Ingi Björn Albertsson: frumvörp

1. flutningsmaður

117. þing, 1993–1994

  1. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 8. desember 1993
  2. Útvarpslög (ábyrgð á útvarpsefni og tafarbúnaður) , 25. janúar 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Kaup á björgunarþyrlu, 13. október 1992
  2. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 22. október 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Kaup á björgunarþyrlu, 25. nóvember 1991
  2. Sjóður til að styrkja efnilega íslenska íþróttamenn, 17. október 1991
  3. Útvarpslög (ábyrgð á útvarpsefni) , 30. mars 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Afreksmannasjóður íslenskra íþróttamanna, 22. október 1990
  2. Tollalög (tollverð) , 15. október 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Afreksmannasjóður íslenskra íþróttamanna, 3. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Sala notaðra bifreiða, 13. desember 1988
  2. Umferðarlög (forgangur hringvegarins) , 10. nóvember 1988
  3. Útvarpslög, 14. desember 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Sala notaðra bifreiða, 8. mars 1988
  2. Viðskiptabankar (bankastjórar) , 9. nóvember 1987

Meðflutningsmaður

118. þing, 1994–1995

  1. Bókhald og ársreikningar (viðurlög og málsmeðferð, breyting ýmissa laga), 17. febrúar 1995
  2. Fjöleignarhús (katta- og hundahald), 29. nóvember 1994
  3. Lánskjör og ávöxtun sparifjár, 6. október 1994
  4. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (löndun erlendra veiðiskipa), 7. desember 1994
  5. Skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána), 19. desember 1994
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (endurgreiðsla ofgreiddra gjalda), 4. október 1994
  7. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 4. október 1994
  8. Virðisaukaskattur (póstþjónusta), 25. febrúar 1995
  9. Vog, mál og faggilding (reglur um öryggi vöru), 16. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 6. apríl 1994
  2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (EES-reglur, brottfall gagnkvæmnisskilyrðis), 10. desember 1993
  3. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (löndun erlendra veiðiskipa), 29. mars 1994
  4. Stjórn fiskveiða (afnám aflamarks og hlutfall meðafla), 29. mars 1994
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (endurgreiðsla ofgreiddra gjalda), 7. desember 1993
  6. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 30. nóvember 1993
  7. Vog, mál og faggilding, 6. maí 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Lánsfjárlög 1992 (húsbréf), 2. desember 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Almannatryggingar (fæðingarorlofsgreiðslur), 19. febrúar 1991
  2. Innheimtustofnun sveitarfélaga (niðurfelling barnsmeðlaga), 1. mars 1991
  3. Lausafjárkaup (gallar í steinsteypu), 5. nóvember 1990
  4. Verslun ríkisins með áfengi (póstkröfur), 26. nóvember 1990
  5. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (afnám laga), 31. október 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Almannatryggingar (fæðingarorlofsgreiðslur), 29. janúar 1990
  2. Breyting á Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands í hlutafélög, 7. mars 1990
  3. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (almenn ákvæði og breyting ýmissa laga), 13. mars 1990
  4. Húsnæðisstofnun ríkisins (vextir af lánum Byggingarsjóðs ríkisins), 21. desember 1989
  5. Lausafjárkaup (gallar í steinsteypu), 6. desember 1989
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (eignir og tekjur barna), 28. nóvember 1989
  7. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur eftirlifandi maka), 4. apríl 1990
  8. Tekjustofnar sveitarfélaga (tekjur barna), 28. nóvember 1989
  9. Tekjustofnar sveitarfélaga (gjöld á fasteignir), 3. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (aðild starfsmanna Sinfóníuhljómsveitarinnar), 10. maí 1989
  2. Lögreglumenn (próf frá lögregluskóla og tjónabætur), 6. desember 1988
  3. Lögverndun á starfsheiti fóstra, 27. október 1988
  4. Skipan gjaldeyris- og viðskiptamála (vörukaupalán), 25. október 1988
  5. Skógrækt (aðalstöðvar Skógræktar ríkisins), 12. maí 1989
  6. Staðgreiðsla opinberra gjalda (forgangur skattkrafna við skipti), 13. mars 1989
  7. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattur af íbúðarhúsnæði), 7. mars 1989
  8. Tollalög (grænmeti), 21. desember 1988
  9. Umferðarlög (Bifreiðaeftirlit ríkisins), 11. apríl 1989
  10. Útflutningsleyfi, 2. nóvember 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Almannatryggingar (örorkulífeyrisþegar á stofnunum), 12. desember 1987
  2. Áfengislög (áfengt öl), 21. október 1987
  3. Jöfnun orkukostnaðar, 12. apríl 1988
  4. Lögverndun á starfsheiti fóstra, 30. nóvember 1987
  5. Skipan gjaldeyris- og viðskiptamála (vörukaupalán), 11. apríl 1988
  6. Söluskattur (flutningskostnaður innanlands), 11. apríl 1988