Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu (heildarlög) , 11. desember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (heildarlög) , 26. febrúar 2008
 2. Eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu (reglur um utanríkisviðskipti) , 21. maí 2008
 3. Framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða (heildarlög) , 1. apríl 2008
 4. Varnarmálalög (heildarlög) , 15. janúar 2008

134. þing, 2007

 1. Þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu (stækkun Evrópusambandsins og EES) , 31. maí 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Mat á umhverfisáhrifum (útblástursheimildir) , 9. október 2006
 2. Raforkuver (Norðlingaölduveita) , 3. október 2006
 3. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og raforkulög (rannsóknar- og nýtingarleyfi) , 4. október 2006
 4. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti) , 16. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Hlutafélög (opinber hlutafélög) , 20. janúar 2006
 2. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (bann við launaleynd) , 5. desember 2005
 3. Raforkuver (Norðlingaölduveita) , 19. janúar 2006
 4. Seðlabanki Íslands (bankastjórar, peningastefnunefnd) , 20. október 2005
 5. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti) , 2. mars 2006

130. þing, 2003–2004

 1. Seðlabanki Íslands (bankastjórar) , 14. október 2003

117. þing, 1993–1994

 1. Almannatryggingar (skipunartími forstjóra Tryggingastofnunar o.fl.) , 24. febrúar 1994
 2. Almannatryggingar (fæðingarstyrkur o.fl.) , 26. apríl 1994
 3. Fæðingarorlof (lenging orlofs) , 26. apríl 1994
 4. Laun starfsmanna ríkisins (biðlaun ráðherra) , 11. október 1993
 5. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (fjarvistir vegna barnsburðar) , 15. febrúar 1994
 6. Skipun nefndar til að kanna útlánatöp, 23. nóvember 1993
 7. Þingfararkaup alþingismanna (fæðingarorlof, biðlaun) , 11. október 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Almannatryggingar (meðlagsgreiðslur) , 26. nóvember 1992
 2. Almannatryggingar (barnalífeyrir) , 30. nóvember 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir) , 16. mars 1992

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 (rannsóknarnefnd á vegum Alþingis), 26. nóvember 2008

133. þing, 2006–2007

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 31. október 2006
 2. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (heildarlög), 5. desember 2006
 3. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni, 12. október 2006
 4. Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna (framkvæmd laganna, réttur til greiðslna o.fl.), 10. október 2006
 5. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarréttur), 5. október 2006
 6. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 10. október 2006
 7. Rannsóknarnefndir (heildarlög), 3. nóvember 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 17. október 2005
 2. Framhaldsskólar (samningar við sveitarfélög um rekstur), 6. apríl 2006
 3. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni, 22. nóvember 2005
 4. Rannsóknarnefndir, 25. nóvember 2005
 5. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 11. október 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Barnalög (lagaskil), 14. október 2003

117. þing, 1993–1994

 1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur við endurmenntun), 29. mars 1994
 2. Brunavarnir og brunamál (rannsókn eldsvoða), 28. apríl 1994
 3. Heilbrigðisþjónusta (trúnaðarmenn sjúklinga), 8. febrúar 1994
 4. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (samanburður starfa, sönnunarfærsla fyrir dómi), 15. febrúar 1994
 5. Slysavarnaráð, 18. nóvember 1993
 6. Stjórn fiskveiða (samráðsnefnd um tillögur um veiðiheimildir), 29. mars 1994
 7. Stjórnarskipunarlög (bráðabirgðalög), 25. janúar 1994
 8. Sveitarstjórnarlög (kjörskrár, framboðsfrestur), 3. mars 1994
 9. Tekjuskattur og eignarskattur (iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða), 14. mars 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Almannatryggingar (endurgreiðsla kostnaðar við læknishjálp og lyf), 6. maí 1993
 2. Almenn hegningarlög (aðdróttanir við opinberan starfsmann), 18. september 1992
 3. Eiturefni og hættuleg efni (ósoneyðandi efni), 25. mars 1993
 4. Heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík), 17. desember 1992
 5. Heilbrigðisþjónusta (trúnaðarmenn sjúklinga), 11. mars 1993
 6. Lánasjóður íslenskra námsmanna (breyting á úthlutunarreglum), 5. nóvember 1992
 7. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla), 24. ágúst 1992
 8. Stjórnarskipunarlög (samningar við önnur ríki), 24. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Fæðingarorlof (tilfærsla í starfi), 8. október 1991
 2. Lánsviðskipti, 14. nóvember 1991
 3. Lögfræðiráðgjöf í hjúskaparmálum, 11. febrúar 1992
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða), 15. október 1991
 5. Umboðsmaður barna, 18. nóvember 1991