Ágúst Þorvaldsson: frumvörp

1. flutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Sala kirkjujarðarinnar Stóru-Borgar, 25. mars 1974

92. þing, 1971–1972

  1. Sala eyðijarðarinnar Strýtu í Ölfushreppi, 6. mars 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Verkfræðiráðunautar ríkisins (á Vestur-, Norður-, Austur- og Suðurlandi) , 30. nóvember 1970

88. þing, 1967–1968

  1. Áburðarverksmiðja ríkisins, 20. febrúar 1968
  2. Sala Þykkvabæjar I í Landbroti, 29. janúar 1968

87. þing, 1966–1967

  1. Sala Vola í Hraungerðishreppi, 26. október 1966
  2. Stofnlánadeild landbúnaðarins, 12. apríl 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Sala eyðijarðarinnar Efri-Vallar í Gaulverjabæjarhreppi, 8. desember 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Áburðarverksmiðja, 24. febrúar 1965
  2. Jarðræktarlög, 5. nóvember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Áburðarverksmiðja ríkisins, 5. maí 1964
  2. Strandferðaskip fyrir siglingaleiðina Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn, 18. nóvember 1963

81. þing, 1960–1961

  1. Jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum, 17. október 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum, 26. nóvember 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Sala jarða í opinberri eigu, 18. desember 1957

76. þing, 1956–1957

  1. Kaup á eyðijörðinni Grjótlæk, 20. nóvember 1956
  2. Sveitarstjórnarlög, 4. mars 1957

Meðflutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Búfjárræktarlög, 23. október 1973
  2. Eyðing refa og minka, 24. apríl 1974
  3. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 31. október 1973
  4. Innflutningur og eldi sauðnauta, 27. mars 1974
  5. Skipulagslög, 26. nóvember 1973
  6. Sveitarstjórnarlög, 19. nóvember 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Fyrirhleðslur, 13. febrúar 1973
  2. Menntaskólar, 7. nóvember 1972
  3. Sala Miklaholtshellis í Hraungerðishreppi, 30. janúar 1973
  4. Sveitarstjórnarlög, 19. mars 1973
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, 13. desember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Dýralæknar, 21. mars 1972
  2. Skipulagslög, 5. apríl 1972

91. þing, 1970–1971

  1. Áfengisvarnasjóður, 25. nóvember 1970
  2. Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir að verndun og eflingu (og koma í veg fyrir eyðingu lífvænlegra byggðarlaga), 16. nóvember 1970
  3. Hefð (br. um hefð, 46/1905), 11. febrúar 1971
  4. Jarðræktarlög (br. 22/1965), 2. nóvember 1970
  5. Lækkun tolla á heimilsvélum, 4. mars 1971
  6. Orkulög (br. 58/1967), 26. október 1970
  7. Orkulög (br. 58/1967), 19. nóvember 1970
  8. Orlof húsmæðra (br. 45/1960), 25. febrúar 1971
  9. Stofnlánadeild landbúnaðarins (br. 75/1962, landnám, ræktun og byggingar í sveitum), 4. nóvember 1970
  10. Uppeldisstyrkur búfjár vegna kals í túnum (eða grasbrests í túnum), 10. desember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Byggðajafnvægisstofnun ríkisins (verndunar og eflingu landsb. og hindra eyðingu lífv. byggðarl.), 20. október 1969
  2. Framleiðnisjóður landbúnaðarins, 25. nóvember 1969
  3. Lífeyrissjóður bænda, 28. apríl 1970
  4. Orkulög, 13. apríl 1970
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, 10. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu, 12. desember 1968
  2. Greiðslufrestur á skuldum bænda, 3. desember 1968
  3. Söluskattur, 27. nóvember 1968
  4. Tekjuskattur og eignarskattur, 27. nóvember 1968
  5. Verndun og efling landsbyggðar, 4. nóvember 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Hægri handar umferð, 19. desember 1967
  2. Stofnlánadeild landbúnaðarins, 19. desember 1967
  3. Tollskrá, 20. desember 1967
  4. Vegalög, 9. nóvember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Hafnargerðir og lendingarbætur, 18. október 1966
  2. Sala Holts í Dyrhólahreppi, 20. mars 1967
  3. Verkfræðiráðunautar ríkisins á Norður-, Austur- og Vesturlandi, 1. febrúar 1967
  4. Verndun og efling landsbyggðar, 9. febrúar 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Hafnargerðir og lendingarbætur, 2. mars 1966
  2. Jafnvægi í byggð landsins (sérstakar ráðstafanir), 14. október 1965
  3. Raforkuveitur, 20. október 1965
  4. Verkfræðiráðunautar ríkisins á Norður-, Austur- og Vesturlandi, 14. október 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Jafnvægi í byggð landsins, 21. október 1964
  2. Vaxtalækkun, 13. október 1964
  3. Verkfræðiráðunautar ríkisins á Norður-, Austur- og Vesturlandi, 4. mars 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Aðstoð til vatnsveitna, 30. október 1963
  2. Atvinnuleysistryggingar, 5. maí 1964
  3. Jafnvægi í byggð landsins, 16. október 1963
  4. Jarðræktarlög, 11. desember 1963
  5. Vaxtalækkun o.fl., 16. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Búnaðarmálasjóður, 29. október 1962
  2. Efnahagsmál, 12. október 1962
  3. Jafnvægi í byggð landsins, 8. nóvember 1962
  4. Strandferðaskip fyrir siglingaleiðina Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn, 11. mars 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Búnaðarmálasjóður, 2. apríl 1962
  2. Efnahagsmál, 12. október 1961
  3. Húsnæðismálastofnun, 2. nóvember 1961
  4. Sjúkrahúslög, 1. nóvember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Ábúðarlög, 29. nóvember 1960
  2. Efnahagsmál, 12. október 1960
  3. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 15. mars 1961
  4. Landnám, ræktun og byggingar í sveitum, 26. október 1960
  5. Lántaka til hafnarframkvæmda, 14. október 1960
  6. Sala jarðanna Stokkseyri I--III með hjáleigum, 12. desember 1960
  7. Sjúkrahúsalög, 8. desember 1960
  8. Sveitarstjórar, 31. október 1960
  9. Varnir gegn útbreiðslu kartöfluhnúðorma, 24. janúar 1961
  10. Vega- og brúarsjóður, 25. október 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Ábúðarlög, 30. mars 1960
  2. Búnaðarháskóli, 24. mars 1960
  3. Dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi, 26. nóvember 1959
  4. Lántökuheimild til hafnarframkvæmda, 26. nóvember 1959
  5. Varnir gegn útbreiðslu kartöfluhnúðorma, 22. febrúar 1960
  6. Vatnasvæði Þverár og Markarfljóts, 21. mars 1960
  7. Ættaróðal og erfðaábúð, 30. mars 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Hefting sandfoks, græðsla lands og varnir gegn gróðureyðingu, 11. maí 1959
  2. Ítala, 6. apríl 1959
  3. Kornrækt, 6. apríl 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Búnaðarmálasjóður, 24. mars 1958
  2. Sauðfjárbaðanir, 12. desember 1957
  3. Útflutningur hrossa, 27. mars 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Búfjárrækt, 16. nóvember 1956