Geir H. Haarde: frumvörp

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði (breytt staða íslenskra banka) , 6. október 2008
 2. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) , 15. desember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð (heildarlög) , 16. október 2007
 2. Ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf. (frestun framkvæmda) , 30. nóvember 2007
 3. Staðfest samvist (heimild presta til að staðfesta samvist) , 3. apríl 2008
 4. Stjórnsýslulög (stjórnsýsluviðurlög) , 3. apríl 2008
 5. Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands (breyting ýmissa laga) , 16. október 2007

134. þing, 2007

 1. Stjórnarráð Íslands (sameining ráðuneyta, tilfærsla verkefna) , 31. maí 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (heildarlög) , 5. desember 2006
 2. Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, 24. nóvember 2006
 3. Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf. (tímasetningar á tilteknum ráðstöfunum) , 20. nóvember 2006
 4. Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, 1. mars 2007
 5. Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum) , 8. mars 2007
 6. Upplýsingalög (endurnot opinberra upplýsinga, EES-reglur) , 1. nóvember 2006
 7. Vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar (afsal til Landsvirkjunar) , 29. nóvember 2006
 8. Vísinda- og tækniráð (verksvið og heiti ráðsins) , 1. nóvember 2006
 9. Vísitala neysluverðs (viðmiðunartími, EES-reglur) , 12. febrúar 2007

132. þing, 2005–2006

 1. Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar (stjórn og rekstur flugvallarins) , 2. maí 2006
 2. Íslenska friðargæslan (heildarlög) , 16. mars 2006
 3. Samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja (sameiginlegt efnahagssvæði) , 28. mars 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Aukatekjur ríkissjóðs (hækkun gjalda) , 26. nóvember 2004
 2. Ársreikningar (EES-reglur, reikningsskilastaðlar) , 31. janúar 2005
 3. Bifreiðagjald (hækkun gjalds) , 26. nóvember 2004
 4. Bókhald (ársreikningar o.fl.) , 31. janúar 2005
 5. Fjáraukalög 2004, 5. október 2004
 6. Fjárlög 2005, 1. október 2004
 7. Fjáröflun til vegagerðar (afsláttur af þungaskatti) , 24. nóvember 2004
 8. Fjáröflun til vegagerðar (uppgjör þungaskatts) , 4. apríl 2005
 9. Gjald af áfengi og tóbaki, 29. nóvember 2004
 10. Lífeyrissjóður bænda (hækkun iðgjalds, aldurstenging réttinda o.fl.) , 4. apríl 2005
 11. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga (aðild og viðmiðunarlaun) , 31. janúar 2005
 12. Lífeyrissjóður sjómanna (afnám laganna) , 25. nóvember 2004
 13. Lokafjárlög 2002, 10. desember 2004
 14. Lokafjárlög 2003, 10. desember 2004
 15. Norræni fjárfestingarbankinn (afnám laga nr. 26/1976) , 8. nóvember 2004
 16. Olíugjald og kílómetragjald (lækkun olíugjalds) , 7. maí 2005
 17. Skattskylda orkufyrirtækja, 23. nóvember 2004
 18. Skráning og mat fasteigna (auðkennisnúmer, umsýslugjald o.fl.) , 16. nóvember 2004
 19. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingar) , 10. nóvember 2004
 20. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (stjórn, innheimtuþóknun) , 10. nóvember 2004
 21. Tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutfall, afnám eignarskatts o.fl.) , 20. nóvember 2004
 22. Tekjuskattur og eignarskattur (aðsetursregla) , 1. apríl 2005
 23. Tollalög (heildarlög) , 2. febrúar 2005
 24. Virðisaukaskattur (samskráning hlutafélaga) , 11. október 2004
 25. Virðisaukaskattur o.fl. (vetnisbifreiðar) , 1. apríl 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Ársreikningar (matsreglur, EES-reglur) , 6. desember 2003
 2. Ársreikningar (reikningsskilastaðlar, EES-reglur) , 28. apríl 2004
 3. Erfðafjárskattur (heildarlög) , 10. desember 2003
 4. Fjáraukalög 2003, 3. október 2003
 5. Fjárlög 2004, 1. október 2003
 6. Fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl. (hækkun þungaskatts og vörugjalds) , 3. október 2003
 7. Gjald af áfengi og tóbaki (tóbaksgjald) , 24. nóvember 2003
 8. Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, 16. mars 2004
 9. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga (trúnaðarlæknir, aðildarskilyrði) , 3. desember 2003
 10. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (trúnaðarlæknir) , 19. nóvember 2003
 11. Lokafjárlög 2000, 18. nóvember 2003
 12. Lokafjárlög 2001, 1. mars 2004
 13. Lokafjárlög 2002, 1. apríl 2004
 14. Olíugjald og kílómetragjald o.fl. (heildarlög) , 1. apríl 2004
 15. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn) , 12. nóvember 2003
 16. Skattskylda orkufyrirtækja, 28. maí 2004
 17. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (EES-reglur, fjárfestingar o.fl.) , 28. janúar 2004
 18. Tekjuskattur og eignarskattur (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.) , 3. október 2003
 19. Tekjuskattur og eignarskattur (sjómannaafsláttur) , 10. desember 2003
 20. Tekjuskattur og eignarskattur (dótturfélög sparisjóða, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.) , 15. mars 2004
 21. Tollalög (heildarlög) , 10. maí 2004
 22. Tryggingagjald (viðbótarlífeyrissparnaður) , 3. október 2003
 23. Úrvinnslugjald (net, umbúðir o.fl.) , 2. desember 2003
 24. Verslun með áfengi og tóbak (einkaréttur til innflutnings á tóbaki, EES-reglur) , 24. nóvember 2003
 25. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (metangas og rafmagn) , 1. mars 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Aukatekjur ríkissjóðs (ýmsar gjaldtökuheimildir) , 6. nóvember 2002
 2. Ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála, 12. nóvember 2002
 3. Ársreikningar (EES-reglur) , 4. desember 2002
 4. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda (vextir) , 6. nóvember 2002
 5. Fjáraukalög 2002, 3. október 2002
 6. Fjáraukalög 2003 (aðgerðir í atvinnu- og byggðamálum) , 3. mars 2003
 7. Fjárlög 2003, 1. október 2002
 8. Fjáröflun til vegagerðar (afsláttur af þungaskatti) , 4. desember 2002
 9. Gjald af áfengi og tóbaki (hækkun gjalda) , 28. nóvember 2002
 10. Kjaradómur og kjaranefnd (heilsugæslulæknar) , 6. mars 2003
 11. Lífeyrissjóður bænda (skylduaðild maka, skipting iðgjalda) , 6. nóvember 2002
 12. Lífeyrissjóður sjómanna (elli- og makalífeyrir) , 12. nóvember 2002
 13. Lokafjárlög 2000, 12. mars 2003
 14. Staðgreiðsla opinberra gjalda (innheimta, skuldajöfnun o.fl.) , 14. nóvember 2002
 15. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (viðurlög, skilaskylda) , 14. nóvember 2002
 16. Tekjuskattur og eignarskattur (sérstakur tekjuskattur, rekstrartap, vextir o.fl.) , 6. nóvember 2002
 17. Tekjuskattur og eignarskattur (hlutabréfasjóðir) , 11. febrúar 2003
 18. Tollalög (aðaltollhöfn í Kópavogi) , 13. febrúar 2003
 19. Tryggingagjald (lækkun gjalds o.fl.) , 10. október 2002
 20. Virðisaukaskattur (hafnir, hópferðabifreiðar) , 4. mars 2003
 21. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (lækkun gjalds) , 13. febrúar 2003

127. þing, 2001–2002

 1. Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, 9. apríl 2002
 2. Bindandi álit í skattamálum (hækkun gjalds) , 21. nóvember 2001
 3. Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur (reikningshald í erlendum gjaldmiðli) , 5. desember 2001
 4. Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika (staðfesting bráðabirgðalaga) , 2. október 2001
 5. Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika (staðfesting bráðabirgðalaga) , 22. janúar 2002
 6. Endurskoðendur (EES-reglur) , 13. desember 2001
 7. Fjáraukalög 2001, 9. október 2001
 8. Fjárlög 2002, 1. október 2001
 9. Fjárreiður ríkisins (Fjársýsla) , 5. mars 2002
 10. Gjald af áfengi (tóbaksgjald) , 26. nóvember 2001
 11. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga (réttur barna og maka) , 7. mars 2002
 12. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (lögreglumenn) , 11. febrúar 2002
 13. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (viðmiðunarlaun, réttur barna og maka o.fl.) , 7. mars 2002
 14. Lokafjárlög 1998, 26. mars 2002
 15. Lokafjárlög 1999, 26. mars 2002
 16. Olíugjald og kílómetragjald (heildarlög) , 30. apríl 2002
 17. Samkeppnislög (EES-reglur, ríkisaðstoð) , 7. mars 2002
 18. Tekjuskattur og eignarskattur o.fl. (skatthlutföll, verðbólguleiðréttingar, einstaklingar í atvinnurekstri o.fl.) , 4. október 2001
 19. Tollalög (tollkvótar og tollar af tóbaki) , 26. nóvember 2001
 20. Tollalög (sektir, barnabílstólar) , 5. mars 2002
 21. Tryggingagjald o.fl. (reiknað endurgjald, breyting ýmissa laga o.fl.) , 5. mars 2002
 22. Verslun með áfengi og tóbak (skráningargjald og trygging) , 21. nóvember 2001
 23. Virðisaukaskattur (viðauki, niðurfelling gjalda, endurgreiðslur o.fl.) , 21. nóvember 2001
 24. Vörugjald af ökutækjum (bensíngjald) , 30. apríl 2002
 25. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (bensín) , 3. apríl 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Aukatekjur ríkissjóðs (starfsemi utanríkisþjónustu o.fl.) , 3. apríl 2001
 2. Ársreikningar (ársreikningaskrá) , 3. apríl 2001
 3. Fjáraukalög 2000, 19. október 2000
 4. Fjárlög 2001, 2. október 2000
 5. Fjáröflun til vegagerðar (þungaskattur) , 20. nóvember 2000
 6. Lífeyrissjóður bænda (iðgjald) , 3. apríl 2001
 7. Lokafjárlög 1998, 16. nóvember 2000
 8. Opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur) , 3. apríl 2001
 9. Ríkisábyrgðir (EES-reglur) , 19. október 2000
 10. Skipan opinberra framkvæmda (heildarlög) , 3. apríl 2001
 11. Skráning og mat fasteigna (útgáfa matsskrár o.fl.) , 3. apríl 2001
 12. Staðgreiðsla opinberra gjalda (reiknað endurgjald) , 7. desember 2000
 13. Tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutfall) , 2. nóvember 2000
 14. Tekjuskattur og eignarskattur (barnabætur) , 2. nóvember 2000
 15. Tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður hlutabréfa o.fl.) , 16. nóvember 2000
 16. Tekjuskattur og eignarskattur (samvinnufélög) , 26. febrúar 2001
 17. Tollalög (ríkistollstjóri) , 5. desember 2000
 18. Tollalög (vörur frá fátækustu þróunarríkjum) , 3. apríl 2001
 19. Tollalög (grænmetistegundir) , 9. maí 2001
 20. Tryggingagjald (fæðingarorlof) , 12. desember 2000
 21. Virðisaukaskattur (hópferðabifreiðar) , 3. apríl 2001
 22. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (bifreiðar til ökukennslu o.fl.) , 3. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Aukatekjur ríkissjóðs (gjaldtökuheimildir o.fl.) , 7. desember 1999
 2. Álagning gjalda á vörur (breyting ýmissa gjalda) , 21. mars 2000
 3. Bifreiðagjald (gjaldskylda, innheimta) , 23. nóvember 1999
 4. Fjáraukalög 1999, 21. október 1999
 5. Fjárlög 2000, 1. október 1999
 6. Fjáröflun til vegagerðar (afsláttur af þungaskatti) , 24. nóvember 1999
 7. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (fjöldauppsagnir) , 24. nóvember 1999
 8. Lokafjárlög 1998, 21. desember 1999
 9. Ríkisábyrgðir (Íbúðalánasjóður og LÍN) , 3. apríl 2000
 10. Skattfrelsi norrænna verðlauna, 1. október 1999
 11. Skráning og mat fasteigna (Landskrá fasteigna) , 16. desember 1999
 12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða) , 8. desember 1999
 13. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur maka) , 1. október 1999
 14. Tekjuskattur og eignarskattur (skattleysismörk) , 20. mars 2000
 15. Tekjuskattur og eignarskattur (samvinnufélög) , 3. apríl 2000
 16. Tekjuskattur og eignarskattur (hlutabréf, lífeyrisiðgjöld o.fl.) , 4. apríl 2000
 17. Tollalög (tölvuvædd tollafgreiðsla) , 18. nóvember 1999
 18. Tryggingagjald (lífeyrissparnaður) , 3. apríl 2000
 19. Virðisaukaskattur (mötuneyti, rafrænn afsláttur o.fl.) , 3. apríl 2000
 20. Vörugjald (fjárhæð gjalds af tilteknum vörum) , 3. apríl 2000
 21. Vörugjald af ökutækjum (metangas- eða rafmagnsbílar) , 22. febrúar 2000
 22. Vörugjald af ökutækjum (lækkun gjalda) , 3. apríl 2000
 23. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (gjöld af bensíni) , 1. október 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga (breyting ýmissa laga) , 16. desember 1998
 2. Bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum (gjaldskrár o.fl.) , 19. nóvember 1998
 3. Breytingar á ýmsum skattalögum, 19. október 1998
 4. Fjáraukalög 1997 (niðurstöðutölur ríkissjóðs) , 1. október 1998
 5. Fjáraukalög 1998, 22. október 1998
 6. Fjárlög 1999, 1. október 1998
 7. Framkvæmdasjóður Íslands (afnám laga) , 15. október 1998
 8. Lífeyrissjóður bænda (heildarlög) , 3. desember 1998
 9. Lífeyrissjóður sjómanna (heildarlög) , 3. desember 1998
 10. Ríkisreikningur 1997, 19. október 1998
 11. Skráning og mat fasteigna (landskrá fasteigna) , 25. febrúar 1999
 12. Stimpilgjald (undanþágur frá gjaldi) , 19. október 1998
 13. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (heildarlög) , 22. október 1998
 14. Tekjuskattur og eignarskattur (jöfnunarhlutabréf, dótturfélög o.fl.) , 19. nóvember 1998
 15. Tryggingagjald (lífeyrissparnaður launamanns) , 11. nóvember 1998
 16. Vörugjald (kranar) , 17. febrúar 1999

120. þing, 1995–1996

 1. Þingfararkaup og þingfararkostnaður (biðlaun) , 3. júní 1996

119. þing, 1995

 1. Stjórnarskipunarlög (mannréttindaákvæði) , 17. maí 1995
 2. Stjórnarskipunarlög (endurskoðun ríkisreikninga, kjördagur) , 17. maí 1995
 3. Þingfararkaup (heildarlög) , 15. júní 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Framleiðsla og markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, 9. febrúar 1995
 2. Kosningar til Alþingis (óbundið þingsæti, kjörskrá o.fl.) , 22. febrúar 1995
 3. Lýðveldissjóður, 3. nóvember 1994
 4. Stjórnarskipunarlög (mannréttindaákvæði) , 15. desember 1994
 5. Stjórnarskipunarlög (endurskoðun ríkisreikninga, kjördagur) , 22. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Þingsköp Alþingis (ræðutími, nefndastörf) , 6. október 1993

113. þing, 1990–1991

 1. Atvinnuleysistryggingar (réttur til bóta) , 17. desember 1990
 2. Jarðalög (jarðanefndir og forkaupsréttur) , 20. nóvember 1990
 3. Leiðrétting á afturvirkum ákvæðum í lögum um tekju- og eignaskatt, 1. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Húsnæðisstofnun ríkisins (vextir af lánum Byggingarsjóðs ríkisins) , 21. desember 1989
 2. Málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra) , 6. nóvember 1989
 3. Ríkisbókhald, ríkisreikningur og fjárlög (fjáraukalög) , 5. desember 1989
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattsútreikningur) , 7. nóvember 1989
 5. Tekjuskattur og eignarskattur (húsnæðisbætur) , 16. mars 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Greiðslur úr ríkissjóði umfram heimildir, 7. mars 1989
 2. Ríkisbókhald, ríkisreikningur og fjárlög (fjáraukalög) , 7. mars 1989

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun), 4. febrúar 2009
 2. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 (rannsóknarnefnd á vegum Alþingis), 26. nóvember 2008
 3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar), 4. febrúar 2009

121. þing, 1996–1997

 1. Sjóvarnir, 4. nóvember 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Áfengislög (aldursmörk), 9. nóvember 1995
 2. Sjóvarnir, 31. janúar 1996
 3. Þingfararkaup og þingfararkostnaður (skattskylda starfskostnaðar), 16. október 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Sjóvarnir, 11. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Sjóvarnir, 8. mars 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Þingsköp Alþingis (forsætisnefnd, ræðutími o.fl.), 19. ágúst 1992

114. þing, 1991

 1. Þingsköp Alþingis, 14. maí 1991

113. þing, 1990–1991

 1. Almannatryggingar (fæðingarorlofsgreiðslur), 19. febrúar 1991
 2. Lausafjárkaup (gallar í steinsteypu), 5. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Almannatryggingar (fæðingarorlofsgreiðslur), 29. janúar 1990
 2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (almenn ákvæði og breyting ýmissa laga), 13. mars 1990
 3. Frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámark frádráttar o.fl.), 1. nóvember 1989
 4. Lausafjárkaup (gallar í steinsteypu), 6. desember 1989
 5. Tekjuskattur og eignarskattur (fjárfestingar í atvinnurekstri), 1. nóvember 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Framkvæmdasjóður á sviði menningarmála, 8. desember 1988
 2. Frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (ónýtt frádráttarheimild og ný hlutabréf), 9. mars 1989
 3. Frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámark frádráttar), 9. mars 1989
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattur eftirlifandi maka), 11. apríl 1989
 5. Tollalög (grænmeti), 21. desember 1988
 6. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins (sérreikningar framleiðenda), 20. febrúar 1989

110. þing, 1987–1988

 1. Almannatryggingar (afgreiðsla mæðralauna og sjúkradagpeninga), 8. desember 1987
 2. Áfengislög (áfengt öl), 21. október 1987
 3. Öryggismálanefnd sjómanna, 2. mars 1988