Gils Guðmundsson: frumvörp

1. flutningsmaður

97. þing, 1975–1976

  1. Orkulög, 15. október 1975
  2. Þingsköp Alþingis, 16. mars 1976

93. þing, 1972–1973

  1. Veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni, 9. apríl 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Bann gegn veiðum með flotvörpu og botnvörpu, 13. desember 1971
  2. Vegalög, 17. febrúar 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Fóstruskóli, 7. desember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Seðlabanki Íslands, 8. apríl 1970
  2. Togarakaup ríkisins, 21. október 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 22. nóvember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Listamannalaun og Listasjóður, 3. nóvember 1966
  2. Togarakaup ríkisins, 13. mars 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Listamannalaun og Listasjóður, 22. febrúar 1966
  2. Togarakaup ríkisins, 9. desember 1965

75. þing, 1955–1956

  1. Kaup og leigunám togara, 6. desember 1955
  2. Skiptimynt, 19. október 1955
  3. Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 19. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Brotajárn, 12. október 1954
  2. Kosningar til Alþingis, 18. október 1954
  3. Olíuflutningaskip, 23. nóvember 1954
  4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 14. október 1954

73. þing, 1953–1954

  1. Brotajárn, 23. mars 1954
  2. Kosningar til Alþingis, 5. mars 1954
  3. Olíuflutningaskip, 2. nóvember 1953
  4. Sjóvinnuskóli Íslands, 3. desember 1953
  5. Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 16. febrúar 1954

Meðflutningsmaður

101. þing, 1979

  1. Stjórn efnahagsmála, 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

  1. Fjáröflun til vegagerðar, 6. desember 1978

99. þing, 1977–1978

  1. Grunnskólar, 1. nóvember 1977
  2. Lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar, 10. apríl 1978
  3. Sala eyðijarðanna Kroppsstaða og Efstabóls í Mosvallahreppi, 27. febrúar 1978

98. þing, 1976–1977

  1. Grunnskólar, 29. apríl 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Kaupstaðarréttindi til handa Garðahreppi, 13. nóvember 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar, 16. desember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Kaupstaðarréttindi til handa Seltjarnarneshreppi, 22. október 1973
  2. Neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey, 25. febrúar 1974
  3. Skipulagslög, 26. nóvember 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Eftirlaun starfsmanna stjórnmálaflokkanna, 14. apríl 1973
  2. Heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja nokkrar eignir ríkissjóðs, 9. apríl 1973
  3. Sala Útskála og Brekku, 15. desember 1972
  4. Tekjuskattur og eignarskattur, 13. desember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Atvinnu- og þjónustufyrirtæki sveitarfélaga, 19. október 1971
  2. Sala Útskála í Gerðahreppi, 18. apríl 1972
  3. Vegalög, 17. febrúar 1972
  4. Þingsköp Alþingis, 1. febrúar 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu (br. 21/1969, 62/1967), 8. febrúar 1971
  2. Sala hluta úr jörðinni Kollafirði (heimild ríkisstj. að selja í Kjalarneshreppi, Kjósarsýslu), 10. mars 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Félagsheimili, 14. apríl 1970
  2. Sala hluta úr jörðinni Kollafirði, 2. apríl 1970
  3. Skemmtanaskattur, 14. apríl 1970

88. þing, 1967–1968

  1. Síldarútvegsnefnd, 29. janúar 1968

87. þing, 1966–1967

  1. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, 13. apríl 1967

84. þing, 1963–1964

  1. Almannatryggingar, 17. október 1963

75. þing, 1955–1956

  1. Fiskvinnslustöðvar og flutningaskip eignar- og leigunámi, 26. janúar 1956
  2. Jarðræktarlög, 18. október 1955
  3. Kaup og útgerð togara til atvinnuframkvæmda, 28. nóvember 1955
  4. Kirkjuítök, 21. nóvember 1955
  5. Olíuverslun ríkisins, 13. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Áburðarverksmiðja, 23. nóvember 1954
  2. Brunabótafélag Íslands, 17. desember 1954
  3. Framfærslulög, 13. október 1954
  4. Lækkun verðlags, 22. febrúar 1955
  5. Mótvirðissjóður, 23. nóvember 1954
  6. Óréttmætir verslunarhættir, 19. nóvember 1954

73. þing, 1953–1954

  1. Áburðarverksmiðja, 19. október 1953
  2. Brunatryggingar í Reykjavík, 19. mars 1954