Jónas Jónsson frá Hriflu: frumvörp

1. flutningsmaður

68. þing, 1948–1949

 1. Hafnargerðir og lendingarbætur, 27. janúar 1949

64. þing, 1945–1946

 1. Húsmæðrafræðsla í sveitum, 15. október 1945
 2. Tónmenntadeild Laugaskóla, 13. nóvember 1945
 3. Þjóðargrafreitur á Þingvöllum, 27. mars 1946

63. þing, 1944–1945

 1. Girðingar til varnar gegn útbreiðslu sauðfjársjúkdóma og fjárskipti, 16. febrúar 1944
 2. Lendingarbætur í Flatey á Skjálfanda, 23. janúar 1945

62. þing, 1943

 1. Girðingar til varnar gegn útbreiðslu sauðfjársjúkdóma og um fjárskipti, 16. nóvember 1943
 2. Hverasvæðið í Ölfusi, 24. september 1943
 3. Náttúrurannsóknir, 25. október 1943

61. þing, 1942–1943

 1. Hafnarlög fyrir Húsavík, 8. janúar 1943
 2. Vesturheimsblöðin Heimskringla og Lögberg, 15. desember 1942
 3. Þingsköp Alþingis, 7. desember 1942

59. þing, 1942

 1. Eignarnám landa á hverasvæðinu í Ölfusi, 29. apríl 1942
 2. Íþróttakennaraskóli Íslands, 5. mars 1942
 3. Lax og silungsveiði, 19. mars 1942

56. þing, 1941

 1. Gagnfræðaskólar, 18. apríl 1941
 2. Skemmtanaskattur í þjóðleikhússjóð, 14. maí 1941

55. þing, 1940

 1. Kennaradeild í húsi Háskóla Íslands, 4. apríl 1940
 2. Kynsjúkdómar, 18. mars 1940
 3. Ríkisútgáfa námsbóka, 18. mars 1940

54. þing, 1939–1940

 1. Bráðabirgðaráðstafanir, 7. desember 1939
 2. Héraðsskólar, 6. desember 1939
 3. Prentsmiðjur, 24. febrúar 1939
 4. Rafveitur ríkisins, 22. mars 1939

53. þing, 1938

 1. Skipulag kauptúna og sjávarþorpa, 26. mars 1938
 2. Æðsta umboðsstjórn Íslands, 7. mars 1938

52. þing, 1937

 1. Síldarverksmiðjan á Húsavík, 30. nóvember 1937
 2. Síldarverksmiðjur ríkisins, 20. nóvember 1937

51. þing, 1937

 1. Háskóli Íslands, 2. mars 1937

50. þing, 1936

 1. Fræðsla barna, skipun barnakennara og laun, 15. apríl 1936
 2. Menningarsjóður, 25. mars 1936
 3. Reykjatorfan í Ölfusi, 27. febrúar 1936
 4. Vegalög, 23. febrúar 1936

49. þing, 1935

 1. Háskóli Íslands, 12. mars 1935
 2. Klakstöðvar, 8. mars 1935

48. þing, 1934

 1. Atvinnudeild við Háskóla Íslands, 12. nóvember 1934
 2. Byggingarfélag Reykjavíkur, 5. desember 1934
 3. Háskóli Íslands, 12. nóvember 1934
 4. Yfirstjórn nokkurra ríkiseigna í Ölfusi, 20. október 1934

47. þing, 1933

 1. Byggingu og ábúð á jörðum, sem eru almannaeign, 10. nóvember 1933
 2. Ríkisborgararéttur, 11. nóvember 1933

46. þing, 1933

 1. Byggingu og ábúð á jörðum, sem eru almannaeign, 7. mars 1933
 2. Eftirlit með sparisjóðum, 22. febrúar 1933
 3. Eignarnámsheimild á ábúðar- og erfðafesturétti, 6. mars 1933
 4. Fimmtardóm, 13. mars 1933
 5. Háleiguskatt, 28. mars 1933
 6. Hámarkslaun, 2. mars 1933
 7. Kaup á skuldum, 24. febrúar 1933
 8. Stóríbúðaskattur, 28. mars 1933
 9. Útflutninsgjald af landbúnaðarafurðum, 18. febrúar 1933
 10. Veitingaskattur, 11. mars 1933
 11. Viðbótar- tekju- og eignarskattur, 4. maí 1933

45. þing, 1932

 1. Bygging fyrir Háskóla Íslands, 16. febrúar 1932
 2. Einkasala á áfengi, 16. febrúar 1932
 3. Fimmtardómur, 16. febrúar 1932
 4. Geðveikrahæli, 16. febrúar 1932
 5. Loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa, 16. febrúar 1932
 6. Próf leikfimi- og íþróttakennara, 16. febrúar 1932
 7. Umsjón nokkurra ríkiseigna í Ölfusi, 16. febrúar 1932

43. þing, 1931

 1. Bókasöfn prestakalla, 16. febrúar 1931
 2. Bókhald, 16. febrúar 1931
 3. Bygging fyrir Háskóla Íslands, 26. febrúar 1931
 4. Embættiskostnaður sóknarpresta og aukaverk, 16. febrúar 1931
 5. Kirkjugarðar, 16. febrúar 1931
 6. Kirkjur, 16. febrúar 1931
 7. Utanfararstyrkur presta, 16. febrúar 1931
 8. Veiting prestakalla, 16. febrúar 1931

42. þing, 1930

 1. Bókasöfn prestakalla, 9. apríl 1930
 2. Bygging fyrir Háskóla Íslands, 14. mars 1930
 3. Byggingar á prestssetrum, 21. janúar 1930
 4. Embættiskostnaður sóknarpresta og aukaverk, 9. apríl 1930
 5. Fimmtardómur, 21. janúar 1930
 6. Fræðslumálastjórn, 21. janúar 1930
 7. Kirkjugarðar, 9. apríl 1930
 8. Kirkjur, 9. apríl 1930
 9. Kosningar til Alþingis, 21. janúar 1930
 10. Kvikmyndir og kvikmyndahús, 21. janúar 1930
 11. Loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa, 21. janúar 1930
 12. Menntaskólinn á Akureyri, 21. janúar 1930
 13. Menntaskólinn í Reykjavík, 21. janúar 1930
 14. Sala lands undan prestssetrinu Borg á Mýrum, 21. janúar 1930
 15. Veiting prestakalla, 9. apríl 1930

41. þing, 1929

 1. Atkvæðagreiðsla um nafn Ísafjarðarkaupstaðar, 18. febrúar 1929
 2. Fiskiræktarfélög, 18. febrúar 1929
 3. Fjáraukalög 1927, 18. febrúar 1929
 4. Fjárlög 1930, 18. febrúar 1929
 5. Gjaldþrotaskifti, 18. febrúar 1929
 6. Hafnargerð á Skagaströnd, 18. febrúar 1929
 7. Héraðsskólar, 18. febrúar 1929
 8. Hveraorka, 18. febrúar 1929
 9. Kirkjugarðastæði í Reykjavík o.fl., 15. mars 1929
 10. Kosningar í málefnum sveita og kaupstaða, 18. febrúar 1929
 11. Kvikmyndir og kvikmyndahús, 18. febrúar 1929
 12. Laganefnd, 18. febrúar 1929
 13. Loftferðir, 18. febrúar 1929
 14. Nöfn bæja og kaupstaða, 18. febrúar 1929
 15. Rekstur verksmiðju til bræðslu síldar, 18. febrúar 1929
 16. Ríkisborgararéttur, 15. mars 1929
 17. Tannlækningar, 18. febrúar 1929
 18. Vitar, sjómerki o.fl., 18. febrúar 1929

40. þing, 1928

 1. Ungmennafræðsla í Reykjavík, 25. janúar 1928
 2. Varðskip landsins, 25. janúar 1928
 3. Vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum, 25. janúar 1928

39. þing, 1927

 1. Stýrimannaskólinn, 15. febrúar 1927
 2. Útflutningsgjald, 8. mars 1927
 3. Ölvun embættismanna, skipstjóra o.fl, 8. mars 1927

38. þing, 1926

 1. Byggingar og landnámssjóður, 8. mars 1926
 2. Gróðaskattur, 8. mars 1926

37. þing, 1925

 1. Byggingar og landnámssjóður, 5. mars 1925
 2. Húsmæðraskóli á Staðarfelli, 14. febrúar 1925

36. þing, 1924

 1. Afnám kennarastóls í klassískum fræðum, 26. febrúar 1924
 2. Fræðsla barna, 26. febrúar 1924
 3. Niðurfall nokkurra embætta, 29. mars 1924
 4. Sameining kennarastarfs í hagnýtri sálfræði forstöðu Landsbókasafnsins, 26. febrúar 1924
 5. Sjúkrasamlög, 10. apríl 1924
 6. Stjórnarskipunarlög, 19. febrúar 1924
 7. Verðtollur á nokkrum fyrirliggjandi vörubirgðum, 4. apríl 1924
 8. Þingsköp Alþingis, 4. apríl 1924

35. þing, 1923

 1. Aðflutningsbann á áfengi, 19. febrúar 1923
 2. Aðflutningsbann á áfengi, 19. mars 1923
 3. Áfengissjóður, 19. mars 1923
 4. Bankaráð Íslands, 19. mars 1923
 5. Byggingarnefnd landsins, 11. apríl 1923
 6. Eftirlaun handa Birni Kristjánssyni, 19. mars 1923
 7. Friðun á laxi, 3. apríl 1923
 8. Friðun Þingvalla, 19. mars 1923
 9. Húsaleiga í kaupstöðum landsins, 28. febrúar 1923
 10. Hæstiréttur, 19. mars 1923
 11. Íþróttasjóður í Reykjavík, 26. febrúar 1923
 12. Meðferð á því fé sem landssjóði áskotnaðist fyrir áfengi, 7. mars 1923
 13. Ófriðun sels í Ölfusá, 10. mars 1923
 14. Vaxtakjör, 19. mars 1923
 15. Verðlaun fyrir útfluttan gráðaost, 26. febrúar 1923

Meðflutningsmaður

67. þing, 1947–1948

 1. Raforkulög, 20. nóvember 1947

66. þing, 1946–1947

 1. Byggðasöfn o. fl., 14. nóvember 1946

62. þing, 1943

 1. Jarðræktarlög, 23. september 1943

54. þing, 1939–1940

 1. Útvarpsrekstur ríkisins, 22. mars 1939

51. þing, 1937

 1. Húsmæðrafræðsla, 16. mars 1937
 2. Klaksjóður og klakstöðvar, 4. mars 1937
 3. Leyfi til loftferða o. fl., 16. mars 1937

49. þing, 1935

 1. Fangelsi, 9. mars 1935

48. þing, 1934

 1. Fangelsi, 30. október 1934
 2. Vegalög, 25. október 1934

45. þing, 1932

 1. Laun embættismanna, 30. apríl 1932

38. þing, 1926

 1. Bæjargjöld í Reykjavík, 31. mars 1926
 2. Landhelgissjóður, 26. apríl 1926

37. þing, 1925

 1. Gengisskráning og gjaldeyrisverslun, 17. apríl 1925
 2. Seðlaútgáfa, 5. maí 1925
 3. Sóttvarnalög, 28. mars 1925

36. þing, 1924

 1. Byggingalög, 18. mars 1924
 2. Landsbanki Íslands, 19. mars 1924

35. þing, 1923

 1. Afhending á landi til kirkjugarðs í Reykjavík, 20. apríl 1923
 2. Lífeyrir handa Einari Þorkelssyni, 2. maí 1923
 3. Sameining ritsímastjóra og póstmeistarastarfanna á Akureyri, 26. mars 1923