Arnbjörg Sveinsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

134. þing, 2007

  1. Þingsköp Alþingis (skipan fastanefnda) , 31. maí 2007

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 24. október 2012

136. þing, 2008–2009

  1. Ábyrgðarmenn (heildarlög), 6. nóvember 2008
  2. Fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir (réttur viðskiptavina til upplýsinga), 25. febrúar 2009
  3. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun), 4. febrúar 2009
  4. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 16. október 2008
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar), 4. febrúar 2009
  6. Stjórn fiskveiða (frístundaveiðar), 17. mars 2009
  7. Tekjuskattur (birting skattskrár), 9. október 2008
  8. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum (undanþága frá lögum um frístundabyggð), 5. mars 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 4. október 2007
  2. Tekjuskattur (birting skattskrár), 4. október 2007
  3. Þingsköp Alþingis (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.), 28. nóvember 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Almenn hegningarlög og skaðabótalög (ærumeiðingar og hækkun miskabóta), 5. október 2006
  2. Réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál, 4. október 2006
  3. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 5. október 2006
  4. Tekjuskattur (birting skattskrár), 12. október 2006
  5. Þingsköp Alþingis, 15. mars 2007

132. þing, 2005–2006

  1. Almenn hegningarlög og skaðabótalög (ærumeiðingar og hækkun miskabóta), 19. janúar 2006
  2. Innheimtulög, 12. október 2005
  3. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 10. október 2005
  4. Staðgreiðsla opinberra gjalda (vanskil á vörslufé), 4. október 2005
  5. Staðgreiðsla opinberra gjalda (aðgreining útsvars og tekjuskatts á launaseðli), 14. febrúar 2006
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 5. október 2005
  7. Útvarpslög (íslenskt tal eða texti á íslensku), 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Áfengislög (aldursmark), 11. október 2004
  2. Innheimtulög, 25. október 2004
  3. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 2. nóvember 2004
  4. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 4. október 2004
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 11. október 2004
  6. Útvarpslög (íslenskt tal eða texti á íslensku), 7. febrúar 2005
  7. Varnir gegn mengun hafs og stranda (mengunarlögsaga), 18. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Almenn hegningarlög (rof á reynslulausn), 24. maí 2004
  2. Sala áfengis og tóbaks (smásala léttvíns og bjórs), 5. apríl 2004
  3. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 1. apríl 2004
  4. Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 25. maí 2004
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 5. apríl 2004
  6. Veiting ríkisborgararéttar, 25. maí 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl. (gildistaka laganna), 14. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Áhugamannahnefaleikar, 4. október 2001
  2. Tekjuskattur og eignarskattur (arður frá veiðifélögum), 8. október 2001
  3. Tollalög (aðaltollhafnir), 6. desember 2001
  4. Vopnalög (skoteldar), 8. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 9. nóvember 2000
  2. Tekjuskattur og eignarskattur (arður frá veiðifélögum), 29. mars 2001
  3. Tímareikningur á Íslandi, 17. október 2000
  4. Vopnalög (skoteldar), 4. desember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, 13. apríl 2000
  2. Atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða, 13. apríl 2000
  3. Fjarskipti (hljóðritun símtala), 4. maí 2000
  4. Hjúskaparlög (ellilífeyrisréttindi), 7. desember 1999
  5. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 17. desember 1999
  6. Tímareikningar á Íslandi (heildarlög), 21. mars 2000
  7. Tollalög (aðaltollhafnir), 17. nóvember 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Hjúskaparlög (ellilífeyrisréttindi), 2. nóvember 1998
  2. Tollalög (aðaltollhafnir), 20. október 1998
  3. Virðisaukaskattur (útihátíðir), 6. janúar 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Almannatryggingar (slysatrygging sjómanna), 6. október 1997
  2. Tímareikningur á Íslandi, 2. desember 1997
  3. Virðisaukaskattur (útihátíðir), 25. mars 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Hjúskaparlög (ellilífeyrisréttindi), 18. nóvember 1996
  2. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 6. nóvember 1996
  3. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (gjöld af innlendri framleiðslu), 12. nóvember 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Hjúskaparlög (ellilífeyrisréttindi), 19. október 1995
  2. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 2. maí 1996
  3. Tímareikningur á Íslandi, 29. nóvember 1995
  4. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 12. október 1995

119. þing, 1995

  1. Útvarpslög (gerð og notkun myndlykla), 8. júní 1995