Friðrik Sophusson: frumvörp

1. flutningsmaður

122. þing, 1997–1998

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (dómsmálagjöld o.fl.) , 20. nóvember 1997
  2. Bindandi álit í skattamálum, 12. mars 1998
  3. Fjáraukalög 1997 (innan fjárhagsárs) , 7. október 1997
  4. Fjáraukalög 1997, 30. mars 1998
  5. Fjárlög 1998, 2. október 1997
  6. Gjald af áfengi, 18. febrúar 1998
  7. Lífeyrissjóður bænda (iðgjaldastofn og innheimta) , 3. desember 1997
  8. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (uppgjör á skuldbindingum, iðgjöld til B-deildar) , 3. desember 1997
  9. Ríkisábyrgðir (heildarlög) , 13. október 1997
  10. Ríkisreikningur 1996, 13. október 1997
  11. Skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup, 27. mars 1998
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (heildarlög) , 6. nóvember 1997
  13. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (álagsstuðull á vexti) , 11. mars 1998
  14. Stimpilgjald, 18. febrúar 1998
  15. Tekjuskattur og eignarskattur (lífeyrisiðgjöld o.fl.) , 3. desember 1997
  16. Tekjuskattur og eignarskattur (sala og fyrning aflahlutdeildar) , 5. desember 1997
  17. Tekjuskattur og eignarskattur (vaxtabætur) , 5. mars 1998
  18. Tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutfall fyrirtækja, arðgreiðslur o.fl.) , 12. mars 1998
  19. Tollalög (vörur á sviði upplýsingatækni o.fl.) , 27. mars 1998
  20. Virðisaukaskattur (sala til útlendinga) , 13. október 1997
  21. Vörugjald (álagning, eftirlit o.fl.) , 11. desember 1997
  22. Vörugjald af olíu, 16. desember 1997
  23. Vörugjald af ökutækjum (dráttarbifreiðar, mengunarlaus ökutæki) , 3. desember 1997
  24. Yfirskattanefnd, 31. mars 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Bókhald (viðurkenndir bókarar) , 13. mars 1997
  2. Endurskoðendur (heildarlög) , 4. desember 1996
  3. Fjáraukalög 1996, 8. október 1996
  4. Fjáraukalög 1996 (uppgjör) , 4. apríl 1997
  5. Fjárlög 1997, 2. október 1996
  6. Fjárreiður ríkisins, 28. október 1996
  7. Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins (leiga, sala embættisbústaða) , 14. október 1996
  8. Lánsfjáraukalög 1996 (útgáfa húsbréfa) , 10. desember 1996
  9. Lánsfjárlög 1997, 2. október 1996
  10. Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins (nýtt réttindakerfi) , 19. nóvember 1996
  11. Lífeyrissjóður bænda (kostnaðarhlutdeild ríkissjóðs) , 4. nóvember 1996
  12. Ríkisreikningur 1995, 28. október 1996
  13. Skipan opinberra framkvæmda (útboð) , 17. mars 1997
  14. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (heildarlög) , 7. apríl 1997
  15. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (hlutdeildarskírteini, afföll) , 7. nóvember 1996
  16. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (iðgjöld, stigaútreikningur, ávöxtun o.fl.) , 7. nóvember 1996
  17. Tekjuskattur og eignarskattur (rekstrartap, afskriftareglur, hlutabréf o.fl.) , 7. nóvember 1996
  18. Tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutfall, barnabætur o.fl.) , 4. apríl 1997
  19. Tryggingagjald (gjaldhlutfall) , 7. nóvember 1996
  20. Uppgjör á vangoldnum söluskatti, 13. mars 1997
  21. Virðisaukaskattur (málsmeðferðarreglur o.fl.) , 7. nóvember 1996
  22. Virðisaukaskattur (afmörkun skattskyldu o.fl.) , 13. mars 1997
  23. Vörugjald (gjaldflokkar, lækkun gjalda) , 7. nóvember 1996
  24. Vörugjald af olíu (lituð olía) , 4. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Afnám laga nr. 96/1936, 4. desember 1995
  2. Aukatekjur ríkissjóðs (breyting grunngjalda, áfengisinnflutningur o.fl.) , 4. desember 1995
  3. Bifreiðagjald (upphæð gjalds og ákvörðun þess) , 8. nóvember 1995
  4. Fjáraukalög 1994 (niðurstöðutölur ársins) , 6. október 1995
  5. Fjáraukalög 1995, 6. október 1995
  6. Fjáraukalög 1995 (greiðsluuppgjör) , 22. mars 1996
  7. Fjárlög 1996, 3. október 1995
  8. Fjárreiður ríkisins, 7. febrúar 1996
  9. Fjáröflun til vegagerðar (álagning, eftirlit o.fl.) , 22. mars 1996
  10. Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins (leiga, sala embættisbústaða o.fl.) , 13. mars 1996
  11. Lánsfjárlög 1996, 6. október 1995
  12. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (aðild kennara og skólastjórnenda) , 29. apríl 1996
  13. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (heildarlög) , 5. mars 1996
  14. Ríkisreikningur 1991, 16. október 1995
  15. Ríkisreikningur 1992, 16. október 1995
  16. Ríkisreikningur 1993, 7. nóvember 1995
  17. Ríkisreikningur 1994, 7. nóvember 1995
  18. Skattskylda innlánsstofnana (Iðnþróunarsjóður) , 8. nóvember 1995
  19. Staðgreiðsla opinberra gjalda (álag á vanskilafé) , 8. nóvember 1995
  20. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 21. mars 1996
  21. Tekjuskattur og eignarskattur (fjárhæðir, sérstakur tekjuskattur, frádráttur lífeyrisþega o.fl.) , 9. nóvember 1995
  22. Tekjuskattur og eignarskattur (nauðasamningar) , 26. febrúar 1996
  23. Tekjuskattur og eignarskattur (fjármagnstekjur) , 21. mars 1996
  24. Tollalög (yfirstjórn, málsmeðferð, tollskjöl) , 22. mars 1996
  25. Tryggingagjald (atvinnutryggingagjald o.fl.) , 8. nóvember 1995
  26. Virðisaukaskattur (vinna við íbúðarhúsnæði) , 22. mars 1996
  27. Vörugjald (magngjald o.fl.) , 22. mars 1996
  28. Vörugjald af olíu (frestun gildistöku) , 19. október 1995
  29. Þjónustusamningar og hagræðing í ríkisrekstri, 21. mars 1996

119. þing, 1995

  1. Gjald af áfengi, 17. maí 1995
  2. Verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf (innflutningur áfengis) , 17. maí 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Ábyrgð á norrænum fjárfestingarlánum til verkefna utan Norðurlanda, 24. nóvember 1994
  2. Ársreikningar, 12. október 1994
  3. Bókhald (heildarlög) , 12. október 1994
  4. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 13. febrúar 1995
  5. Fjáraukalög 1994, 10. október 1994
  6. Fjáraukalög 1994 (niðurstöðutölur ársins) , 22. febrúar 1995
  7. Fjárlög 1995, 1. október 1994
  8. Gjald af áfengi, 2. desember 1994
  9. Lánsfjáraukalög 1994 (lántaka ríkissjóðs og húsbréfadeildar) , 12. október 1994
  10. Lánsfjárlög 1995, 4. október 1994
  11. Lyfjaverslun Íslands hf., 28. nóvember 1994
  12. Refsiákvæði nokkurra skattalaga, 21. desember 1994
  13. Réttur til endurgreiðslu af ofteknum sköttum (breyting ýmissa laga) , 13. febrúar 1995
  14. Ríkisreikningur 1991, 10. október 1994
  15. Ríkisreikningur 1992, 10. október 1994
  16. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (fjárfesting í erlendum verðbréfum, víkjandi skuldabréfum o.fl.) , 8. nóvember 1994
  17. Tekjuskattur og eignarskattur (tekjuskattur barna) , 12. desember 1994
  18. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattur, sérstakur tekjuskattur, lífeyrisgreiðslur o.fl.) , 13. desember 1994
  19. Tekjuskattur og eignarskattur (iðgjöld til lífeyrissjóða, tapað hlutafé o.fl.) , 21. febrúar 1995
  20. Tryggingagjald (sérstakur gjaldflokkur) , 24. nóvember 1994
  21. Verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf (innflutningur áfengis) , 2. desember 1994
  22. Virðisaukaskattur (skráningarskylda, endurgreiðsla, álag o.fl.) , 2. desember 1994
  23. Vörugjald af olíu, 29. desember 1994
  24. Vörugjald af ökutækjum (gjaldhlutfall, gjaldflokkar, hópferðabílar o.fl.) , 22. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (veiting atvinnuréttinda) , 6. apríl 1994
  2. Ársreikningar, 26. apríl 1994
  3. Bókhald (heildarlög) , 26. apríl 1994
  4. Fjáraukalög 1991 (greiðsluuppgjör) , 12. október 1993
  5. Fjáraukalög 1992 (greiðsluuppgjör) , 12. október 1993
  6. Fjáraukalög 1993, 18. október 1993
  7. Fjáraukalög 1993 (niðurstaða greiðsluuppgjörs) , 3. mars 1994
  8. Fjárlög 1994, 4. október 1993
  9. Fjáröflun til vegagerðar (endurgreiðsla ökumæla) , 29. mars 1994
  10. Lánsfjárlög 1993 (heildarlántökur ríkissjóðs o.fl.) , 13. október 1993
  11. Lánsfjárlög 1994, 13. október 1993
  12. Lífeyrissjóður sjómanna, 29. mars 1994
  13. Lyfjaverslun ríkisins, 21. október 1993
  14. Ríkisreikningur 1991, 7. október 1993
  15. Ríkisreikningur 1992, 17. nóvember 1993
  16. Skattamál (breyting ýmissa laga) , 25. nóvember 1993
  17. Skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána) , 15. desember 1993
  18. Skráning og mat fasteigna (stjórn Fasteignamats ríkisins) , 16. febrúar 1994
  19. Stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum, 18. mars 1994
  20. Tollalög (undirboðs- og jöfnunartollar) , 29. mars 1994
  21. Tollalög og vörugjald (hráefni til garðyrkjuafurða) , 18. mars 1994
  22. Tryggingagjald (veitingarekstur og útleiga bifreiða) , 29. mars 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Fjáraukalög 1991 (greiðsluuppgjör) , 4. nóvember 1992
  2. Fjáraukalög 1992, 19. október 1992
  3. Fjáraukalög 1992 (greiðsluuppgjör) , 1. apríl 1993
  4. Fjárlög 1993, 6. október 1992
  5. Gjald af tóbaksvörum, 2. apríl 1993
  6. Gjald af umboðsþóknun í gjaldeyrisviðskiptum (heildarlög) , 24. nóvember 1992
  7. Kjaradómur (staðfesting bráðabirgðalaga) , 19. ágúst 1992
  8. Kjaradómur og kjaranefnd (heildarlög) , 31. ágúst 1992
  9. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (Kjaradómur og kjaranefnd) , 31. ágúst 1992
  10. Lánsfjárlög 1993 o.fl., 20. október 1992
  11. Lífeyrissjóður sjómanna (EES-reglur) , 16. nóvember 1992
  12. Lyfjaverslun ríkisins, 1. apríl 1993
  13. Ríkisreikningur 1990, 19. nóvember 1992
  14. Ríkisreikningur 1991, 29. mars 1993
  15. Skattamál (breyting ýmissa laga) , 5. desember 1992
  16. Skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup (Evrópskt efnahagssvæði) , 25. ágúst 1992
  17. Skráning og mat fasteigna (þjónustugjöld, stjórn o.fl.) , 23. mars 1993
  18. Tollalög (Evrópskt efnahagssvæði) , 20. ágúst 1992
  19. Verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf (einkaréttur til sölu á tóbaki) , 2. apríl 1993
  20. Vörugjald af ökutækjum, 20. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (heildarlög) , 6. desember 1991
  2. Bókhald (reikningsskilaráð) , 15. október 1991
  3. Fjáraukalög 1990 (niðurstöður greiðsluuppgjörs) , 4. nóvember 1991
  4. Fjáraukalög 1991, 3. október 1991
  5. Fjáraukalög 1991 (niðurstöður greiðsluuppgjörs) , 1. apríl 1992
  6. Fjárlög 1992, 2. október 1991
  7. Jöfnunargjald (gildistími) , 9. desember 1991
  8. Lánsfjárlög 1991 (erlend lántaka) , 10. október 1991
  9. Lánsfjárlög 1992, 10. október 1991
  10. Lífeyrissjóður bænda (skipting kostnaðar) , 5. desember 1991
  11. Lífeyrissjóður ljósmæðra (brottfall laga) , 1. apríl 1992
  12. Lífeyrissjóður sjómanna (ávöxtun á fé, bótaréttur o.fl.) , 7. apríl 1992
  13. Ríkisreikningur 1989, 4. nóvember 1991
  14. Skattskylda innlánsstofnana (fjárfestingarlánasjóðir) , 9. desember 1991
  15. Skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, 15. október 1991
  16. Staðgreiðsla opinberra gjalda (sektarúrskurðir o. fl.) , 9. desember 1991
  17. Staðgreiðsla opinberra gjalda (yfirskattanefnd) , 1. apríl 1992
  18. Starfskjör launþega og skyldutrygging lífeyrisréttinda (EES-reglur) , 19. maí 1992
  19. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (ávöxtun á fé, stigaútreikningur, verðtrygging o.fl.) , 1. apríl 1992
  20. Tekjuskattur og eignarskattur (fjárhæðir, rekstrartap, sjómannaafsláttur, barnabætur, ríkisskattanef) , 10. desember 1991
  21. Tryggingagjald (innheimta) , 19. nóvember 1991
  22. Yfirskattanefnd, 1. apríl 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Jöfnunargjald (endurgreiðsla og gildistími laga) , 19. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámark frádráttar o.fl.) , 1. nóvember 1989
  2. Jöfnunargjald (endurgreiðsla og brottfall laga) , 11. apríl 1990
  3. Sementsverksmiðja ríkisins (stofnun hlutafélags) , 25. október 1989
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (fjárfestingar í atvinnurekstri) , 1. nóvember 1989
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (eignir og tekjur barna) , 28. nóvember 1989
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur eftirlifandi maka) , 4. apríl 1990
  7. Tekjustofnar sveitarfélaga (tekjur barna) , 28. nóvember 1989
  8. Virðisaukaskattur (íslenskar bækur) , 3. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (ónýtt frádráttarheimild og ný hlutabréf) , 9. mars 1989
  2. Frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámark frádráttar) , 9. mars 1989
  3. Hlutafélag um Sementsverksmiðju ríkisins, 9. mars 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Iðnaðarlög (hlutafjáreign í iðnfyrirtækjum) , 28. október 1987
  2. Stofnun hlutafélags um ríkisprentsmiðjuna Gutenberg, 12. apríl 1988

109. þing, 1986–1987

  1. Orlof (heildarlög) , 16. mars 1987

106. þing, 1983–1984

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, 19. desember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, 3. febrúar 1983
  2. Tekjuskattur og eignarskattur, 22. febrúar 1983
  3. Útvarpsrekstur, 9. nóvember 1982
  4. Verðlag, 20. janúar 1983
  5. Þóknun fyrir lögboðna innheimtu gjalda, 25. janúar 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 24. nóvember 1981
  2. Framleiðsluráð landbúnðaarins, 16. apríl 1982
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, 2. febrúar 1982
  4. Tollheimta og tolleftirlit, 16. desember 1981
  5. Tollskrá, 15. desember 1981
  6. Tollskrá, 16. desember 1981
  7. Útvarpsrekstur, 5. apríl 1982
  8. Þóknun fyrir innheimtu gjalda, 24. nóvember 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 12. maí 1981
  2. Tekjuskattur og eignarskattur, 10. febrúar 1981
  3. Tollheimta og tolleftirlit, 3. nóvember 1980
  4. Tollskrá, 3. nóvember 1980
  5. Tollskrá, 12. maí 1981
  6. Verðlag, 4. nóvember 1980
  7. Þóknun fyrir lögboðna innheimtu gjalda, 19. maí 1981

102. þing, 1979–1980

  1. Tollheimta og tolleftirlit, 13. maí 1980
  2. Tollskrá, 13. maí 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Tollskrá, 13. mars 1979

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Ábyrgðadeild fiskeldislána (bústofnslán o.fl.), 19. febrúar 1991
  2. Jarðalög (jarðanefndir og forkaupsréttur), 20. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Bifreiðagjald (gjalddagi), 20. desember 1989
  2. Breyting á Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands í hlutafélög, 7. mars 1990
  3. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (almenn ákvæði og breyting ýmissa laga), 13. mars 1990
  4. Frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámarksfjárhæðir), 18. desember 1989
  5. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána (launavísitala), 9. nóvember 1989
  6. Húsnæðisstofnun ríkisins (vextir af lánum Byggingarsjóðs ríkisins), 21. desember 1989
  7. Lyfjafræðslunefnd, 7. nóvember 1989
  8. Málefni aldraðra (hlutdeild vistmanna í dvalarheimiliskostnaði), 9. apríl 1990
  9. Stjórn umhverfismála (heildarlög), 11. október 1989
  10. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattsútreikningur), 7. nóvember 1989
  11. Tekjuskattur og eignarskattur (húsnæðisbætur), 16. mars 1990
  12. Tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður af hlutabréfum o.fl.), 11. apríl 1990
  13. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur og eignarskattur eftirlifandi maka), 3. maí 1990
  14. Tollalög (burstar), 9. desember 1989
  15. Virðisaukaskattur (flotvinnubúningar), 4. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Stjórn umhverfismála, 6. febrúar 1989

109. þing, 1986–1987

  1. Almannatryggingar (bifreiðakaup fatlaðra), 12. mars 1987
  2. Dráttarvextir, 11. mars 1987
  3. Umboðsmaður Alþingis, 14. október 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Umboðsmaður Alþingis, 2. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Áfengislög, 22. október 1984
  2. Fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986, 5. júní 1985
  3. Starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta, 14. mars 1985
  4. Tekjustofnar sveitarfélaga, 13. desember 1984

106. þing, 1983–1984

  1. Erfðafjárskattur, 1. nóvember 1983
  2. Skipan opinberra framkvæmda, 1. febrúar 1984
  3. Umhverfismál, 20. desember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Skipan opinberra framkvæmda, 14. október 1982
  2. Tekjuskattur og eignarskattur, 22. febrúar 1983
  3. Viðskiptabankar, 10. nóvember 1982
  4. Vísitala byggingarkostnaðar, 9. mars 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Grunnskólar, 23. nóvember 1981
  2. Skipan opinberra framkvæmda, 13. október 1981
  3. Söluskattur, 17. febrúar 1982
  4. Tollheimta og tolleftirlit, 16. desember 1981
  5. Viðskiptabankar, 28. apríl 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Grunnskólar, 11. nóvember 1980
  2. Skipan opinberra framkvæmda, 14. október 1980
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, 3. nóvember 1980
  4. Tollheimta og tolleftirlit, 3. nóvember 1980
  5. Tollskrá, 11. desember 1980
  6. Verðlag, 25. nóvember 1980

102. þing, 1979–1980

  1. Skipan opinberra framkvæmda, 3. maí 1980
  2. Tollheimta og tolleftirlit, 9. maí 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Áfengislög, 31. janúar 1979
  2. Seðlabanki Íslands, 15. maí 1979
  3. Útvarpslög, 31. janúar 1979