Jóhann Ársælsson: frumvörp

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Sinubrennur og meðferð elds á víðavangi (bann við sinubrennum) , 7. nóvember 2006
 2. Stjórn fiskveiða (vistvæn veiðarfæri) , 19. október 2006
 3. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélaga) , 10. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Sinubrennur og meðferð elds á víðavangi (bann við sinubrennum) , 5. apríl 2006
 2. Stjórn fiskveiða (vistvæn veiðarfæri) , 12. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Stjórn fiskveiða (vistvæn veiðarfæri) , 2. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélags) , 3. október 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflaheimilda o.fl.) , 4. október 2002
 2. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélags) , 7. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.) , 2. október 2001
 2. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélags) , 19. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Sinubrennur og meðferð elds á víðavangi, 1. nóvember 2000
 2. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.) , 5. desember 2000
 3. Sveitarstjórnarlög (lágmarksstærð sveitarfélaga) , 17. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeildar o.fl.) , 3. apríl 2000

118. þing, 1994–1995

 1. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflaheimilda, krókaleyfi, fullvinnsla og afli utan kvóta) , 17. desember 1994

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 22. febrúar 2007
 2. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni, 12. október 2006
 3. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 25. janúar 2007
 4. Íslenska táknmálið (heildarlög), 22. febrúar 2007
 5. Jarðalög (veðtökuheimildir óðalsbænda), 30. nóvember 2006
 6. Mat á umhverfisáhrifum (útblástursheimildir), 9. október 2006
 7. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og raforkulög (rannsóknar- og nýtingarleyfi), 4. október 2006
 8. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 16. október 2006
 9. Umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra), 16. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Byggðastofnun, 20. febrúar 2006
 2. Fjarskipti (flutningsskylda og flutningsréttur dreifiveitu), 6. febrúar 2006
 3. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni, 22. nóvember 2005
 4. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 23. nóvember 2005
 5. Hlutafélög (opinber hlutafélög), 20. janúar 2006
 6. Rannsóknarnefndir, 25. nóvember 2005
 7. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 2. mars 2006
 8. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 11. október 2005
 9. Umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra), 5. apríl 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 10. nóvember 2004
 2. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 4. október 2004
 3. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2004
 4. Íslenska táknmálið, 8. nóvember 2004
 5. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu (vatnsaflsrannsóknir, leyfi o.fl.), 2. maí 2005
 6. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 4. nóvember 2004
 7. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 9. desember 2004
 8. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 27. janúar 2005
 9. Sveitarstjórnarlög, 6. október 2004
 10. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (refsiákvæði, breyting ýmissa laga), 19. október 2004
 11. Virðisaukaskattur (matvörur), 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Félagsleg aðstoð (umönnunargreiðslur), 14. október 2003
 2. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun), 25. nóvember 2003
 3. Íslenska táknmálið, 28. nóvember 2003
 4. Samgönguáætlun (skipan samgönguráðs, grunntillaga), 6. október 2003
 5. Samkeppnislög (meðferð brota, verkaskipting o.fl.), 2. október 2003
 6. Sveitarstjórnarlög (íbúaþing), 14. október 2003
 7. Tekjuskattur og eignarskattur (fjárhagsaðstoð sveitarfélags), 7. október 2003
 8. Virðisaukaskattur (matvæli), 2. október 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Almannatryggingar (breytingar á bótagreiðslum), 8. október 2002
 2. Ábyrgðarmenn, 4. október 2002
 3. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (umsóknarfrestur), 4. október 2002
 4. Grunnskólar (fulltrúar nemenda), 21. janúar 2003
 5. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 3. desember 2002
 6. Hvalveiðar (leyfi til veiða), 2. október 2002
 7. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða), 8. október 2002
 8. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 17. október 2002
 9. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 23. október 2002
 10. Úrvinnslugjald (frestun gjaldtöku, brottfall tollnúmera), 30. janúar 2003
 11. Veiðieftirlitsgjald (greiðsluskylda), 5. desember 2002
 12. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 3. desember 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (fiskiðnaður), 8. október 2001
 2. Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (umsóknarfrestur), 8. október 2001
 3. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 18. febrúar 2002
 4. Hvalveiðar (leyfi til veiða), 22. mars 2002
 5. Náttúruvernd (gróðurvinjar á hálendinu), 30. október 2001
 6. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða), 26. mars 2002
 7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (barnalífeyrir), 4. febrúar 2002
 8. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 15. nóvember 2001
 9. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 29. janúar 2002
 10. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 18. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. október 2000
 2. Atvinnuréttindi útlendinga (erlendir makar íslenskra ríkisborgara), 5. október 2000
 3. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 22. nóvember 2000
 4. Barnalög (talsmaður barns), 22. nóvember 2000
 5. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 8. febrúar 2001
 6. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (útboð veiðiheimilda), 5. desember 2000
 7. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (fiskiðnaður), 3. október 2000
 8. Greiðslur bóta til þolenda afbrota (umsóknarfrestur), 9. maí 2001
 9. Grunnskólar (fulltrúar nemenda), 24. nóvember 2000
 10. Jarðalög (endurskoðun, ráðstöfun jarða), 5. október 2000
 11. Náttúruvernd (gróðurvinjar á hálendinu), 14. mars 2001
 12. Ráðherraábyrgð (rangar upplýsingar á Alþingi), 5. mars 2001
 13. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (aldursmörk), 31. október 2000
 14. Skaðabótalög (tímabundið atvinnutjón), 5. október 2000
 15. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 16. október 2000
 16. Tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður hlutabréfa), 3. október 2000
 17. Umgengni um nytjastofna sjávar (kostnaður við veiðieftirlit), 15. desember 2000
 18. Vátryggingarsamningar (slysa- og sjúkratryggingar), 19. febrúar 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Almannatryggingar (breytingar á bótagreiðslum), 7. október 1999
 2. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. apríl 2000
 3. Almenn hegningarlög (barnaklám), 18. nóvember 1999
 4. Ábyrgðarmenn, 3. apríl 2000
 5. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 14. febrúar 2000
 6. Barnalög (talsmaður barns í umgengnisdeilu), 24. febrúar 2000
 7. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 3. apríl 2000
 8. Eftirlit með fjármálastarfsemi (stjórnsýsluleg staða, valdheimildir, o.fl.), 14. október 1999
 9. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (fiskiðnaður), 4. nóvember 1999
 10. Fjárreiður ríkisins (söluandvirði eigna), 4. nóvember 1999
 11. Grunnskólar (fulltrúar nemenda), 24. nóvember 1999
 12. Mat á umhverfisáhrifum (undanþáguákvæði), 17. nóvember 1999
 13. Náttúruvernd, 22. febrúar 2000
 14. Samkeppnislög (bannregla, markaðsráðandi staða, frestir o.fl.), 14. október 1999
 15. Stjórn fiskveiða (aflaheimildir Byggðastofnunar), 4. nóvember 1999
 16. Vátryggingarsamningar (slysa- og sjúkratryggingar), 6. mars 2000
 17. Þróunarsjóður sjávarútvegsins (varðveisla skipa), 18. október 1999

124. þing, 1999

 1. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (hækkun bensíngjalds 1999), 10. júní 1999

118. þing, 1994–1995

 1. Eftirlit með skipum (innflutningur skipa eldri en 15 ára), 23. febrúar 1995
 2. Jöfnun verðlags (breyting ýmissa laga), 8. desember 1994
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 13. desember 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Eftirlit með skipum (innflutningur og skráning fiskiskipa), 4. maí 1994
 2. Hæstiréttur Íslands (skipun dómara o.fl.), 11. október 1993
 3. Jarðhitaréttindi, 5. október 1993
 4. Lánskjör og ávöxtun sparifjár, 18. október 1993
 5. Meðferð opinberra mála (skipunartími ríkissaksóknara o.fl.), 11. október 1993
 6. Orka fallvatna, 5. október 1993
 7. Slysavarnaráð, 18. nóvember 1993
 8. Stjórn fiskveiða (afnám aflamarks og hlutfall meðafla), 29. mars 1994
 9. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (veiðar með botnvörpu og flotvörpu í Breiðafirði), 28. febrúar 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins (aðstoð við byggðarlög, sveiflujöfnun o.fl.), 2. september 1992
 2. Innflutningur á björgunarbát, 24. mars 1993
 3. Jarðhitaréttindi, 3. september 1992
 4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 19. ágúst 1992
 5. Orka fallvatna, 26. október 1992
 6. Réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu (breyting ýmissa laga), 23. mars 1993

115. þing, 1991–1992

 1. Jarðhitaréttindi, 14. október 1991
 2. Þróunarátak í skipasmíðaiðnaði, 4. desember 1991