 11. Samningar með tilkomu evrunnar, 12. mars 1998
 12. Seðlabanki Íslands (bankaeftirlit, EES-reglur o.fl.) , 18. mars 1998
 13. Sérákvæði laga um fjármálaeftirlit, 13. mars 1998
 14. Starfsemi kauphalla, 18. nóvember 1997
 15. Starfsréttindi tannsmiða, 10. febrúar 1998
 16. Verðbréfaviðskipti (kauphallir, innborgað hlutafé) , 18. nóvember 1997
 17. Verslunaratvinna (heildarlög) , 14. október 1997
 18. Vextir, dráttarvextir og verðtrygging (heildarlög) , 13. mars 1998
 19. Þjónustukaup, 14. október 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996--1999, 20. nóvember 1996
 2. Álbræðsla á Grundartanga, 13. mars 1997
 3. Brunatryggingar (umsýslugjald) , 16. október 1996
 4. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. maí 1997
 5. Einkahlutafélög (EES-reglur) , 5. mars 1997
 6. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., 5. mars 1997
 7. Hlutafélög (EES-reglur) , 5. mars 1997
 8. Hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis (EES-reglur) , 13. febrúar 1997
 9. Iðnaðarlög (EES-reglur) , 16. október 1996
 10. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði (eignaraðild, stækkun) , 20. mars 1997
 11. Landsvirkjun (arðgreiðslur, skipun stjórnar o.fl.) , 18. nóvember 1996
 12. Löggildingarstofa, 14. október 1996
 13. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 5. mars 1997
 14. Orkulög (eignarhlutur Rariks í félögum) , 11. mars 1997
 15. Rafræn eignarskráning verðbréfa, 21. mars 1997
 16. Sala notaðra ökutækja (leyfisbréf, eftirlit o.fl.) , 7. nóvember 1996
 17. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 5. mars 1997
 18. Vátryggingastarfsemi (EES-reglur) , 20. mars 1997
 19. Vörumerki (heildarlög) , 13. desember 1996
 20. Öryggi raforkuvirkja, 14. október 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Einkaleyfi (lækningalyf, lyfjavernd o.fl.) , 11. desember 1995
 2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (EES-reglur, fiskveiðar og fiskvinnsla) , 19. desember 1995
 3. Iðnaðarlög (EES-reglur) , 14. mars 1996
 4. Iðnaðarmálagjald (atvinnugreinaflokkun) , 18. apríl 1996
 5. Iðnlánasjóður (tryggingalánadeild) , 27. nóvember 1995
 6. Iðnþróunarsjóður (gildistími o.fl.) , 22. apríl 1996
 7. Lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir (EES-reglur) , 19. október 1995
 8. Löggilding starfsheita í tækni- og hönnunargreinum (heildarlög) , 19. október 1995
 9. Vátryggingastarfsemi (fjárforræði stofnenda o.fl.) , 16. nóvember 1995
 10. Verðbréfasjóðir (EES-reglur) , 19. október 1995
 11. Verðbréfaviðskipti (heildarlög) , 19. október 1995
 12. Verðbréfaþing Íslands (EES-reglur) , 19. október 1995
 13. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, 21. nóvember 1995
 14. Viðskiptabankar og sparisjóðir (eiginfjárkröfur, innstæðutryggingar o.fl.) , 11. desember 1995
 15. Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, 19. október 1995

119. þing, 1995

 1. Einkaleyfi (lækningalyf) , 8. júní 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 17. október 1994
 2. Greiðsluaðlögun, 9. febrúar 1995
 3. Stjórn lífeyrissjóða, 14. febrúar 1995
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (mótframlag lífeyrissjóðsiðgjalds) , 2. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur sjálfstætt starfandi) , 29. mars 1994
 2. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 9. febrúar 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Fjáröflun til vegagerðar (reiðvegagerð) , 9. desember 1992
 2. Lyfjalög (heildarlög) , 2. september 1992
 3. Vegalög (reiðvegir) , 9. desember 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Almannatryggingar (umönnunarbætur, uppihaldsstyrkur o.fl.) , 5. desember 1991
 2. Lyfjalög (heildarlög) , 26. mars 1992

112. þing, 1989–1990

 1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 31. janúar 1990
 2. Meðferð opinberra mála (atvinnurekstrarbann) , 31. janúar 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Lögverndun á starfsheiti fóstra, 27. október 1988
 2. Námslán og námsstyrkir (framfærslugrunnur) , 27. október 1988

110. þing, 1987–1988

 1. Lögverndun á starfsheiti fóstra, 30. nóvember 1987

Meðflutningsmaður

118. þing, 1994–1995

 1. Bókhald og ársreikningar (viðurlög og málsmeðferð, breyting ýmissa laga), 17. febrúar 1995
 2. Framleiðsla og markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, 9. febrúar 1995
 3. Heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík), 9. desember 1994
 4. Lyfjalög (lyfsala dýralækna), 3. október 1994
 5. Lyfjalög (lyfsala dýralækna, eftirlit, hámarksverð o.fl.), 21. nóvember 1994
 6. Lýðveldissjóður, 3. nóvember 1994
 7. Skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána), 19. desember 1994
 8. Stjórnarskipunarlög (mannréttindaákvæði), 15. desember 1994
 9. Stjórnarskipunarlög (endurskoðun ríkisreikninga, kjördagur), 22. febrúar 1995
 10. Tekjuskattur og eignarskattur (millifærsla persónuafsláttar), 10. október 1994
 11. Vátryggingastarfsemi (vátryggingarskuld, ársuppgjör 1995), 15. desember 1994
 12. Virðisaukaskattur (póstþjónusta), 25. febrúar 1995
 13. Vog, mál og faggilding (reglur um öryggi vöru), 16. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Atvinnuleysistryggingar (greiðsla sveitarfélaga í Atvinnuleysistryggingasjóð), 1. mars 1994
 2. Eftirlaunaréttindi launafólks, 5. október 1993
 3. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 8. desember 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Almannatryggingar (endurgreiðsla kostnaðar við læknishjálp og lyf), 6. maí 1993
 2. Eftirlaunaréttindi launafólks, 30. mars 1993
 3. Eiturefni og hættuleg efni (ósoneyðandi efni), 25. mars 1993
 4. Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins (ráðstöfun aflaheimilda 1992-93), 19. ágúst 1992
 5. Heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík), 17. desember 1992
 6. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 22. október 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Sjóður til að styrkja efnilega íslenska íþróttamenn, 17. október 1991
 2. Stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins, 14. október 1991
 3. Sveitarstjórnarlög (byggðastjórnir), 2. október 1991
 4. Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins (ávöxtun innstæðna), 7. október 1991