Guðni Ágústsson: frumvörp

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum) , 3. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum) , 11. febrúar 2008

133. þing, 2006–2007

  1. Búnaðarfræðsla (Háskólinn á Hólum) , 9. október 2006
  2. Eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl. (gjaldtökuákvæði) , 20. nóvember 2006
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (sauðfjársamningur) , 1. mars 2007
  4. Tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða (aukin heimild) , 19. febrúar 2007
  5. Varnir gegn landbroti (valdmörk milli ráðherra) , 21. febrúar 2007

132. þing, 2005–2006

  1. Búnaðargjald (lækkun gjalds) , 18. nóvember 2005
  2. Eldi og heilbrigði sláturdýra (heilbrigðiseftirlit og eftirlitsgjald) , 4. apríl 2006
  3. Eldi vatnafiska (heildarlög) , 9. mars 2006
  4. Fiskrækt (heildarlög) , 9. mars 2006
  5. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðmiðlunargjöld) , 18. nóvember 2005
  6. Innflutningur dýra (afnám opinberrar verðskrár fyrir einangrunarstöðvar) , 2. desember 2005
  7. Jarðalög (undanþága frá auglýsingaskyldu, tilkynningarskylda til sveitarfélaga o.fl.) , 5. apríl 2006
  8. Landshlutaverkefni í skógrækt (samræming laga, endurgreiðsla framlaga o.fl.) , 21. febrúar 2006
  9. Lax- og silungsveiði (heildarlög) , 9. mars 2006
  10. Varnir gegn fisksjúkdómum (heildarlög) , 9. mars 2006
  11. Veiðimálastofnun (heildarlög) , 9. mars 2006

131. þing, 2004–2005

  1. Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, 5. apríl 2005
  2. Búnaðarlög (afnám mjólkurgjalds) , 5. apríl 2005
  3. Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða (heilbrigðiseftirlit eftirlitsdýralækna) , 5. apríl 2005
  4. Gæðamat á æðardúni (heildarlög) , 22. mars 2005
  5. Landbúnaðarstofnun, 5. apríl 2005
  6. Lánasjóður landbúnaðarins (afnám laganna) , 18. apríl 2005
  7. Útflutningur hrossa (hámarksaldur útflutningshrossa) , 4. apríl 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Ábúðarlög (heildarlög) , 23. mars 2004
  2. Búnaðarfræðsla (Landbúnaðarháskóli Íslands) , 5. apríl 2004
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði) , 14. maí 2004
  4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (samningur um mjólkurframleiðslu 2005--2012) , 15. maí 2004
  5. Jarðalög (heildarlög) , 23. mars 2004
  6. Lax- og silungsveiði (Fiskræktarsjóður) , 31. mars 2004
  7. Lax- og silungsveiði o.fl. (staðfesting bráðabirgðalaga) , 7. október 2003
  8. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna (Landbúnaðarháskóli Íslands) , 5. apríl 2004
  9. Yrkisréttur (EES-reglur, plöntuyrki o.fl.) , 19. febrúar 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Ábúðarlög (heildarlög) , 3. mars 2003
  2. Búnaðarlög (erfðanefnd) , 23. október 2002
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (sauðfjárframleiðsla, beingreiðslur) , 9. desember 2002
  4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðjöfnun við útflutning) , 26. febrúar 2003
  5. Jarðalög (heildarlög) , 3. mars 2003
  6. Lax- og silungsveiði o.fl. (innflutningur lifandi sjávardýra, EES-reglur) , 6. mars 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Afréttamálefni, fjallskil o.fl. (ítala o.fl.) , 7. mars 2002
  2. Búfjárhald o.fl. (heildarlög) , 29. nóvember 2001
  3. Búnaðargjald (gjaldstofn) , 8. mars 2002
  4. Búnaðarlög (erfðanefnd) , 6. desember 2001
  5. Eldi og heilbrigði sláturdýra (hækkun gjalds) , 12. febrúar 2002
  6. Flokkun og mat á gærum og ull (ullarmat) , 19. nóvember 2001
  7. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (gæðastýrð sauðfjárframleiðsla) , 13. mars 2002
  8. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (gróðurhúsaafurðir og garðávextir) , 19. mars 2002
  9. Girðingarlög (heildarlög) , 17. október 2001
  10. Landgræðsla (heildarlög) , 5. mars 2002
  11. Tollalög (tollar á grænmeti) , 4. mars 2002
  12. Útflutningur hrossa (heildarlög) , 7. desember 2001
  13. Varnir gegn landbroti (heildarlög) , 12. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Dýrasjúkdómar (sjúkdómaskrá o.fl.) , 21. nóvember 2000
  2. Girðingalög (heildarlög) , 4. apríl 2001
  3. Innflutningur dýra (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva) , 19. október 2000
  4. Lax- og silungsveiði (gjöld og veiðitími) , 22. nóvember 2000
  5. Lax- og silungsveiði (rekstrarleyfi, gjaldtaka, fiskeldisnefnd o.fl) , 16. janúar 2001
  6. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna (aðild RALA að hlutafélögum) , 8. febrúar 2001
  7. Suðurlandsskógar (starfssvæði) , 26. mars 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Ábúðarlög, 30. nóvember 1999
  2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (sauðfjárafurðir) , 3. apríl 2000
  3. Framleiðsluráð landbúnaðarins (breyting ýmissa laga) , 18. nóvember 1999
  4. Innflutningur dýra (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva o.fl.) , 3. apríl 2000
  5. Jarðalög (lögræðisaldur) , 24. nóvember 1999
  6. Lax- og silungsveiði (gjaldtaka o.fl.) , 3. apríl 2000
  7. Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða (ríkisframlag) , 24. febrúar 2000
  8. Yrkisréttur, 3. apríl 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Tollalög (aðaltollhafnir) , 20. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Ársreikningar (laun og starfskjör stjórnarmanna) , 5. febrúar 1998

120. þing, 1995–1996

  1. Framleiðsla og sala á búvörum (greiðslumark sauðfjárafurða) , 30. október 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Tekjuskattur og eignarskattur (millifærsla persónuafsláttar) , 10. október 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Eftirlaunaréttindi launafólks, 5. október 1993
  2. Tollalög (aðaltollhöfn í Höfn og Þorlákshöfn) , 28. febrúar 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Eftirlaunaréttindi launafólks, 30. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Grunnskóli (fræðsla um fjármál einstaklinga) , 3. desember 1991
  2. Þingsköp Alþingis (umfjöllun um reglugerðir) , 1. apríl 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Innheimtustofnun sveitarfélaga (niðurfelling barnsmeðlaga) , 1. mars 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Innheimtustofnun sveitarfélaga (niðurfelling barnsmeðlaga) , 6. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Lyfjadreifing (lyfsöluleyfi) , 4. apríl 1989

109. þing, 1986–1987

  1. Tekjuskattur og eignarskattur (iðgjöld til lífeyrissjóðs) , 10. nóvember 1986

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Ábyrgðarmenn (heildarlög), 6. nóvember 2008
  2. Lánasjóður íslenskra námsmanna (námsstyrkir), 6. október 2008
  3. Seðlabanki Íslands (ráðning bankastjóra), 9. október 2008
  4. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 7. október 2008
  5. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 7. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 28. febrúar 2008
  2. Lánasjóður íslenskra námsmanna (námsstyrkir), 3. október 2007
  3. Skattfrelsi norrænna verðlauna, 28. maí 2008
  4. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 3. apríl 2008
  5. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 3. apríl 2008

123. þing, 1998–1999

  1. Fjáröflun til vegagerðar (sérútbúnar bifreiðar fatlaðra), 4. desember 1998
  2. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsluhlutfall), 19. nóvember 1998
  3. Styrktarsjóður námsmanna, 8. febrúar 1999
  4. Þingsköp Alþingis (nefndir, ræðutími o.fl.), 19. febrúar 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Happdrætti Háskóla Íslands (happdrættisvélar), 21. október 1997
  2. Söfnunarkassar (brottfall laga), 16. október 1997
  3. Tímareikningur á Íslandi, 2. desember 1997
  4. Umboðsmaður aldraðra, 18. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgangur að sjúkraskrám o.fl., 12. maí 1997
  2. Félagsleg aðstoð, 15. maí 1997
  3. Ríkisendurskoðun (heildarlög), 20. desember 1996
  4. Umboðsmaður Alþingis (heildarlög), 17. desember 1996
  5. Umferðarlög (hlífðarhjálmar fyrir hjólreiðar), 8. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Almannatryggingar (sérfæði), 6. maí 1996
  2. Eftirlaun alþingismanna (forseti Alþingis, makalífeyrir), 3. júní 1996
  3. Tímareikningur á Íslandi, 29. nóvember 1995
  4. Umferðarlög (hlífðarhjálmar við hjólreiðar), 16. nóvember 1995
  5. Þingfararkaup og þingfararkostnaður (skattskylda starfskostnaðar), 16. október 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 17. október 1994
  2. Eftirlit með skipum (innflutningur skipa eldri en 15 ára), 23. febrúar 1995
  3. Framleiðsla og sala á búvörum (nefnd um álagningu verðjöfnunargjalda), 29. desember 1994
  4. Greiðsluaðlögun, 9. febrúar 1995
  5. Mat á sláturafurðum (eftirlitsgjald), 29. desember 1994
  6. Stjórn lífeyrissjóða, 14. febrúar 1995
  7. Tekjuskattur og eignarskattur (mótframlag lífeyrissjóðsiðgjalds), 2. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 9. febrúar 1994
  2. Eftirlit með skipum (innflutningur og skráning fiskiskipa), 4. maí 1994
  3. Framleiðsla og sala á búvörum (innflutningur á búvörum og vörulíki þeirra og verðjöfnunargjöld), 27. janúar 1994
  4. Leigubifreiðar (aldurshámark bifreiðastjóra), 24. mars 1994
  5. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 8. desember 1993
  6. Umferðarlög (hlífðarhjálmar við hjólreiðar), 1. mars 1994
  7. Útflutningur hrossa, 20. apríl 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins (ráðstöfun aflaheimilda 1992-93), 19. ágúst 1992
  2. Innflutningur á björgunarbát, 24. mars 1993
  3. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 22. október 1992
  4. Skuldbreytingar vegna loðdýraræktar (afskrift á lánum), 16. desember 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Sjóður til að styrkja efnilega íslenska íþróttamenn, 17. október 1991
  2. Stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins, 14. október 1991
  3. Sveitarstjórnarlög (byggðastjórnir), 2. október 1991
  4. Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins (ávöxtun innstæðna), 7. október 1991

113. þing, 1990–1991

  1. Fjáröflun til vegagerðar (hóffjaðragjald), 5. nóvember 1990
  2. Vegalög (reiðvegaáætlun), 5. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Fjáröflun til vegagerðar (hóffjaðragjald), 8. febrúar 1990
  2. Vegalög (reiðvegaáætlun), 8. febrúar 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Skógrækt (aðalstöðvar Skógræktar ríkisins), 12. maí 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Áfengislög (innflutningur og sala á áfengu öli), 22. febrúar 1988
  2. Uppboðsmarkaður á erlendum gjaldeyri, 17. mars 1988